Vísir - 03.01.1981, Blaðsíða 26

Vísir - 03.01.1981, Blaðsíða 26
26 vism Laugardagur 3. janúar 1981 ídag íkvöld . Matsölustadir Skrlnan: Frábær matur af frönskum toga i huggulegu um- hverfi, og ekki skemmir, aö auk vinveitinganna, er öllu veröi mjög stillt i hóf. Gylfi Ægisson spilar á orgel milli klukkan 19 og 22 fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Hliöarendi: Góöur matur, fin þjónusta og staöurinn notalegur. Grilliö: Dýr en vandaöur mat- sölustaöur. Maturinn er frábær og útsýniö gott. í sviösljóslnu La Boheme frum- sýnt f vor í Þjóöleikhúsinu ,,Jú. þaö cr rétt, við höfum veriðaöhlusta á ýmsa söngvara meö hlutverk i óperunni La Bohéme í huga, sem gert cr ráð fyrir, að verði frumflutt i vor, i april, hér i Hjóölcikhúsinu," sagði Arni Ibsen, blaðafulltrúi Þjóðlcikhússins, i samtali viö Visi, aöspuröur hvort undirbún- ingur aö áöurnefndri óperu væri hafinn. „Þaö er þó ekkert ákveöiö enn i þcssu máli, en ætti þó aö skýrast fljótlcga”, bætti Arni við. Opera La Boheme er eftir Giat omo Puccini, en sögutext- inn er efttir Henri Murger. La Boheme hefur veriö sögð lifandi dænti um italska raunsæisstefnu óperuhöfundar. Leikurinn ger- ist ijParis kringum 1830 og var verKið frumflutt i Torino 1896. Operan hefur veriö sýnd i Reykjavik. Þaö var áriö 1955 og vorú baöEinsöngvarafélagið og Tónjistarfélagiö, sem færöu hana upp undir stjórn Rinvo Castagniano. Höfundurinn Giacomn Puccini var ítalskur, fæddur ár tö iö58 og andaöist 1924. Hann var, kominn af stórri og rót- grónni tónlistarfjölskyldu og margir ættmenna hans höfðu tónlist að atvinnu sinni, ýmist sem hljóðfæraleikarar eöa semjendur tónverka, nema hvort tveggja væri.Puccini nam tónmenntafræði viö frægan italskan tónlistarskóla og fljót- lega tók aö bera á miklum hæfi- leikum hans sem tónlistarsnill- ings. Það var þó ekki fyrr en meö La Bohéme, sem Puccini öölaöist heimsfrægö og eftir þvi tónverki fylgdu önnur góð i kjöl- farið, svo sem La Toscá og Madam Butterfly. —KÞ Arni lbsen blaðafulltrúi Þjóö- leikhússins. Naustið: Gott matsöluhús, sem býöur upp á góöan mat i skemmtilegu umhverfi. Magnús Kjartansson spilar á pianó á fimmtudags- og sunnudagskvöld- um og Ragnhildur Gisladóttir { syngur oftlega viö undirleik hans. Hótel Holt: Góð þjónusta, góður matur, huggulegt umhverfi. Dýr | staöur. Kentucky Fried Chicken: Sér- sviðiö eru kjúklingar. Hægt aö panta og taka meö út. Hótel Borg.:Ágætur matur á rót- J grónum staö I hjarta borgarinn- » ar. Múlakaffi: Heimilislegur matur á I hóflegu veröi. I Esjuberg: Stór og rúmgóöur j staöur. Vinsæll um helgar, ekki { sist vegna leikhorns fyrir börn. j Vesturslóö: Nýstárleg innrétting | og góður matur og ágætis þjón- j usta. Horniö: Vinsæll staöur, bæöi i vegna góörar staösetningar, og úrvals matar. 1 kjallaranum — j Djúpinu eru oft góöar sýningar j (Magnús Kjartansson um þessar I mundir) og á fimmtudagskvöld- I um er jazz. I Torfan: Nýstárlegt húsnæði, ágæt I staðsetning og góöur matur. I Lauga-ás: Góöur matur á hóflegu { verði. Vínveitingaleyfi myndi j ekki saka. j Arberg: vel útilátinn góður j heimilismatur. Veröi stillt i hóf. j Askur, Laugavegi: Tveir veit- | ingastaðir undir sama þaki. Milli klukkan 9 og 17 er hægt aö fá fina | grillrétti svo aö eitthvaö sé nefnt, á vægu veröi. Eftir klukkan 18 breytir staðurinn um svip. Þá fer | starfsfólkiö í annan einkennis- búning, menn fá þjónustu á borð- in og á boöstólum eru yfir 40 réttir, auk þess sem vinveitingar eru. I Enginn svikinn þar. | Askur Suöurlandsbraut: Hinir j landsfrægu og sigildu Askréttir, j] sem alltaf standa fyrir sinu. Rétt- j ina er bæöi hægt að taka meö sér I heim og borða þá á staönum. Askborgarinn: Hamborgarar af öllum mögulegum gerðum og stæröum. Askpizza: Þar er boöiö upp á ljúf- fengar pizzur, margar tegundir. Myndlist Hárskerinn, Skúlagötu 54: Arni Elfar sýnir myndir unnar i grafik og mönóprent. Listmálarinn, Laugavegi 21:Þor- lákur sýnir oliumálverk. Mokka: Gylfi Gislason sýnir myndir úr Grjótaþorpinu. Galleri Lækjartorg: Jóhann G. Jóhannsson sýnir vatnslita- og oliumyndir. Gallerl Guömundar: Weissauer sýnir grafik Norræna húsiö: Penti Kaskipuro sýnir grafik i anddyri. 1 bókasafninu er skartgripasýn- ing. Listasafn islands: Sýning á nýj- um og eldri verkum i eigu safns- ins. Asgrfmssafn: Afmælissýning. Galleri Suöurgata 7; Ólafur Láursson sýnir. Asmundarsalur: Jörundur Páls- son sýnir vatnslitamyndir. Nýja galleriiö: Magnús Þórarins- son sýnir oliu- og vatnslitamyndir og ámálaða veggskildi úr tré. Gallerí Langbrók: Listmunir eft- ir aðstandendur gallerisins, graf- ik, textil, leirmunir og fleira. Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir sýnir batik og keramik. Torfan: Bjöm G. Björnsson sýnir teikningar, ljósmyndir og fleira smálegt úr Paradisarheimt. Leiklist Þjóðleikhúsið: Blindisleikur í kvöld klukkan 20 og á morgun á sama tima. Leikfélag Reykjavikur: Ofvitinní kvöld klukkan 20:30 og Rommiá morgun klukkan 20.30. (Smáauglýsingar - simi 86611 Sjónvörp Tökum i umboðssölu. notuð sjónvarpstæki. Athugiö ekki eldri en 6 ára. Sportmarkaö- urinn, Grensásvegi 50, simi 31290. HljómtaBki oo o »»» «ó Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 augiýsir: Hjá* 1 okkur er endalaus hljómtækja- sala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, simi 32190. P.S. Ekkert geymslugjald. Sendum gegn póstkröfu. Vetrarvörur Vetrarvórur Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skiöamarkaöurinn á lulla ierð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið. höfum einnig nýjar skiðavörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardag kl. 10-12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Hreingerningar Gólfteppahreinsun Hreinsurn teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. afsláttur á fermetra i tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Tökum að okkur hreingerningar á ibúöum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig aö okkur hreingerningar utan borgarinnar og einniggólfhreinsun. Nú er'rétti timinn til aö panta jólahreingern- inguna. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. Þrif—Hreingerningarþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar og gólfteppahreinsun á ibúðum, stigagöngum o.fi. Einnig hús- gagnahreinsun. Ódýr og örugg þjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. Þjónusta Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viöhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Bólstrun. Klæöum og gerum viö bólstruö húsgögn. Gerum verötilboð yöur aö kostnaöarlausu. Bólstrunin Auöbrekku 63, simi 45366, kvöld- simi 76999. Einkamál Þiö sem tókuö verkfærin og keöjurnar úr rauö- um Lada Sport. Ég er i slma 86143. Fasteignir Til sölu gamalt nýuppgert einbýl- ishús iHöfnum viö Keflavik. Húsiö fæst á góöum kjörum ef samiö er strax. Uppl. i sima 45772 eöa 14247. Atvinna óskast Italskur maöur óskar eftir vinnu um stundarsak- ir. Góð málakunnátta. Uppl. i sima 34762. Óska