Morgunblaðið - 09.12.2003, Page 52

Morgunblaðið - 09.12.2003, Page 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 16. “Það er hreint og klárt dekur við áhorfendur að bjóða upp á annan eins leikarahóp með Sean Penn fremstan meðal jafningja.” Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ The Rolling Stone Sean PENN Tim ROBBINS Kevin BACON Laurence FISHBURNE Marcia Gay HARDEN Laura LINNEY ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. KRINGLAN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11  Skonrokk FM909 ÁLFABAKKI Kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12.  Kvikmyndir.com Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár Setti nýtt aðsóknamet í Bretlandi og sló út myndir eins og „Notting Hill“ og „Bridget Jones's Diary.“ „100% ÓMISSANDI“ NEWS OF THE WORLD Nýtt magnað meistaraverk frá leikstjóranum Clint Eastwood. Frábærir leikarar sem sýna eftirminnilegan stjörnuleik. Mynd sem enginn má missa af. SV. Mbl  AE. Dv “Grípandi og hrikaleg. En einn sönnun þess að Clint Eastwood er í hópi bestu leikstjóra samtímans.” S.V. Mbl. GH. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is Jólapakkinn í ár EPÓ Kvikmyndir.com Nýtt magnað meistaraverk frá leikstjóranum Clint Eastwood. Frábærir leikarar sem sýna eftirminnilegan stjörnuleik. Mynd sem enginn má missa af. ýtt a a istarav rk frá l ikstj ra li t ast . rá rir l ikarar s sý a ftir i il a stj r l ik. y s i á issa af. EPÓ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30, 8.10 og 10.20. B.i. 16. Roger EbertThe Rolling Stone “Grípandi og hrikaleg. Enn ein sönnun þess að Clint Eastwood er í hópi bestu leikstjóra samtímans.” S.V. Mbl. “Það er hreint og klárt dekur við áhorfendur að bjóða upp á annan eins leikarahóp með Sean Penn fremstan meðal jafningja.” Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ SV. Mbl  AE. Dv Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. NÝJASTA MYND COEN BRÆÐRA. Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni.  SG DV EmpireKvikmyndir.is SV MBL Sýnd kl. 5.50. „Þær gerast varla öllu kraftmeiri...hröð, ofbeldisfull...fyndin ogskemmtileg...án efa með betri myndum sem hafa skilað sér hingað í bíó á þessu ári.“ - Birgir Örn Steinarsson, Fréttablaðið „Kraftaverk“ S.V. Mbl „Vá!!!!! Stórkostleg“ Kvikmyndir.is  Skonrokk FM909 "Meistarastykki!" Roger Ebert „Allir ættu að sjá þessa“ A.E., DV Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. Enskur texti Sean PENN Tim ROBBINS Kevin BACON Laurence FISHBURNE Marcia Gay HARDEN Laura LINNEY Sýnd kl. 5.30. Íslenskt tal. Sýnd kl. 8. B.i. 12. GH. Kvikmyndir.com Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Jólapakkinn í ár „100% ÓMISSANDI“ NEWS OF THE WORLD Kvikmyndir.com HJ. Mbl FORSÝNING 11. DES. KL 21:00 LEIKSTJÓRI MYNDARINNAR ELI ROTH MÆTIR. FORSALA HAFIN! Kvikmyndir.is Skonrokk FM909 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. KEPPENDUR í Idol - Stjörnuleit árituðu nýja plötu sína í Skífunni í Smáralind á laugardaginn. Plata með þeim sem tóku þátt í fyrsta úrslita- þættinum í Vetrargarðinum á föstudaginn kom út þá um kvöldið. Allir níu