Morgunblaðið - 09.12.2003, Síða 54
ÚTVARP/SJÓNVARP
54 ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.31 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich-
aelsdóttir. (Aftur í kvöld).
09.40 Sérðu það sem ég sé ?. Siðvenjur hér
og þar. Umsjón: Elísabet Brekkan.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (Aftur í kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Vangaveltur. Umsjón: Leifur Hauksson.
(Aftur á laugardag).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Myndir úr hugskoti eftir
Rannveigu I. E. Löve. Guðrún S. Gísladóttir
les lokalestur. (23)
14.30 Sígilt slúður. Hvernig lifðu gömlu
meistararnir og hvernig dóu þeir? Hver hitti
hvern og hvað sagði hver um hvern? Um-
sjón: Margrét Örnólfsdóttir. (Frá því á laug-
ardag).
15.00 Fréttir.
15.03 Liederkreis ópus 39 eftir Robert Schu-
mann. Umsjón: Þórarinn Stefánsson (Aftur
annað kvöld ).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlist-
ardeildar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson, Marteinn
Breki Helgason og Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich-
aelsdóttir. (Frá því í morgun).
20.20 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (Frá því í morgun).
21.00 Í hosiló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
dóttir. (Frá því í gær).
21.55 Orð kvöldsins. Edda Möller flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Með augum utangarðsmannsins.
Fjallað um suður - afríska rithöfundinn John
Maxwell Coetzee, handhafa bókmenntaverð-
launa Nóbels í ár. Umsjón: Rúnar Helgi
Vignisson. (Frá því á sunnudag).
23.10 Fimm fjórðu. Tónskáldið Wayne Shorter
í djassþætti Lönu Kolbrúnar Eddudóttur.
(Aftur á laugardag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
16.50 Jóladagatalið e.
17.00 Leiðarljós
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Ketill (Cedric)
(33:52)
18.25 Gulla grallari (Ang-
ela Anaconda) (32:52)
18.50 Jóladagatalið -
Klængur sniðugi e.
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Mæðgurnar (Gil-
more Girls III) Aðal-
hlutverk: Lauren Graham,
Alexis Bledel, Alex Bor-
stein, Keiko Agena og
Yanic Truesdale. (11:22)
20.45 Mósaík Umsjón með
þættinum hafa Jónatan
Garðarsson, Jón Egill
Bergþórsson og Steinunn
Þórhallsdóttir.
21.25 Sílikonur (Tema-
lördag: Kunstige kvinder/
Silikone-kvinder) Danskur
heimildarþáttur. Fleiri
sækja til lýtalækna en
ungar stúlkur sem vilja
stærri brjóst.
22.00 Tíufréttir
22.20 Njósnadeildin
(Spooks II) Breskur saka-
málaflokkur um úrvals-
sveit innan bresku leyni-
þjónustunnar MI5 sem
glímir meðal annars við
skipulagða glæpastarf-
semi og hryðjuverkamenn.
Þættirnir fengu bresku
sjónvarpsverðlaunin,
BAFTA. Meðal leikenda
eru Matthew MacFadyen,
Keeley Hawes, Peter
Firth og David Oyelowo.
(9:10)
23.15 Röddin (The Voice)
Breskur heimild-
armyndaflokkur þar sem
fjallað er um hina ýmsu
söngstíla sem fram komu á
20. öld. (2:3)
00.05 Kastljósið e
00.25 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.30 Í fínu formi
12.45 The Agency (Leyni-
þjónustan 2) (10:22) (e)
13.30 Footballers Wives
(Ástir í boltanum) (1:8) (e)
14.20 Tónlist
15.05 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.40 Neighbours (Ná-
grannar)
18.05 Bernie Mac (Now
You Got It) (2:22) (e)
18.30 Ísland í dag
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Ísland í dag
20.00 Amazing Race
(Kapphlaupið mikla 4)
(12:13)
20.50 Inspector Lynley
Mysteries (Lynley lög-
regluforingi) Aðal-
hlutverk: Nathaniel Park-
er og Sharon Small. (5:16)
21.40 Shield (Sérsveitin 2)
Stranglega bönnuð börn-
um. (1:13)
22.35 The Wire (Sölumenn
dauðans 2) (12:12)
23.40 Poirot - Lord Edge-
ware Dies (Poirot - Dauði
lávarðar) Dularfull sjón-
varpsmynd þar sem gaml-
ir kunningjar koma við
sögu. Edgeware lávarður
er myrtur og grunurinn
beinist að eiginkonu hans,
leikkonunni Jane. Byggt á
sögu eftir Agöthu Christie.
Aðalhlutverk: David Such-
et, Hugh Fraser, Philip
Jackson og Pauline Mor-
an. 1999.
