Vísir - 03.01.1981, Blaðsíða 14

Vísir - 03.01.1981, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 3. janúar 1981 visnt Fiskur fyrstu daoa ársins Þaö hefur veriö mikiö aö gera hjá þeim sem sjá um matseld- ina, þaö er þvi ekki nema eöli- legt aö matreiöslumeistari fjöl- skyldunnar þurfi smáhvild frá pottum og pönnum — þaö er þvi upplagt aö bjööa kokkinum út aö boröa. Sælkerasiöan getur mælt meö veitingastaönum „Torfunni”, sem hefur veriö i stööugri sókn siöan staöurinn opnaöi I vor. Sælkerasiöan vildi vekja eftir- tekt á matseöli desember- mánaöar á Torfunni. Á seölin- um eru réttir sem ekki eru al- gengir á matseölum veitinga- húsanna, nefna mætti „Grafin smákarfa meö sinnepssósu” á kr. 2.950 „Pönnusteikt ný sild A LaMeuniere” ákr. 3.950 „Steikt rjúpa i rjómasósu meö rifs- berjahlaupi, á kr. 9.100, — eöa hvaö segiöi um „Hreindýra- kótelettu Baden-Baden meö kartöftukrógettu og ristuöum sveppum” á kr. 9.900? Auk þessara rétta eru margir aörir á sér-matseölinum. Þaö er gleöÞ legt ef eigendur Torfunnar geta haldiö þetta háum gæöum I mat og þjónustu í lengdina. Matur- inn er vel útilátinn og snyrtilega fram borinn. Sælkerasiöan fær ekki betur séð en verðiö sé all- hagstætt. Auk þess er húsnæðið sérlega hlýlegt og skemmtilegt. Það hlýtur aö hlýja öllum Reyk- vikingum aö heimsækja veit- ingahúsið „Torfuna”. Þess má geta aö matseðill desembermánaðar veröur i „gangi” fram í miöjan janúar en bráðlega mun nýr matseðill veröa kynntur og veröur nánar sagt frá honum siðar. Avocado er ljómandi til átu. Avocado Heitir grænmetistegund ein sem ööru hvoru er til hér í versl- unum og er ljómandi til átu. Aö visu er þetta ágæta grænmeti nokkuð dýrt, tvær perur kostuöu i siöustu viku 3.242, krónur, en svona um hátiöar er kannski hægt aö kosta upp á sig „avocado-peru”. Ein pera dug- ar fyrir tvo i forrétt. Avocado er upprunnið i' Mið-og Suöur- Ameriku. Þaö var Bandarikja- maöur nokkur Vilson Popenoe sem kynnti avocado hér á Vesturlöndum. Þetta mun hafa veriö árið 1904. Hann fór aö rækta avocado i Kaliforniu, nú er avocado ræktað viöa, t.d. i Israel. Þaömá snæöa avocado á margan hátt. Best er að sneiöa avocado-peruna i tvennt, eftir endilöngu. Kjötið er mjúkt og bragðgott og það er skafiö innan úr hýðinu. Hér koma tillögur af góðum forrétt úr avocado: Kjöt- iðer finsaxaö og saman við þaö máblandat.d. rækjum, túnfisk, finsöxuöum reyktum lax, kjúkl- ingalifur, ftnsöxuöu hangikjöti og eins og sjá má af þessari upptalningu eru möguleikarnir óteljandi. Þessar hrærur má krydda á ýmsan hátt. Einnig má taka steininn úr avocado- perunni og fylla holuna með góðri sósu, t.d. oliusósu sem krydduð hefur verið meö ósætu sinnepi. Allir sælkerar ættu aö prófa avocado. Eins og sjá má á myndinni, þá má skreyta peru- helmingana á ýmsan hátt, t.d með kavfar. Kaliforníu-vínin athyglisverð Góður griskur fiskréttur Psari Plaki. Ahugi Islendinga á léttum vinum hefur mjög aukist á sl. árum, enda hefur sala á léttvfn- um aukist verulega. Þessi þróun er ánægjuleg. Frönsku rauðvin- in hafa þótt þau bestu i heimin- um, enda eru gæöi þeirra margra einstök. En nú hafa frönsku vfnin fengiö hættulegan keppinaut, en það eru kali- fornfsku vinin. Fyrir 10 árum heiöu franskir vinbændur hlegiö sigmáttlausa ef þeim heföi ver- iö tjáö, aö bandarískir vinbænd- urættueftiraðógna framleiðslu þeirra. En f dag er þaö þó staö- reynd. Franska blaöiö, Gault- Millau segir, að sum kaliforn- isku vinin séu meö bestu vinum I heiminum. Kaliforniu-vinin eru fyrirleitt mun ódýrari en þau frönsku. Franski vinframleið- andinn frægi Philippe De Rotschild barón mun vera búinn aö kaupa nokkrar vinjaröir I Kaliforniu. Hann segist ætla að framleiða vfn i sama gæöaflokki og hiö frábæra vin „Cáteau Mouton Rotschild” en á mun betra verði. Bestu vinræktar- svæöin i Kaliforniu eru án efa Napa Valley og Sonoma County. Vinræktarbóndi nokkur i Napa Valley sagöi: „hiö fræga franska vin, Chateau Lafitte, kostar 150 dollara, milt vin sem er f sama gæðafTokki kostar 25 dollara”. Þessi orö eru ekki ein- tómt mont. Franska sælkera- blaöiö „Gault-Millau” efni til nokkurs konar „Olimpíu gæöa- keppni” á vinum. Prófuö voru Þaö hefur víst varla fariö framhjá neinum af lesendum Sælkerasi'öunnar,, aö helgidag- arhafa veriö margir. Sennilega hafa veriö einhvers konar kjöt- réttir á hátiöarborðum lands- manna, t.d. hangi-og svinakjöt og auövitað rjúpur. Margir hafa sennilega veriö orönir þreyttir á veislumatnum I lok jóladag- anna, auk þess kostar jólamat- urinn sitt. Hér kemur uppskrift að góöum grfskum fiskrétti, sem eródýr, fljótlegurog góöur. Þaö eina sem þarf i þennan rétt sem kostar eitthvaö er hvitvln, en þennan rétt kalla Grikkir „Psari Plaki”,en þaöverðuraö vera ef rétturinn á aö vera hátiöarmatur. En hér kemur uppskriftin. I þennan rétt má nota smálúðuflök, karfafltik, rauösprettuflök oc Vsuflök: 800 gr. fiskflök 6 stórar kartöflur 8 tómatar 2-3 matsk. steinselja 1 dl. matarolia (helst olivuolia) Veitíngahúsið Torfan saekir á 330 vfn frá 33 löndum. Kali- forníu--vínin fengu eins mörg verölaun og þau frönsku. Þó voru kaliforniuvinin mun færri, t.d. bar hið ljúfa kaliforníu-vín „Trefethen Chardonnay” sigur- orö af ýmsum gæöaVinum frá Bourgogne. En hvers vegna eru kaliforniuvinin i svona háum gæðaflokki? Fyrir þvi liggja ýmsar ástæður, t.d. hafa vírr- bændurnir tekiö tæknina og vis- indin i si'na þágu og þoraö aö gera ýmsar kynbótatilraunir á vinviðunum. Franskir vinbænd- ur eru mun afturhaldssamari. Það er þó rétt aö geta þess, að létt vin hafa verið framleidd i Bandarikjunum frá lokum 17. aldar. Ýmis stórfyrirtæki hafa sýnt þessu máli áhuga og hafa hafið framleiðslu á léttvinum i Kaliforniu, mætti þar nefna franska fyrirtækið Moet- Hennesy, hjólbaröafyrirtækiö Brooks Firestone, svo einhver séunefnd. Enbesta auglýsingin fyrir hin kalifornisku vfn eru gæðin og hagstætt verð. Kaliforniuvínin eru auk þess aö komast í tisku, t.d. i Bretlandi. Að lokum má geta þess, að þaö eru viöar framleidd vin i Bandaríkjunum en i Kaliforníu, t.d. i Arkansas, British Colum- bia og New York. Yonandi eiga nokkur af hinum betri kaliforníuvínum eftir að koma i verslanir Afengis-og tóbakssölu rikisins. Kalifornfu vinin ógna þeim frönsku. 1 dl. hvftvin safi úr einni sitrónu salt/pipar brauðmylsna rifinn ostur. Skrælið kartöflurnar og skeriö þær i þunnar sneiöar. Helliö oli- unni f eldfast fat, þannig aö oli- an þeki botninn á fatinu. Raöiö kartöflusneiðunum á botninn á fatinu. Raöiö siöan fiskinum of- an á kartöflumar. Pressiö þá sitrónuna yfir fiskinn, saltiö fiskinn og kryddið hann með pipar. Sneiöiö tómatana niöur og raöiö þeim yfir fiskinn. Penslið tómatana með oliu og helliö hvitvíninu yfir. Stráið þá brauömylsnunni, steinseljunni og rifna ostinum yfir. Látiö fatiö i 200 heitan ofn. Eftir 45-50 mfn. er rétturinn tilbúinn, en rétt er þó að fylgjast með réttinum á meöan hann er i ofninum. Gott er aö bera ristaö brauð fram meö þessum griska rétti. Hægt er að útbúa þennan rétt degin- um áöur. örn Baldursson matreiöslumeistari að störfum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.