Vísir - 03.01.1981, Blaðsíða 24

Vísir - 03.01.1981, Blaðsíða 24
Og pá er Stjáni blái kominn í söngvamynd! Jólamyndir kvik- myndahúsanna veröa á dagskrá þeirra um helg- ina enda er úr mörgum góöum myndum aö velja. Jólamyndir kvik- myndahúsanna eru að þessu sinni mjög fjöl- breyttar að efni og gerö og þess vegna geta f lestir fundið eitthvað við sitt hæfi. I hópi bestu mynd- anna eru án efa //10" í Austurbæjarbiói/ „óvætturinn" í Nýja bíó og „I lausu lofti" i Há- skólabiói. Og þá er það Stjáni blái! Fyrir jólin skýrfti ég frá nýrri kvikmvnd, sem gerö hefur veriö eftir teiknimyndasögunni um Hvell-Geira cöa Flash Gordon, sem komist hefur í „stórmynd” eins og Superman. Nú hefur enn cin teiknimyndahetja bæst i þennan hóp — sem sé spinat- ætan Stjáni blái eöa Popeve. Robert Aitmann hefur gert 20 inilljón dollara söngvamynd um Stjána bláa og Gunnu Stöng. baö er Robin Williams sem fer meö hlutverk Stjána en Shelley Duvall leikur Gunnu. Hún telur sig vel hæfa hlutverkinu, þvi á æskuárunum hafi hún alltaí veriö kölluö „Gunna stöng” af skólafélögum sinum. Kvikmyndir um ævintýri teiknimyndahetja viröast eiga greiöan aögang aö hjörtum bió- gesta um þessar mundir, og vafalitiö er taliö, að Stjáni blái gcri þaö ekki siður en Superman og Hvcll-Geiri, sem hefur hlotiö mjög góöar viðtökur jafnt bió- gesta sem gagnrýnenda. — ESJ •» -in.:'v-....j......- mm / Umsjón: Klias Snæ- land Jóns- son. Stjáni blái (Robin Williams) meö litla krúttiö á handleggnum I söngvamynd Roberts Altmans. Edda leikur a Klarvalsstððum Edda Erlendsdóttir, pianóleik- ari, heldur tónleika að Kjarvals- stöðum i dag klukkan 17. Þar leikur hún 3 Klavierstuck op. 11 eftir Arnold Schönberg, Varia- tionir op. 27 eftir Anton Webern, Sónötu op. 1 eftir Alban Berg, Sónötu i A dúr op. 120 og Klavier- stuck DV 946 eftir Schubert og Novelettu nr. 8. op 21 eftir Schu- mann. Schönberg. Webern og Berg mörkuðu stefnu I tónsmiðum, sem hefur verið nefnd Nýi Vinar- skólinn. Hugmyndir þeirra og tónverk hafa haft mikil áhrif á ákveðna stefnu meðal ýmissa tónlistarmanna allt fram á okkar daga. I Klavierstuck op. 11 eftir Schönberg er að finna fyrstu til- raunir með tjáningarform þar sem ekki er stuðst við tón- tegundir. Webern tileinkar sér tólftóna- tæknina i Variationum op. 27, en hún er einmitt einkennandi fyrir siöasta timabil Vinarskólans. Þetta tónsmlðalögmál byggist á þvi að nota hina 12 krómatisku tóna tónstigans með mismunandi upprööun. Sónötu op. 1 samdi Alban Berg undir handleiðslu Schönbergs og gætir i verkinu sterkra áhrifa frá Wagner og sið-rómantiska skól- anum. Edda Erlendsdóttir hóf nám i pianóleik i einkatimum hjá Selmu Gunnarsdóttur. Hún stundaði siðan nám i Tónlistarskólanum i Reykjavik með menntaskóla- námi. Kennarar hennar voru Hermina Kristjánsson ,Jón Nor- dal og Árni Kristjánsson. Að loknu stúdentsprófi árið 1970 inn- ritaðist hún i pianókennaradeild Tónlistarskólans og iauk þaðan prófi 1972 og einleikaraprófi ári siðar. Edda hlaut franskan styrk til að stunda nám við Tónlistarháskól- ann i Paris og lauk þaðan prófi vorið 1978. Kennarar hennar voru Pierre Sancan i pianóleik og Jac- ques Parrenin i kammermúsik. Hún hefur einnig stundað nám við sumarakademiuna i Nissa og við Ravelakademiuna i St. Jean de Lux. Edda Erlendsdóttir er nú búsett I Paris. — KÞ Edda Erlendsdóttir planóleikari. WÓDLEIKHÚSID. Bindisleikur 4. sýning I kvöld kl.20 blá aðganskort gilda. 