eftir atvinnu hálfan eða allan daginn, helst i Kópavogi. Uppl. i sima 43485. Kennsla, þýöingar o.fl. Italskur maöur óskar eftir vinnu um stundarsakir. Góö málakunn- átta. Uppl. i sima 34762. Ungur fjölskyldumaöur óskar eftir atvinnu nú þegar. Er vanur verslunarstörfum, út- keyrslu- og lagerstörfum. Getur hafiö störf strax. Uppl. i sima 66717 eöa 66452. Atvinnaíboói Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu I Visi? Smá- auglýsingar VIsis bera ótrú lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Akranes. Sjómaöuróskar eftir ráöskonu til aö gæta tveggja stálpaöra barna. Uppl. Islmum 93-1877 og 91-23809. Afgreiöslustarf. Rösk og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa i Garöabæ, vaktarvinna. Uppl. i sima 52464. Óska eftir stúlku til afgreiöslustarfa i sölu- turni, kvöld og helgarvinna. Uppl. i sima 21063 i dag. OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) Húsnædiíboói Húsaleigusamning'ur ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðis- aúglýsing.um Visis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglý«i«gadeild Visis og geta þar með sparaCt sér verulegan kostnaö viö samningsgerð. Skýrt samn- ingsform, auövelt- f - útfyli- ingu og allt á hreinu. Visir,' auglýsingadeild. Siöumúla 8, simi 86611. 4ra herbergja ibúö til leigu i Breiöholti I frá 1. júni. Tilboö sendist augld. Visis fyrir 10. jan. merkt "Reglusemi 36524”. 3ja herbergja Ibúö i háhýsi i Kópavogi til leigu. Ars fyrirframgreiösla. Uppl. I sima 31571. Litið herbergi meö aögangi aö eldhúsi til leigu strax (i vesturbæ). Uppl. i sima 20896. Húsnædíóskast 2-4 herbergja ibúö óskast á leigu fyrir 1. febr. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Meömæli og fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. I sima 21707. 2-4 herbergja ibúö óskast á leigu sem fyrst. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. I sima 23593 eftir kl. 7. Hraunbær - Seláshverfi Hver getur leigt okkur 4ra - 5 her- bergja ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 83991. Verkfræðingur og tækniteiknari með 2 börn óska eftir 3ja-4ra her- bergja ibúð frá 1. mars til 31. ágúst. Uppl. i sima 84591 og 13707. 4 herb. Ibúð/raðhús eöa einbýlis- hús óskast á leigu á Reykjavikursvæð- inu, fyrir barnlaus hjón sem eru að flytjast frá Bandarlkjunum. Minnst ársleiga. Ársfyrirfram- greiösla ef óskaö er. Tilboö send- ist augld. Visis, Siöumúla 8 merkt: 36531/$ 4000 fyrir 9. janú- ar kl.5. óska eftir 1 eöa 2 herbergum meö aögangi aö eldhúsi og baöi, helst I gamla bænum. Ekki i Breiðholti eöa Arbæ. Góð fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Uppl. i sima 11596 eða skrifleg tilboð sendist augld. Visis, Siöumúla 8, fyrirn.k. laugardag merkt ”23”. 21 árs stúlka óskar eftir aö leigja 2ja herbergja ibúð með eldhúsi og baði. Þarf ekki að vera laus strax. Get borg- að um 8 þús. (nýkr.) fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 12056 eða 17949. Einhleyping vantar litla ibúö. Fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 85181. Ólafur Bjarnason. Bllskúr óskast til leigu. Þarf aö vera meö 3 fasa raf- magnslögn. Uppl. i sima 85582. Reglusöm hjón óska eftir 3ja her- bergja ibúð sem fyrst eöa fyrir 1. mars nk. Uppl. i sima 15314 og 44769. Vantar 3ja til 4ra herbergja ibúð. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 50749. Herbergi óskast á leigu i Kleppsholti eða ná- grenni. Uppl. i sima 33721.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.