Vísir - 03.01.1981, Blaðsíða 28

Vísir - 03.01.1981, Blaðsíða 28
28 vlsm Laugardagur 3. janúar 1981 ídag íkvöld útvarp Laugardagur 3. janúar 7.00 VeBurfregnir. Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. 9.30 Óskalög sjúklinga: Ása Finnsdöttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Vatniö Barnatími i sam- vinnu viö nemendur þriöja bekkjar Fösturskóla Is- lands. Stjórnandi: Inga Bjarnason. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 fréttir. 12.45 Veöurfregn- ir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 t vikulokin Umsjónar- menn: Asdís Skúladóttir, Askell Þórisson, Björn Jósef Arnviöarson og óli H. Þóröarson. 15.40 tslenskt mál Gunnlaugur Ingólfssoncand. mag.talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb, — XII. 17.20 Þetta erum viö aö gera Börn í Hliöaskóla 1 Reykja- vik gera dagskrá meö aö- stoö Valgeröar Jónsdóttur. 18.00 Söngvar I léttum dúr. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einar Benediktsson skáld i augum þriggja kvenna 20.10 Hlööuball Jónatan Garöarsson kynnir ame- rlska kúreka- og sveita- söngva. 20.40 Suöurlandsskjálfti Þátt- ur um hugsanlegar jarö- hræringar á Suöurlandi. 21.30 islensk popplög 1980Þor- geir Astvaldsson kynnir. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Kvöidsagan: Reisubók Jóns Óiafssonar Indiafara Flosi Ólafsson leikari les (26). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 3. janúar 16.30 tþrdttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Lassie Tólfti og næst- siðasti þáttur. Þýöandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáii 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur Þetta er siðasti þátturinn aö sinni, og er hann tvöfalt lengri en venjulega. Þýöandi Ellert Sigurbjömsson. 21.25 Götóttu skórnir Bresk dansmynd í léttum dúr, byggð á hinu þekkta Grim ms-ævintýri um prinsessumar sem voru svo dansfiknar aö þær slitu upp til agna nýjum skóm á hverri nóttu. Þýöandi Rann- veig Tryggvadóttir. 22.15 Greifafrúin (Die mar- quise von O) Þýsk-frönsk biómynd frá 1976, byggð á skáldsögu eftir Heinrich von Kleist. Leikstjóri Eric Rohmer. Abalhlutverk Edith Clever, Bruno Ganz, Peter Luhrog Edda Seippel. Sagan hefst áriö 1799. Rúss- neskur her ryöst meö rán- um og rupli inn i Italiu. Greifafrúin af O... dvelst I virki, þar sem faðir hennar er herstjóri og þvi ná Rússamir á sitt vald eftir haröa baráttu. Þýöandi Kristrún Þórðardóttir. 23.50 Dagskrárlok Sjönvarp laugarflag klukkan 20.35: LÖÐUR KVEDUR Siðasti þáttur Lööurs aösinni er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld, laugardag. 1 tilefni af þvi að þessi snarruglaða fjölskylda dregur sig ihlé á skjánum, veröur þátturinn i kvöld tvöfalt lengri en venju- lega, eða fimmtiu minútur. i kvöid klukkan 22.35 mun N'ina Björk Árnadóttir lesa ljóð úr sið- ustu Ijóðabók sinni „Mín vegna og þin” einnig les hún ljóö úr nýju ijóðahandriti. Sjónvarp Kl. 21.25: Dansóðu prlnsessurnar „Götóttu skórnir” heitir bresk dansmynd, sem er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld. Þetta er mynd i léttum dúr, byggð á hinu þekkta ævintýri Grimms-bræðra um prinsessurnar, sem voru svo dansfiknar, að þær slitu upp til agna nýjum skóm á hverri nóttu. Á sunnudagskvöldið er Ijóða- lestur á dagskrá sjónvarpsins. Þorsteinn frá liamri les þá ljóð sitt, „Vindar". Lesturinn, sem tekur tiu minút- ur, hefst klukkan 20:45. rSmáauglýsingar — sími 86611 ;n 18-22 J Bilavióskipti Afsöl og sölutiikynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild VIsis, Siöumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiöslu blaösins Stakkholti 2-4 einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maður notaðan bil?” Bilapartasalan Höfðatúni 10: Ilöfum notaða varahluti I flestar gerðir bfla, t.d.: Peugeot 204 ’71 Fiat 125 P 73 Fiat 128Rally ,árg. ’74 Fiat 128Rally, árg. ’74 Cortina ’67 —’74 Austin Mini ’75 Opel Kadett ’68 Skoda 110LAS ’75 Skoda Pardus ’75 Benz 220 ’69 Land Rover '67 Dodge Dart '71 Hornet ’71 Fiat127 ’73 Fiat132’73 VW Valiant ’70 Willys '42 Austin Gipsy ’66 Toyota Mark II '72 Chevrolet Chevelle ’68 Volga ’72 Morris Marina ’73 BMW '67 Citroen DS ’73 Höfum einnig úrval af kerruefn- um. Opið virka daga frá kl. 9 til 7, laugardaga kl. 10 til 3. Opið i hádeginu. Sendum um land allt. , Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simar 11397og 26763. l VERÐLAUNIA- GRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar félagsmerki. Hefi á- vallt f yrirliggjandi ýmsar stærðir verð- launabikara og verð- launapeninga, einnig styttur fyrir flestar greinar iþrótta. Leitið upplýsinga MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 8. Reykjavík Sími 22804 ANDARTAK! Allir fara eftir umferðar- reglum UMFERÐAR RