Morgunblaðið - 10.12.2003, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.12.2003, Blaðsíða 7
Stykkishólmsbók er afar forvitnilegt rit og spennandi þar sem heilt samfélag er tekið undir smásjána. Bókin er að hluta til endurminningar frá uppvaxtarárum höfundarins, Braga Straumfjörð Jósepssonar, í Stykkishólmi. Sagan er sögð frá sjónarhóli drengs sem fylgist með öllu því sem í bænum gerist, skyggnist inn á hvert heimili og þekkir alla. Það er þó fullorðinn maður, skáldið og fræðimaðurinn, sem heldur um pennann og fyllir út í myndina með ógleymanlegri umfjöllun sinni um fólkið í Stykkishólmi. Sögupersónur Stykkishólmsbókar eru fólkið í bænum og sveitunum í kring undir miðbik tuttugustu aldar: alþýðu- fólk, athafnamenn, embættismenn, verkamenn, vinnukonur og fínar frúr. • Þrjár glæsilegar bækur í fallegri gjafaöskju • 1.500 bls. í stóru broti • 1.700 ljósmyndir úr bæjarlífinu • Fjallað er um hverja götu og hvert hús í bænum og fólkið sem þar bjó • Húsaskrá, yfir hundrað ára tímabil með 140 teikningum • Skrá yfir auknefni og hin ýmsu tilbrigði við mannanöfn • Sérstakur kafli er um vatnsból í bænum • Ítarlegt yfirlit, þar sem fjallað er um tæplega 5.000 einstaklinga sem koma við sögu í bókinni Stykkishólmsbók Stykkishólmur og nágrenni í máli og myndum Stykkishólmsbók er gefin út í takmörkuðu upplagi og er seld á kostnaðarverði, 29.900 kr., öll þrjú bindin. Aðeins hjá sölumönnum en ekki í verslunum. Greiðslukort og afborganir. M Mostrarskegg / Reykjavík og Stykkishólmi / Sími 568 4448 / Netfang m.skegg@simnet.is Stykkishólmsbók er gefin út með styrk úr Menningarsjóði. Pöntunarsímar: 581-2727 og 553-0403 fyrir höfuðborgarsvæðið 438-1223 og 438-1147 fyrir landsbyggðina ® ®
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.