Vísir - 03.01.1981, Blaðsíða 11

Vísir - 03.01.1981, Blaðsíða 11
Laugardagur 3. janúar 1981 Ert þú I hringnum? — Ef svo cr, þá ertu 200 krónum ríkari! Það hefur verið gerð mynt- breyting á fslandi, varla hefur það farið fram hjá nokkurri hræðu. f tilefni þess hefur verið ákveðið að hækka upphæðina sem fellur i hlut þess sem er i hringnum, úr 10 þúsund gömf- um krónum i 200 nýjar krónur, þ.e.a.s. 20 þús. gamlar. Það er við hæfi að myndin i dag er úr banka þegar fólk var i óða önn að skipta peningum sinum. Umræddar 200 krónur biða mannsins i hringnum á rit- stjórnarskrifstofum Visis, Síðumúla 14, og ættu þeir sem bera kennsl á hann að láta hann vita sem fyrst, þar eð annars gæti hann orðið af glaðningnum. Eg ætla ad kaupa dúkku sem getur grenjað” „Mamma og pabbi sýndu mér myndina i blaðinu, sem var af mér”, — sagði Lilja Björk Birkisdóttir, fjögurra ára hnáta um leið og hún kom til okkar á Visi að sækja tiu þúsund krón- urnar sinar, en hún var einmitt i hringnum um siðustu helgi. Lilja Björk sagðist hafa orðið hissa þegar hún sá myndina af sér i blaðinu og sex ára bróðir hennar Arnþór, kvaðst hafa staðið við hlið hennar og engu munað að hann lenti i hringnum. Við spurðum Lilju Björk hvað hún ætlaði að gera við peningana: — „Ég ætla að kaupa mér dúkku sem getur grenjað. Hún grenjar þegar maður tekur snuðið út”, — sagði Lilja Björk. yísm kroasgátan HUG-Rk £ltfS H LTOÐIÐ 6To£ tvi - HUÓCi K REFHfi 'JHRÐ- fíiJOl LlUPI FU&..Í- HfWtT Tihl MYNUI G.U66U0U FglÓT L pRfl hroíh 04TÍ6- f/NS HRR TLSKfJ Sn£HHH mönd- ■iL.L- L 8 líhtm KTTftR NBPM DEttb ÍTlóliH- ROI £v/ei KLRF! FRH- TÓ'CmV Tl-OUM t C.fíHHLT SPíL ERFITT HLIOÐI TRyu.T- 'ST . Mo tKNfí -> > t gLUFH RlSR LYKT INN- „ acnsTuR. sune f&F-ÐU £hdi st KIRNI SKvld- menmi HRESS MHlMUR 'rtt Ft-HS MMRoT ÞyNd.0 Mhnms- nbfn íLUTfí CRfíNNI VITUR OLW- fLlRc. jllR UTfíN TOLU Loáfí RlFS/NÍ &RnD KUSK ÍTÍKKR klfíLT- ROfí ElNNNL URLfíNL uRiNN 4ELT M fíNNS KYN FtLfíC. MfíNNS NfíFlY VlÐ HRKOfíST VÖKVlR NEFNbfík KOHRST SfíHTO K £iNS fLIoTuh FlSKuR <SO TT TÍCfífí- FflR OftNS 1. Teitur Þóröarson, knattspyrnumaður, skipti nýlega um félag. Hann lék áður með öster í Svíþjóð en hefur nú verið keyptur til annars lands. Hvaða lands og hvað heit- ir liðið? 2. Vísir gerði stuttu fyrir jól úttekt á stöðu Víðis- hússins margumtalaða og kom þar fram að við- gerðir á húsinu, auk alls lausabúnaðar verða geysidýrkeyptar. Hversu há upphæð var áætluð? 3. Á mánudögum birtir Fjölskyldusíða Vísis jafnan matseðil vikunnar og er þá einhver fenginn til að leiðbeina fólki um matarval. Hver var það sem upplýsti þjóðina um hvaða jólamatur yrði á boðstólum á sínu heimili? 4. Og hvað ætluðu við- komandi að snæða á aðfangadagskvöld? 5. Fræg kvikmynd, gerð eftir sögu Agötu Kristí, var sýnd i sjónvarpinu um jólin. Hver lék aðal- hlutverkið í myndinni, leynilögreglumanninn Hercule Poirot. 6. Paradisarheimt hef- ur nú öllsömul verið sýnd í sjónvarpinu og tók það langan tíma. Hversu langan? 7. Dr. Gunnar Thorodd- sen er forsætisráðherra islands eins og f lestir vita sjálfsagt. Hann átti stór- afmæli um hátiðarnar, varð sjötiu ára. Hvaða dag? 8. (slendingur nokkur kom heim frá úganda, þar sem hann hefur dval- ist undanfarna mánuði við að aðstoða nauðstatt fólk. Hvað heitir þessi maður? 9. Guðni Kolbeinsson heitir maður og er íslenskufræðingur að mennt. Hann vakti at- hygli þegar hann ákvað að hætta með þætti um daglegt mál eftir að hon- um höfðu orðið á mistök við beygingu orðsins læk- ur. Skoruðu margir á Guðna að endurskoða ákvörðun sina og þar á meðal Halldór Kiljan Laxness. A endanum birti Guðni yfirlýsingu i siðasta þætti sinum og sagði þar...? 10. Gervasoni málið hélt áfram að vera á vörum þjóðarinnar. Gervasoni var sendur af landi brott og hvað tók þá við hjá honum? 11. Guðrún Helgadóttir, alþingismaður og getur- allt, var óánægð með þessa framvindu mála og lýsti þvi yfir að hún styddi ekki lengur rikis- stjórn Gunnars Thor- oddsen. Hvers vegna skipti stuðningur hennar miklu máli einmitt nú? 12. Maður ársins var kjörinnaf lesendum Vísis og hver sigraði í harðri keppni? 13. Hverjir urðu i öðru og þriðja sæti? 14. Nýtt timarit hefur hafið göngu sína, Kvikmyndablaðið. Hvað heitir ritstjóri þess? 15. Hvað heitir forsætis- ráðherra?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.