Vísir - 03.01.1981, Blaðsíða 12

Vísir - 03.01.1981, Blaðsíða 12
12 vtm Laugardagur 3. janúar 1981 Salvarsson skrifar Áhöfnin á Halastjörnunni — nr. 2 Glerhús Joels nr. eitt t hálft þriöja árhefur Vísir birt lista yfir söluhæstu plöturnar á ts- landi. Listarnir hafa birst vikulega á hverjum föstudegi, og hafa hljómplötuverslanir i Reykjavik og Akureyri gefið blaðinu upp sölu- tölur hverrar viku. Listinn yfir fjörutiu söluhæstu (vinsælustu) plöturnar, scm gefur að lfta hér til hægri, er byggöur á Visislistan- um og þannig knýttur saman, að rciknuð eru samanlögð stig platn- anna eftir þvihvar þær stóðu á listanum ihverri viku. Þannig hlýtur plata i efsta sæti tiu stig, sú næsta niu og þannig koll af kolli uns eitt stig er gefið plötu númer tiu. Glerhús Billy Joels höíðu nokkra yfirburði á árinu hvað umrædd- ar vinsældir áhrærir. Samfleytt i niu vikur röska tvo mánuði var platan iefsta sæti Visislistans. „Meira salt” — plata áhafnarinnar á Halastjörnunni sem flutti lög Gylfa Ægissonar hafnaði i öðru sæti i uppgjörinu og er langefst af islensku plötunum. Þarf að fara allt niöri niunda sæti til að finna næstu innlendu plötuna, en þar er Brimkló og Sannar dægurvisur. 1 þriðja sætinu er Veggur Pink Floyds með einu stigi minna en Halastjarnan og Styx eiga fjórðu stigahæstu plötu ársins, Cornerstone. Aðrar plötur náðu ekki aö hala inn hundrað stig. 1 sumar er rétt tvö ár voru liðin frá birtingu fyrsta Visislistans var birt samskonar yfirlit og nú. bað náði til tólf mánaða frá júni 1979 til júni 1980 og þá voru átta plötur með meira en eitt hundrað stig — og Skrýplaplatan meö 179 stig. A þessu ári hafa topparnir verið færri en dreifingin jafnari og t.d. sautján plötur með 40-80 stig meöan aðeins tiu plötur höfðu þann stigafjölda við siðasta uppgjör. —Gsal Queen Bruce Springsteen — nr. 32 Rolling Stones Xanadu — nr. 12 B.A.Robertson — nr. 7 Vinsælustu plöturnar 1. Glass Houses............ 2. Meira salt.............. TheWall................. 1. Cornerstone............. ). Kennv................... (i. Against The Wind....... 7. Initial Success ........ S. Sinj^les Albuni......... !>. Sannar dægurvisur...... lii Good Morning America . ... 11. The Game................ 12. Xanadu............... ... 1:». Sprengisandur.......... 11. Kl Diseo I)e Oro/Kpic II. ... 1.1. Hvers vegna varst’ekki kyri l(i. Ljul'a lit.......... .. 17. Last Danee.............. 1S. String ()l Hits......... 10. \llar................... 2H. One Step Bevond......... 21. Dagar og nætur.......... 22. Mounting Excitement..... 2:’,. Emotionai Reseue...... 21. tsbjarnarblús........... 21. Þig mun aldrei iöra þess ,. .. 2(i. Making Movies.......... 27. Die Schönsten........... 2S. Sometimes Vou Win....... 20. Hin l júfa sönglist..... 0(1. \ hljómleikur ......... 51. Guiíty.................. :52. The River.............. :5:5. ELO’s Greatest Hits... :5L Hotter Than Julv ....... :51. Katla Maria............ :5(i. Scary Monsters ....... 57. MeCartney II............ :5S. Geislavirkir........... 50. Zenyatta Mondatta....... 10. (Jreatest Hits.......... ............Billy Joel 133 stig Áhöfnin á Halastjörnunni 110 stig .............Fink Eloyd 109 stig .................. Styx 102 stig ..........Kenny Rogers 92 stig ...............Bob Seger 87 stig ..........B.A.Robertson 80 stig ..........Kenny Rogers 77 stig ................Brimkló 75 stig .................V msir 74 stig ..................Queen 73 stig ...... ...OIi\ ia og ELO 72 stig ...............Im og ég 70 stig ............. V insir 70 stig .....Pálmi Gunnarsson (59 stig ............... Du og ég (57 stig ..................Vmsir (5(5 stig ................Shadows 52 stig Magnús I>ór Sigmundsson 49 stig ................Madness 4(5 stig .. Björgvin og Ragnhildur 45 stig ................Ý msir 45 stig ..........Rolling Stones 43 stig ........Bubbi Morthens 39 stig ......Örvar Kristjánsson 37 stig ............Dire Straits 37 stig ........... Ivan Ilebroff 37 stig ..............Dr. Hook 3(5 stig . Jóhann Konráðsson o.fl. 3(5 stig ........Þursaflokkurinn 34 stig .......Barbra Streisand 34 stig ......Bruce Springsteen 34 stig ....................ELO 31 stig ..........Stevie Wonder 30 stig ............Katla Maria 2(5 stig ............David Bovvie 2(5 stig .........Paul McCartney 2(5 stig ..........Ltangarðsmenn 25 stig .................Police 25 stig .. ........Anne Murrav 25 stig •1 f Wk \ fgy.' ' 'JíaSh

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.