Vísir - 03.01.1981, Blaðsíða 27

Vísir - 03.01.1981, Blaðsíða 27
Laugardagur 3. janúar 1981 VÍSIR 27 tilkynnmgar Landsamtökin Þroskahjálp. Dregiö hefur veriö í almanaks- happdrætti Þroskahjálpar i desember. Upp kom númeriö 7792. Númer sem enn hefur ekki verið vitjað: i janúar 8232, febrúar 6036, april 5667, júli 8514 og október 7775. Happdrætti 1R. 2. des. s.l. var dregið i happ- drætti Kröfuknattleiksdeildar ÍR. Upp komu eftirtalin vinnings- númer: 1. Sólarlandaferð, kr. 400.000 nr. 5838. 2.-3. Hljómplötur fyrir kr. 100.000 nr. 130 og 4330. 4.-7. Hljómplötur fyrir kr. 50.000 nr. 128, 4602, 2, 417. Vinningar 8.-15. Hljómplötur fyrir kr. 25.000 nr. 5245, 1381, 5814, 2431, 341, 222, 406, 4265. Akraborg fer nú daglega milli Akraness og Reykjavikur sem hér segir. Frá Ak: Frá Rvik: 8.30— 11.30 10—13 14.30— 17.30 16—19 Akraborg fer nú daglega milli Akraness og Reykjavikur sem hér segir: Frá Ak: Frá Rvik: 8.30— 11.30 10—13 14.30— 17.30 16—19 Lausnir á skákþrautum úr jólablaði Hér koma lausnir á skák- þrautunum sem birtar voru i siðasta Helgarblaði Visis um jólin. Vonandi er að menn hafi brotið heilann yfir jólin og skemmt sér nokkuð við þraut- irnar. Þraut númer 1: 1. Rb6! Dxb6+ 2. Hd4 + Ke7! 2. Dd4+! Hxd4 (Ef 2. ... Ke5? 3. He4+ og 3. Hxb6 og vinnur. vinnur.) Þraut númer 2: : 3. He4 + Kd8 1. Hc8+! Bxc8 4. Bd7!! 2. De8 + Hf8 ( Ekki 4. Hxe3 elD 5. Hxel 3. Hxg7 + ! Kxg7 patt!) 4. Dg6 + 5. Dh7 Kh8 mát. 4.... elD Þraut númer 3. ; 5. Bb5 og vinnur. 1. Hc7 Ila-a8 Þraut númer 8 . (KI 1. ... HXC7 2. HÖ8 Og mátar. Eða 1. ... Hxb3 2. Hxc8 1. f7! De5! með sömu afleiðingum.) (Besta vörnin.) 2. Hb-c3! Hxc3 2. Ha8 + Kb3 3. Rxc7 Hal 3. Ha3+!! Kxa3 4. Re6! 4. f8D + Kb3! Og svartur er hjálparlaus gagnvart 5. Hc8 og 6. Hf8 mát. Þraut númer 4: í.... 2. Kxcl 3. Rxei Þraut númer 5: 1. f6 2. Kxg2 3. a4 4. bxa3 5. a4 6. d6! 7. c6! 8. a5 Þraut númer 6: 1. HfS! 2. Hg8 + 3. Bg7!! 4. Be5+ 5. Bxh2 6. KÍ3 (Eftir 4. ... Ka2 5. Da8+ er drottningin komin i spilið með afgerandi afleiðingum. Eftir hinn gerða leik verður hins vegar að kalla út varaliðið). Hcl+! Hel+! Dxel mát. gxf6 Kg4 bxa3e.p. Kf5 Ke5 cxd6 dxc6 og vinnur. Kg2 Khl Kg2 Khl Kxh2 og vinnur. 5. Db4+!! 6. d4 + Kxb4 og vinnur. Ef 6. ... Khl 7. Hh8 og mátar. Þraut númer 7: 1. Bf5+ Kd6 bókasöín Frá Borgarbókasafni Reykjavlk- ur Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugardaga 13-16. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18. Sérútlán— afgreiösla i Þingholts- stræti 29a, bökakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnun- um. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga-föstu- daga kl. 14-21. Laugardaga 13-16. Lokað á laugard. 1. maí-1. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum viö fatlaða og aldraöa. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 16-19. minnlngarspjöld Minningarspjöld kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd I Bókabúð Hliðar Miklubraut 68. simi 22700. Guðný Stangarholti 32, simi 22501. Ingibjörg, Drápu- hliö 38, s. 17883. Gróa, Háaleitis- braut 47, s. 31339. og Ora og skartgripaverls. Magnúsar Asmundssonar, Ingólfsstræti 23, s. 17884. Minningarspjöld Blindraféiags- ' ins fást á eftirtöidum stöðum: Skrifstofu félagsins Hamrahlið 17 simi 38180 Ingólfsapóteki, Iöunnarapoteki, Háaleitis- apöteki, Vesturbæjarapoteki, Garösapoteki, Kópavogsapo- teki, Hafnarfjarðarapoteki, ApotekiKeflavikur, Simstööinni Borgarnesi, Apoteki Akureyrar og Astu Jónsdóttur, Húsavlk... Minningarspjöld Blindrafélags- ins fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu félagsins Hamrahllð 17 simi 38180 Ingólfsapóteki, Iöunnarapoteki, Háaleitis- apóteki, Vesturbæjarapoteki, Garðsapoteki, Kópavogsapóteki, Hafnarfjarðarapoteki, Apoteki Keflavikur, Simstööinni Borear- nesi, Akureyrarapoteki og Astu Jónsdóttur, Húsavik... Minningarkort Breiðholts- kirkju fást á eftirtöldum stöð- um: Leikfangabúðinni Lauga- vegi 72. Versl. Jónu Siggu Arnarbakka 2. Fatahreinsun- inni