Vísir - 03.01.1981, Blaðsíða 29

Vísir - 03.01.1981, Blaðsíða 29
Laugardagur 3. janúar 1981 29 vtsm ídag ikröld Siónvarp sunnudag klukkan 20.55: Ný mynd um gos- ið í Heimaey útvarp Sunnudagur 4. janúar 8.00 Morgunandakt. I „Gosið og uppbyggingin i Vest- mannaeyjum" nefnist islensk heimildarmynd, sem sýnd verður á sunnudagskvöldið. Eins og nafn myndarinnar bendir til fjallar myndin um eld- gosið i Heimaey árið 1973, eyði- legginguna, baráttu manna við hraunflóðið og endurreisn staðar- ins. Myndina tók Heiðar Marteins- son, en Jón Hermannsson annað- ist vinnslu hennar. Magnús Bjarnfreðsson samdi handrit og er þulur. Það voru niargir sem lögðu hönd á plóginn við endurreisn byggðar i Vestmannaeyjum. Hér eru tvær stúlkur að hreinsa þak eins hússins. Ar fatlaðra Ár trésins er um garö gengið og ár fatlaðra er tekiö viö. I þættin- um um daginn og veginn i kvöld mun formaöur Sjálfsbjargar ræða fyrst og fremst um málel'ni fatlaðra. ,,Ég er nú ekki alveg búinn að ganga frá þættinum. En þaö sem ég kem inn á i þessum þætti meðal annars er aö um 100 lif- eyrissjóðir eru starfræktir i land- inu og sumir þeirra borga ekki einu sinni eftirlaun," sagði Theódór A. Jónsson formaður Sjálfsbjargar. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). J 8.35 Létt morgunlög. J 9.00 M o rg u n t ó n le ika r {10.05 Fréttir. 10.10 Veður- * fregnir. 110.25 Ot og suður Jón Asgeirs- I son segir frá feröalagi um - | -Islendingaslóðir i Norður- j Amerilcu i april og mai i fyrra. Umsjón: Friðrik Páll . Jónsson. j 11.00 Messa i Kópavogskirkju 112.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Ti lky nningar. Tónleikar. 13.25 Tröllafiskur Jón b. Þór sagnfræðingur flytur hádegiserindi um viðskipti tslendinga og enskra togaramanna á slðasta tug 19. aldar. j 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlista rkeppni þýsku út- varpsstöðvanna i Miinchen I haust. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Um suöur-a meriskar bókmenntir, —fyrsti þáttur. Guðbergur Bergsson flytur formála og les tvær sögur eftir Jorge Luis Borges i eigin þýðingu. 17.05 Samleikur i útvarpssal Þóra Johansen og Wim Hoogewerf leika saman á sembal og gitar 17.40 Að leika og lesa. Barna- timi i umsjá Jóninu H. Jóns- dóttur. 18.20 Hljómsveit Werners M'ullers leikur 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins., 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19-25 Veistu svariö? Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti, sem fram fer samtlmis i Reykjavik og á Akureyri 19.50 Harmonikuþáttur 20.20 Jón úr Vör kveöur um börn. 21.10 Saga um afbrot” eftir Maxim Gorký 21.50 Að tafliGúðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 1 22.35 Kvöldsagan: Réisubók Jóhs Oláfssonar Indlafara 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Þórarinn Guðnason kynnir 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Sunnudagur 4. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsið á sléttunni Tfundi þáttur. býðandi Óskar Ingi- marsson. 1 17.10 Leitin miklaTiundi þátt- ur. Afrisk trúarbrögð Þýð- andi Björn Björnsson pröfessor. Þulur Sigurjón Fjeldsted. 18.00 Stundin okkar 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og yeður 20.25 Auglvsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Vindar Þorsteinn frá Hamri les kvæði sitt. 20.55 Gosið og uppbvggingin i V es t m a n na e.v j u m 21.20 Landnemarnir Banda- riskur myndaflokkur. Sjö- undi þáttur. 22.55 Dagskrárlok s (Þjónustuauglýsingar ■ aaima aaawa aai Vilt þú selja hljóm tæki? Við kaupum og seljum Hafið samband strax ^ UMHODSSALA MEÐ ;;; SKIÐA VÖRUR OG HLJÓMFLUTN/NGSTÆKI jji M "V' SLOTTSL/STEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Sfmi 83499. GRENSASVEGI50 108REYKJAVIK SIMI: 31290 jjlij j jjjjj jjjj::::!::::::::::::!:!:!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!::!!! !•!•! !!!•• !!!•!!!!!! !!•■: ;■!!;;;;;;::::! a aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaaa aaaSS SSSSS SSSSS Handrita- og prófarkalestur Vísir óskar að ráða starfsmann til handrita- og prófarkalesturs hið allra fyrsta. Góð íslenskukunnátta áskilin. Þeir, sem hug hafa á starfinu hafi samband við ritstjóra Vísis, síma 86611. Þvo tta vé/a við gerðir Leggjum áherslu á snögga og góða þjónustu. Gerum einnig við þurrk- ara, kæliskápa, frystikistur, eldavélar. Breytingar á raf- lögnum. Margra ára reynsla f viðgerðum á heimilistækjum Raftækja verkstæði Þorsteins sf. Höfðabakka 9 — Simi 83901 ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Simi 71793 og 71974. ^ Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar. tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- sími 21940. Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna •O Ásgeir Halldórsson interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri Reykjavik . TRYGGVABRAUT 14 S. 21715 23515 SKEIFAN 9 S.3Í615 86915 Vé/a/eiga He/ga Friðþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvík. Simi 33050 — 10387 Dráttarbeisli— Kerrur Smiða dráttarbeisli fyrir allar gerðir bfla, einnig allar geröir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisii, kúlur, tengi hásingar o.fl. Mesta úrvallð, besta þjónustan. Vlð útvegum yður afslátt á bilaleigubilum erlendls. Póstsendum Þórarinn Kristinsson .Klapparstig 8 Sími 28616 (Heima 72087). w< Er stifiað Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baðker- , um og niðurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar i sima 43879 Anton AÐalsteinsson. A.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.