01.20 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
18.00 Olíssport Það eru
starfsmenn íþróttadeildar
sem skiptast á um að
standa vaktina í Olíssport-
inu. Sýndar eru svipmynd-
ir frá helstu íþrótta-
viðburðum kvöldsins.
Olíssport er á dagskrá
fjögur kvöld vikunnar,
mánudaga til fimmtudaga.
18.30 Gillette-sportpakk-
inn
19.00 UEFA Champions
League (Meistaradeild
Evrópu fréttaþáttur)
19.30 UEFA Champions
League (Man. Utd. - Stutt-
gart) Bein útsending frá
leik Manchester United og
Stuttgart.
21.40 UEFA Champions
League (Club Brugge -
Ajax) Útsending frá leik
Club Brugge og Ajax.
23.30 Olíssport Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði
heima og erlendis.
24.00 Heimsbikarinn á
skíðum Nýjustu fréttir af
framgöngu skíðamanna á
heimsbikarmótum.
00.30 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
01.30 Dagskrárlok
16.00 Ghost Dramatísk
mynd um Sam og Molly
sem eru hamingjusamlega
gift. Kvöld eitt er þau eru
að ganga heim eftir leik-
húsferð er ráðist á þau og
Sam myrtur. Með aðal-
hlutverk fara Demi More,
Patrick Swayze o.fl.
18.05 Death Becomes Her
Kolsvört gamanmynd.
Goldie Hawn, Meryl
Streep og Bruce Willis eru
í aðalhlutverkum.
20.00 Field of Dreams
Dramatísk kvikmynd sem
tilnefnd var til óskarsverð-
launanna árið 1989. Með
aðalhlutverk fara Kevin
Costner, Amy Madigan og
Ray Liotta.
21.45 Accidental Tourist
Dramatísk kvikmynd um
nýfráskilinn karlmann.
Með aðalhlutverk fara
William Hurt, Kathleen
Turner og Geena Davis
sem hlaut óskarsverðlun
fyrir hlutverk sitt í mynd-
inni
23.45 Law & Order: Crim-
inal Intent (e)
00.30 Ghost
02.35 Dagskrárlok
07.00 Blönduð dagskrá
18.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram (e)
18.30 Joyce Meyer
19.00 Life Today
19.30 T.D. Jakes
20.00 Robert Schuller
21.00 Ron Phillips
21.30 Joyce Meyer
22.00 700 klúbburinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson (e)
24.00 Nætursjónvarp
Blönduð dagskrá
Sjónvarpið 20.45 Guja Dögg arkitekt fjallar um það
hvernig nýta má rými á opinberum vettvangi, Ólafur Jó-
hannesson fylgist með Robert Douglas, Björgvin Gíslason
tónlistarmaður heimsóttur og margt fleira.
06.00 America’s Sweet-
hearts
08.00 Rat Race
10.00 Antz
12.00 Groundhog Day
14.00 America’s Sweet-
hearts
16.00 Rat Race
18.00 Antz
20.00 Groundhog Day
22.00 Cherry Falls
24.00 Silence of the
Lambs
02.00 Frequency
04.00 Cherry Falls
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Auðlind.
(e). 02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir.
06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein-
arssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróð-
leikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 08.30 Einn og
hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr
degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.30
Íþróttaspjall. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur
Páll Gunnarsson og Guðni Már Henningsson.
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2,. Fréttir, Ekki-
fréttir, Spánarpistill Kristins R. og margt fleira.
18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Frétta-
tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið.
20.00 Útvarp Samfés - Höfuðborgarsvæðið.
Þáttur í umsjá unglinga og Ragnars Páls Ólafs-
sonar. 21.00 Tónleikar með The Raveonettes.
Hljóðritun frá tónleikum þeirra á Hróarskeldu í ár.
Umsjón: Birgir J’on Birgisson. 22.10 Rokkland.
(Endurtekið frá sunnudegi).
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Aust-
urlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl.
17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30-
18.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag og kvöldfréttir
20.00-22.00 Bragi Guðmundsson
22.00-24.00 Lífsaugað
Fréttir virka daga: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,
12, 14, 15, 16, 17 og 19.
Fimm fjórðu
Rás 1 23.10 Haustið 1967 var
því slegið upp á forsíðu tímarits að
djassinn væri dauður: Jazz as we
know it is dead! Sú var þó ekki
raunin. Á þessu ári samdi Wayne
Shorter fjölda góðra laga fyrir Miles
Davis-kvintettinn, þar á meðal tit-
illag plötunnar Nefertiti. Árið 1970
sagði svo Wayne Shorter skilið við
Miles Davis.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
12.00 Pepsí listinn
16.00 Pikk TV
19.00 Popworld 2003
20.00 Geim TV
21.00 Paradise Hotel
(2:28)
22.03 70 mínútur 70 mín-
útur er skemmtiþáttur
sem tekur á helstu mál-
efnum líðandi stundar í
bland við grín og glens.