keppendurnir sungu íslensk dægurlög, sem er einnig að finna á plöt- unni án söngs, svo áhugasamir söngvarar geti æft sig fyrir næstu keppni. Lögin eru „Reyndu aftur“ (Karl B. Guð- mundsson), „Ekkert breytir því“ (Anna Katrín Guðbrandsdóttir), „Vetrarsól“ (Sesselja Magn- úsdóttir), „Horfðu til himins“ (Jóhanna Vala Höskuldsdóttir ), „Ástarsæla“ (Rannveig Kára- dóttir), „Þú átt mig einn“ (Arndís Ólöf Víkings- dóttir), „Síðan hittumst við aftur“ (Helgi Rafn Ingvarsson), „Presley“ (Tinna María Jónsdótt- ir), „Flugvélar“ (Jón Sigurðsson). Næsta föstudag taka sjö keppendur þátt í Stjörnuleitinni en þá verður þemað diskótengt. Keppendur árituðu í Smáralind Stjörnuleitarplata komin út Morgunblaðið/Sverrir Keppendur í Idol – Stjörnuleit árituðu nýju plötuna sína í Smáralind. Fyrir efnilega söngvara og tilvonandi Stjörnuleitarfólk má geta þess að lögin á plötunni er líka að finna án söngs, svo hægt sé að æfa sig heima. FJÖLDI fólks mætti á Hólmaslóð á laugardaginn til að skoða Tónlistarþró- unarmiðstöðina, stórt æf- ingahúsnæði sem 22 hljómsveitir deila með sér. Hugmyndin að miðstöð- inni varð til árið 1999 en mikil eftirspurn er eftir því að æfa þarna. Gert er ráð fyrir því að 40 hljóm- sveitir geti haft æfingar- húsnæði í miðstöðinni þeg- ar hún verður fullkláruð. Tónlistarmenn allt frá fimmtán ára til fimmtugs nýta sér aðstöðuna. Þess má geta að tón- leikar til styrktar Tónlist- arþróunarmiðstöðinni verða haldnir á NASA næstkomandi miðvikudag en þar koma fram m.a. Vínyll, Bodies og Anon- ymous. Opið hús í Tónlistarþróunarmiðstöðinni Danny Pollock ræður ríkjum í Tónlistarþróunarmiðstöðinni. Jónas Jónasson, einn aðstandenda, og Mummi í Götusmiðjunni mættu á svæðið. Risastórt æfingahúsnæði Morgunblaðið/Eggert Hulda Björnsdóttir og Birna Björnsdóttir eru á meðal þeirra sem æfa í miðstöðinni en alls hafa 22 hljómsveitir þar aðstöðu. NÝLISTASAFNIÐ fagnaði 25 ára afmæli á laugardag- inn með opnun sýning- arinnar 1978–2003: Sam- tímalist í aldarfjórðung. Á sýningunni eru verk eftir nokkra af fé- lögum safnsins og ýmislegt sem endurspeglar sögu starfsem- innar. „Félag um Ný- listasafn var stofnað fyrir 25 árum vegna óánægju ungra og framsækinna myndlist- armanna með hlutskipti sitt í íslensku menn- ingarlífi. Með Nýlistasafninu átti að verða til vettvangur fyrir ný viðhorf í myndlist, sýningarsalur fyrir lista- menn sem væri óháður af- skiptum opinberra stofnana og miðstöð fyrir frjó sam- skipti við erlendar listhrær- ingar og listamenn, og síð- ast en ekki síst safn listaverka og heimilda sem hefði það að markmiði að tryggja að þýðingarmikill þáttur í sögu íslenskrar myndlistar færi ekki for- görðum,“ segir í tilkynn- ingu. Samtímalist í aldarfjórðung Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og eiginkona hans Dorrit Moussaieff skoðuðu sýninguna í fylgd Gunnars J. Árnasonar sýningarstjóra. Afmæli í Nýló Morgunblaðið/Eggert Flóki Sigurjónsson, Sjón og Hugleikur voru viðstaddir. Elsa Dóróthea Gísladóttir varafor- maður, Anna Hallin, stjórn- arformaður Nýlistasafn- ins, og Val- gerður Guð- laugsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.