Hreinn Lóuhólum 2-6. Alaska Breiðholti. Versl. Straumnesi Vesturbergi 76. Séra Lárusi Halldórssyni Brúnastekk 9. Sveinbirni Bjarnasyni Dvergabakka 28. bridge Hvenær er rétt að fórna og hvenær ekki, þaö var spurningin i eftirfarandi spili frá leik íslands og Japan á Olympíu mótinu i Valkenburg. Austur gefur / n-s á hættu Norður * AKG105 V DG95 * KG4 * D Vestur Aaiter j * D862 .i 7 v 72 •* 10843 ♦ 10762 . A 754 AKG10962 Suður A 943 v AK6 ♦ D9853 * 83 I opna salnum sátu n-s Simon og Jón, en a-v Ohno og Yamada: Austur Suður Vestur Norður pass pass pass 1L 4L 4T pass 4S Simon trompaði annaö laufút- spiliö, tóm trompás, fór inn á hjartaás, spilaði spaðaniu og svinaöi. Ellefu slagir og 650 til tslands. I lokaða salnum sátu n-s Kiro- kowa og Kiriwi, en a-v Guölaug- ur og örn: AusturSuöur VesturNorður 2L pass 2T 2S 3H 3S pass 4S 5L dobl Vörnin bilaði ekki. Suður spil- aði út spaða, norður drap og ;rompaði út. Suður komst siðan ínn á hjarta og trompaði aftur út. Tveir niður og 300. Það var samt of litið upp i game áhinu sorðinu og tsland græddi 8 ímpa. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl, 18-22 Húsnædi óskast Menntaskólakennari og nemi með 6 ára dreng óska eftir ibúð strax. Helst i Vest- ur- Miðbænum eða Hliðunum. Uppl. i sima 10851. í 4 mánuði. Eins - 3ja herbergja ibúð óskast frá janúarbyrjun til 1. mai á Stór-Reykjavikursvæðinu. Eitt i heimili. Góð umgengni, fyrirfr.gr. Uppl. i sima 94-3107. -r Ökukennsla Ökukennarafélag islands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. Guðbrandur Bogason Cortina Guðjón Andráson Galant 1980 76722 18387 Guðlaugur Fr. Sigmundsson Toyota Crown 1980 77248 Gunnar Sigurðsson 77686 Toyota Cressida 1978 Gylfi Sigurðsson 10820 Honda 1980 HallfriðurStefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979 Haukur Þ. Arnþórsson Subaru 1978 27471 Helgi Jónatansson, Keflavik Daihatsu Charmant 1979 92-3423 Helgi K. Sessiliusson 81349 Mazda 323 1978 Lúðvik Eiðsson 74974 Mazda 626 1979 14464 Magnús Helgason 66660 Audi 100 1979 Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. Ragnar Þorgrimsson 33169 Mazda 929 1980 Sigurður Gislason 75224 Datsun Bluebird 1980 Þórir S. Hersveinsson 19893 Ford Fairmount 1978 33847 FriðbertP. Njálsson 15606 BMW 320 1980 12488 Eiður H. Eiðsson 71501 Mazda 626 Bifhjólakennsla. Finnbogi G. Sigurðsson 51868 Galant 1980 ökukennsla — æfingatimar. Þét getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns ó. Hanssonar. óskar eftir blaðburðar- börnum í Keflavík Upp/ýsingar í síma 3466 Ökukennsla— æfingatímar. Kenni á Mazda 626 hard top.árg. ’79. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. Kenni á nýjan Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri ? Citvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. ökukennsla — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH. með breyttri kennslutilhög- un verður ökunámið ódýrara, betra og léttara i fullkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Uppl. i sima 32943 og 34351. Halldór Jóns- son, lögg. ökukennari. ökukennsla við yöar hæfi Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari, simi 36407. Bílaviðskipti Öska eftir aö kaupa jeppa með diselvél.Land Rover kemur ekki til greina. Uppl. i sima 50755 á kvöldin. Óska eftir bil sem þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 77942. Opel Kadet Varahlutir i Opel Kadet ’67-’70, t.d. hurðir, drif, vatnskassi, grill, o.m.fl. Uppl. i sima 32101. Ilöl'um úrval notaðra varahluta i: Bronco ’72 320 Land Rover diesel 68 Land Rover 71 Mazda 818 '73 Cortina '72 Mini '75 Saab 99 '74 Toyota Corolla '72 Mazda 323 '79 Datsun 120 '69 Benz diesel '69 Benz 250 '70 VW 1300 Skoda Amigo '78 Volga '74 Ford Carpri '70 Sunbeam 1600 '74 Volvo 144 '69 o.l'l. Kaupum nýlega biia til niöurrifs. Opið virka daga frá kl. 9-7, laugardag frá kl. 10-4. Sendum um land allt. Iledd lif. Skemmuvegi 20, simi 7551.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.