23.10 Idol Extra Idol Extra
er þáttur sem tekur á því
sem gerist bak við tjöldin í
Idol Stjörnuleit.
23.30 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 Seinfeld 2 (Heart
Attack) (11:13)
19.25 Friends 3 (Vinir)
(24:25)
19.45 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
20.10 Alf
20.30 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan)
20.55 Home Improvement
2 (Handlaginn heim-
ilisfaðir)
21.15 I Bet You Will
21.40 3rd Rock From the
Sun
22.05 The Man Show
22.30 David Letterman
23.15 Seinfeld 2 (Heart
Attack) (11:13)
23.40 Friends 3 (Vinir)
(24:25)
24.00 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
00.25 Alf
00.45 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan)
01.10 Home Improvement
2 (Handlaginn heim-
ilisfaðir) Tim Taylor er
hinn pottþétti fjöl-
skyldufaðir. Að minnsta
heldur hann það sjálfur.
01.30 I Bet You Will Engin
takmörk virðast fyrir
þeirri vitleysu sem fólk er
tilbúið að gera fyrir pen-
inga.
01.55 3rd Rock From the
Sun Víst geta geimverur
verið bráðfyndnar. Sér-
staklega þegar þær reyna
að haga sér eins og mann-
fólkið.
02.20 The Man Show
Karlahúmor af bestu gerð
en konur mega horfa líka.
Bjór, brjóst og ýmislegt
annað að hætti for-
dómalausra grínara að eig-
in sögn.
02.45 David Letterman
Það er bara einn David
Letterman og hann er
konungur spjallþáttanna.
SKJÁRTVEIR
17.30 Dr. Phil McGraw
18.30 Djúpa laugin (e)
19.30 Still Standing Miller
fjölskyldan veit sem er að
rokkið blífur, líka á börnin.
Gamanþættir um fjöl-
skyldu sem stendur í
þeirri trú að hún sé ósköp
venjuleg, þrátt fyrir ótal
vísbendingar umhverfisins
um allt annað. (e)
20.00 Queer eye for the
Straight Guy Samkyn-
hneigðar tískulöggur gefa
einhleypum, gangkyn-
hneigðum körlum ráð um
hvernig þeir megi ganga í
augun á hinu kyninu...
21.00 Innlit/útlit Þátt-
urinn hefur nú göngu sína
5. árið í röð. Vala Matt hef-
ur með aðstoð valinkunnra
fagurkera frætt íslenska
sjónvarpsáhorfendur um
nýjustu strauma og stefn-
ur í hönnun og arkitektúr,
farið í heimsóknir inn á
heimili af öllum stærðum
og gerðum og spjallað við
hönnuði og hugmynda-
smiði.
22.00 Judging Amy Hinir
vinsælu þættir um fjöl-
skyldumáladómarann
Amy Gray.
22.45 Jay Leno Leno fer
með gamanmál, tekur á
heimsmálunum og hlífir
engum. Hann tekur á móti
gestum í sjónvarpssal og
býður upp á tónlist af ýms-
um toga. Þættirnir koma
frá NBC - sjónvarpsstöð-
inni.
23.30 Survivor - Pearl Is-
lands Sjöunda þáttaröð
hinna geysivinsælu veru-
leikaþátta SURVIVOR.
Nú fer keppnin fram á
Pearl Islands, sem liggja
utan við Panama og stefnir
í svakalega spennu. (e)
00.20 Dr. Phil McGraw (e)
Stöð 3
ÝMSAR fegrunaraðgerðir eru algengari en margan
grunar eins og greint var frá í Tímariti Morgunblaðsins
um helgina. Þær eru ekki síður algengar í Danmörku
eins og sést í danska heimildarþættinum Sílíkonur, sem
er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld.
Fleiri sækja til lýtalækna en ungar stúlkur sem vilja
stærri brjóst en í þættinum er m.a. sagt frá 91 árs konu
sem fór í andlitslyftingu og lítur ekki út fyrir að vera
deginum eldri en 86 ára. Áhorfendur fá líka að kynnast
íranskri stúlku sem lét minnka á sér nefið og danskri
konu sem ætlar að fá sér sílikon í rasskinnarnar.
EKKI missa af…
… Sílíkonum
Morgunblaðið/Golli
Gera má ráð fyrir að a.m.k. 2.000
konur á Íslandi séu með sílikon-
púða í brjóstunum eftir brjósta-
stækkunaraðgerð.
Danski heimildarþátturinn Sílíkonur er á dagskrá
Sjónvarpsins kl. 21.25 í kvöld.