Morgunblaðið - 12.12.2003, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 12.12.2003, Qupperneq 70
FRÉTTIR 70 FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ KOMIN er út gjafaaskja hjá Land- mælingum Íslands. Í gjafaöskjunni eru þrjú nýjustu ferðakort Land- mælinga í mæli- kvarðanum 1:250 000. Á fyrsta kort- inu er að finna Vestfirði og Norðurland. Á öðru kortinu Vestur- og Suður- land og Austur- land á því þriðja. Kortunum fylgir 72 síðna nafnaskrá með yfir 15.000 ör- nefnum og vegalengdatöflu. Með tilkomu gjafaöskjunnar má auðveldlega nálgast á einum stað upplýsingar um landið og staðhætti. Meðal nýjunga á kortunum má nefna að við helstu ferðamannastaði eru þjónustutákn. Kortablöðin eru stór (86x136 cm) og í handhægu broti sem hentar vel á ferðalögum. Aðeins er prentað öðrum megin á blöðin sem gerir alla meðferð kort- anna auðvelda og þægilega. Á kortunum eru yfir 15.000 ör- nefni og allar almennar staðfræði- upplýsingar og upplýsingar um vegi, veganúmer, vegalengdir og bensín- afgreiðslur. Á kortunum er hæðar- skygging og 50 metra hæðarlínubil. Merkingar eru fyrir helstu staði þar sem þjónusta er í boði fyrir ferða- menn, s.s. gisting, tjaldstæði, sund- laugar, golfvellir og svo framvegis. Á kortunum þremur er enn fremur að finna upplýsingar um söfn, friðlýstar minjar, upplýsingamiðstöðvar, hringsjár, bæi í byggð, eyðibýli og rústir svo eitthvað sé nefnt. Skýr- ingar eru á ensku, frönsku og þýsku auk íslensku. Ferðakort í gjafaöskju SKÁKSKÓLI Hróksins og skák- félagsins Bosna Sarajevo stendur fyrir opnu skákmóti grunnskóla- barna í Sarajevo um helgina. Hrafn Jökulsson, forseti Hróks- ins, er lagður af stað til Sarajevo klyfjaður verðlaunagripum frá fjöl- mörgum íslenskum fyrirtækjum. Stórmeistarinn Ivan Sokolov er einn öflugasti liðsmaður Hróksins og hefur haft veg og vanda af stofnun skólans í Sarajevo en hann og Hrafn fengu hugmyndina að verkefninu í mars. Hrafn segir að líta megi á skól- ann sem nýja tegund þróunarhjálpar en meginmarkmið hans sé að gleðja börnin í Sarajevo sem enn hefur ekki náð sér á strik eftir langvarandi stríðsátök. Sokolov hefur fengið bestu skák- kennara á Balkanskaga til liðs við skólann en löng hefð er fyrir skák- skólum á stríðshrjáðum skaganum. Bosníunefnd utanríkisráðuneytis- ins hefur styrkt verkefnið fjárhags- lega og embættismenn á vegum ráðuneytisins heimsóttu skólann í vetur og létu vel af starfinu enda leyndi það sér ekki hversu mikil gleði ríkti hjá unga fólkinu við taflborðin. Á heimasíðu skólans (http:// www.skbosna.ba/SCHOOL/scho- ol.htm) má nálgast fréttir og myndir úr starfinu. Hrókurinn með skákmót í Sarajevo Opnunartími: Mánudaga-föstudaga frá kl. 8:30-18 – Laugardaga frá kl. 10-16 Fyrirtæki og stofnanir! Gefum gott í skóinn í ár, gefum gjafabréf frá Gripið & Greitt. Pilgrims kalkúnabringur á 2.299 kr/kg Skútuvogi 4 - www.gg.is Ora í miklu úrvali á góðu verðiIlmandi gjafakassar í miklu úrvali á 1.599 kr. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 31 32 12 /2 00 3 Skráning skuldabréfa í Kauphöll Íslands 500.000.000 kr. 1. flokkur 2003 Nafnverð útgáfu Heildarnafnverð flokksins er 500.000.000 kr. Skilmálar skuldabréfa Skuldabréf 1. flokks 2003 eru gefin út til 5 ára og greiðist verðbættur höfuðstóll skuldarinnar í einu lagi þann 30. október 2008. Skuldabréfin hafa tvo vaxtagjalddaga á ári, 30. apríl og 30. október, fyrst 30. apríl 2004 og síðast 30. október 2008. Útgáfudagur bréfsins er 30. október 2003. Skuldabréfið ber 5,80% fasta ársvexti. Auðkenni flokksins í Kauphöll Íslands verður JRDB 03 1 Skráningardagur Kauphöll Íslands mun taka bréfin á skrá þann 17. desember 2003. Upplýsingar og gögn Umsjón með sölu skuldabréfanna og skráningu í Kauphöll Íslands hefur Landsbanki Íslands hf., Laugavegi 77, 155 Reykjavík. Skráningarlýsingu og önnur gögn sem vitnað er til í henni er hægt að nálgast hjá Landsbanka Íslands. vefsíða www.landsbanki.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.