Vísir - 03.01.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 03.01.1981, Blaðsíða 10
10 VÍáÍR Laugardagur 3. janúar 1981 Hrúturinn 21. mars—20. april Þú ættir að beina athyglinni aö eigin vandamálum istað þess aö vera að skipta þér af öðrum. Nautið- 21. april-21. mai Þér hlotnast mjög óvæntir peningar I dag, sem þú skalt fara mjög vel með. ' Tviburarnir 22. mai—21. iúni Þú skalt stefna að þvi að fara út að skemmta þér i kvöid eftir erilsama viku. Krabbinn 21. júni—23. júli Einhverjar tafir verða á þinum málum i dag, en taktu það ekki alvarlega. Ljónið 24. júli—23. ágúst Þú ættir að taka vel eftir öllu sem fer fram i kringum þig i dag. Mevjan 24. ágúst—23. sept. Þú munt hafa meira en nóg að gera i dag við að dytta að ýmsu heima fyrir. Vogin 24. sept —23. okt. . Einhver sem er þér nákominn leitar eftir aðstoð þinni i dag og hana skaltu veita. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Málin ganga vel og allt útlit er fyrir að á- ætlanir þínar muni standast. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des.' Málin taka mjög óvænta en skemmtilega stefnu i dag. Farðu i bió í kvöld. Steingeitin 22. des,—20. jan. Samstarfið á vinnustað gengur með af- brigðum vel þessa dagana. /’. ^ Vatnsberinn 21,—19. febr Það er ekkiviát aö þér takist að ljúka á- kveðnu verki i dag, en hafðu samt engar áhyggjur af þvi. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þú ert ekki vel upplagður til þess að tak- ast á við vandasöm verk i dag. Hvaö^gengimJ þessj ^ona með dökku gleraugun vill bæta ráð sitt. Mér finnst að við ættum Desmond, ég borgaöi þér aldrei fyrir þann tima sem þú vannst fyrir mig. Nokkur þúsund, dugar þaö? Ekki fyrir þessa lygara'sem* gera allar þessar hræðilegu kröfur... égdeyekki fyrir þessa svikara! Ávisun fyrir öllu þvi sem þú vannst® _ hér á spilavitinu. A ég að gefa þaö g I tilhjálparstofnanna? Þaöer ágætt... , . . y 77 — — en hafðu dökku gleraugu 1 á þér, vina. 13 ■ mn l)1 fæddist í Frans einn fagran sumardag. n

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.