5. sýning sunnudag kl.20 Könnusteypirinn póli- tíski miðvikudag kl.20 Litla sviöiö: Dags hríðar spor þriðjudag kl.20.30 miövikudag kl.20.30 Miöasala kl.13.15 - 20 Simi 11200 ' lEtKFElAG RBdKiAVlKUR Ofvitinn i kvöld kl.20.30 miðvikudag kl.20.30 föstudag kl.20.30 Rommí sunnudag kl.20.30 fimmtudag kl.20.30 Miðasala i Iönó kl. 14 - 19 Simi 16620 ðÆJARBíP -Jrrs:—.... /v simj 50184 FJÖLSKYLDUHATIÐ HAFNARFJARDAR kl.2 - 5 og 8 Butchandthe Kid Heimsfræg og sérstaklega skemmtilega gerð amerisk stórmynd. Þessi niy'nd hefur allsstaðar verið sýnd við metaðsókn. Aöalhlutverk: Paul New- man, Robert Redford' Sýnd sunnudag kl.5 og 9 Barnamynd kl.3 sunnudag Hrói höttur og kappar hans. JÓLAMYND 1980: I lausu lofti (Flying High) *4Thls is your Captain speaking. We are experiencing some minor torhnlr^l diHlrnlti/x « Thank CoO lf» only* motion pMiurol MHnðmuMiiaiMi msw BMfsyuH s.tri is Stórskemmtileg og fyndin litmynd, þar sem sögu- þráður „stórslysamynd- anna’’ er i hávegum hafður. Mynd sem allir hafa gaman af. Aðalhlutverk Robert Hays, Juli Hagerty, Peter Graves. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Chinatown Aðalhlutver: Jack Nicholson Fay Dunaway Endursýnd kl.3, laugardag Bönnuð börnum innan 14 ára. BARNASÝNING Tarzan og stórf Ijótið Sýnd kl.3. sunnudag. Jólamynd 1980 Óvætturinn Allir sem með kvikmyndum fylgjast þekkja „Alien”-, ein af best sóttu myndum ársins 1979. Hrottalega spennandi og óvenjuleg mynd I alla staði og auk þess mjög skemmtileg, myndin skeður á geimöld án tima eða rúms. Aðalhlutverk: Tom Skerritt, Sigourney Weaverog Yaphet Kotto. tslenskir textar. Bönnuð fyrir börn yngrien 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. raagsprentsmlOiuniiar M. Spítalastig 10—Sími 11640 TÓNABlÓ Sími31182 Jólamynd 1980 Flakkararnir Myndin, sem vikurritið Newsweek kallar Grease með hnúajárnum. Leikstjóri: Philip Kaufman Aðalhlutverk: Ken Wahl, John Friedrich, Tony Kalem. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 Bönnuð innan 12 ára Geysispennandi og bráð- skemmtileg ný amerisk- itölsk kvikmynd I litum með hinum frábæru Bud Spencer og Terence Hill I aðalhlut- verkum. Mynd sem kemur 1 öllum i gott skap I skamm- deginu. Sama verð á öllum sýningum Sýnd laugardag og sunnudag kl.2.30, 5, 7,30 og 10. LAUGARAS BIO Sími32075 Jólamyndin80 —8H [■ —.umBonaM — ueiMii Xanadu er viðfræg og fjörug mynd fyrir fólk á öllum aldri. Myndin er sýnd með nýrri hljómtækni: dolby stereo, sem er það fullkomnasta i hljómtækni kvikmyndahúsa i dag. Aðalhlutverk: Olivia Newton-John, Gene Kelly og Michael Beck. Leikstjóri: Robert Green- wald. Hljómlist: Electric Light Orchestra. (ELO) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verö JiWVWWWWWN NWWXÚ 1 Snekkjan jf * ^ \ Opid í kvöld | | TILKL.3 | 5 Snekkjan | > / v\WW\.\W\\\\N\WW\í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.