Vísir - 03.01.1981, Blaðsíða 32

Vísir - 03.01.1981, Blaðsíða 32
wMm Laugardagur 3. janúar 1981 síminner 86611 Ólafur Ragnarsson Ólafur Ragnars- son lætur af rit- stjórastarfi ólafur Ragnarsson hefur nii látiðaf starfi sfnu sem rit- stjóri við Vfsi. Óiafur hefur verið ritstjóri við blaðið frá 1. april 1976, en hafði áður starfað sem fréttamaður I mörg ár, m.a. hjá Sjónvarp- inu. Stjórn Reykjaprents hf. færir ólafi þakkir fyrir vel unnin störf i þágu Visis og óskar honum allra heilla I framtfðinni. Veðurspá helgarinnar Miklar biðraðir mynduðust við þær stöðvar sem afgreiddu bensin I gær, eins og sjá má á þessari mynd. Var svo þröngt á þingi sums staöar, að vegfarendur, sem ekki voru i bensfnhugleiðingum áttu i erfið- leikum með að komast leiðarsinnar. Töfðust strætisvagnar t.d. töluvert á Lækjargötunni vegna bensin- sölu á BSR. Vísismynd GVA. Landsmenn tóku vel við sér vegna gjaldmiðilsbreytingarinnar í gær: Skiptu tveimup millj- ðröum gamalla króna - hjá Landsbankanum einum á Reykjavíkursvæðinu „f grófum dráttum má gera ráö fyrir aö hjá Landsbankan- um á Reykjavikursvæöinu hafi komiö inn um 2 milljaröar króna i dag, eöa 20 milljónir ný- krdna”, sagöi Hannes Þor- steinsson aöalféhiröir Lands- bankansí samtali viö Visi I gær- kvöld. Þar unpu 18 gjaldkerar i aöalbanka viö að skipta gömlum gjaldmiöli fyrir nýjan. Sagöi Hannes, aö ekkert heföi frést frá útibiium bankans úti á landi. Væri gert ráö fyrir að skipt heföi verið jafnmiklu eöa meiru i þeim. Sagði hann aö fólk heföi komiö i bankann jafnt og þétt seinni partinn í gær og ekki heföi veriö eins mikil ös milli kl. 16 og 18 einsog búist hefði verið viö. Af- greiöslan heföi gengiö sæmi- lega, enþóheföi húntafist nokk- uð vegna þess hve fólk heföi komið meö mikiö af mynt til aö skipta-Heföu vélarnar ekki gert meira en aö anna þvi aö telja þá mynt, sem barst inn. Garðar Þórhallsson, aöalfé- hiröir Búnaðarbankans sagöi i viðtali viö blaðiö, aö ekki lægi fyrir hversu mikíu heföi veriö skipt þar. Upp úr hádegi i gær heföi veriö búiö aö skipta um 10 milljónum nýkróna, en endan- legt uppgjör lægi ekki fyrir. Bankar veröa lokaöir I dag, en fyrirhugaö haföi veriö aö hafa þá opna kl. 10-4 vegna gjaldmiö- ilsbreytingarinnar. Sparisjóöir I landinu veröa aftur opnir vegna þessa á ofangreindum tlma i dag. Sjá einnig bls. 23. —JSS Búist er við vestanátt um allt landið, þó nokkrum strekkingi, þannig aö hætt er við skafrenningi i dag, laugar- dag. 1 nótt er hins vegar búist við að vindinn lægi nokkuö og að ágætis veður verði komið á Vesturlandi á sunnudag. Kalt verður áfram um allt iand. VEÐRIÐ HÉR OG ÞAR Veðrið kl. 18 I gær: Akureyrialskýjað -r5, Bergen skýjað -r-2, Ilelsinki alskýjað + 8, Kaupniamiahöfnslydda 2, Oslóskýjað -^-6, Reykjavikúr- koma I grennd -e4, Stokk- hólmurheiöskirt h-3, Þórshöfn slydda 2, Berlin rigning 3, Keneyjar heiðskirt 3, Frank- l'urtrigning 3, Nuukléttskýjað -rll, I.uxemburg rigning og súld 5, Las Palmas léttskýjað 18, Paris rigning á siðustu klukkustund8, Rdmléttskýjað 8, Vin skýjað 4. LOKI SEGIR Pólitiska samtryggingarkerf- ið er enn I fullu gildi. Það sýnir ákvöröun stjórnmálaflokk- anna um aðgefa 300 milljónir af skattpeningum okkar til aö bjarga Oliumöl hf. frá gjald- þroti. Þeir eru stundum örlátir meö almannafé þjóðarleiötog- arnir. Meirihluti er fyrir bráðablrgðaiðgunum - stlórnarandstaðan krelst bess að Albingi verði kallað saman begar í stað Flest bendir til þess, aö rikisstjórnin hafi þing- meirihluta fyrir bráöa- birgðaiögum um aðgerðir i efnahagsmálum, þó svo færi að Guðrún Helga- dóttir sæti hjá við at- kvæðagreiðslu eða greiddi atkvæði á móti lögunum. Albert Guðmundsson lýsir þvi yfir i Fréttaljósi i dag, að hann muni „ekki undir neinum kring- umstæöum fella rikisstjórnina nema önnur sé tilbúin til þess aö taka við, án kosninga, innan fárra klukkutima, og þá með betri málefnasamning en nú- verandi stjórn hefur”. Óliklegt er þvi að Albert greiði atkvæöi á móti lögunum, enda segist hann vera um margt ánægður meö þau. Til þess aö lögin yröu felld i neðri deild þurfa bæði Guðrún og Albert aö greiða atkvæöi á móti þeim. Ólafur Ragnar Grimsson seg- ir i Fréttaljósi, að enginn þing- maöur Alþýðubandalagsiirs sé andvigur bráðabirgðalögunum, enda séu þau i „rikum mæli i fullu samræmi við stefnu Al- þýðubandalagsins”. Hann talar einnig um að Guðrún Helgadótt- ir sé með afstöðu sinni „að skapa sér viðspyrnu I Gerva- sonimálinu”. 1 Fréttaljósinu er einnig viðtal við Guðrúnu. A þíngflokksfundi Sjálfstæðis- flokksins siðdegis i gær var gerð samþykkt þar sem þess er kraf- ist, að „Alþingi verði þegar i staö kallaö saman eigi siöar en 7. janúar nk.”. Engin afstaða var tekin efnislega til bráða- birgðalaganna og að sögn ólafs G. Einarssonar verður það ekki gert fyrr en svar hefur borist við ofangreindri kröfu. „Við teljum að alþingi sé rétti umræðuvettvangurinn fyrir þessi mál”, sagði ólafur. Þingflokkur Alþýðuflokksins kom einnig saman til fundar i gær, þar sem samþykkt var aö krefjast þess að þing verði kall- að saman þegar i stað. I báðum þingflokkunum voru samþykktirnar gerðar sam- hljóöa, en þess má geta, að Al- bert Guðmundsson var farinn af þingflokksfundi Sjálfstæðis- flokksins þegar samþykktin var borin undir atkvæði. Sjá Fréttaljós á siðu 6. —P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.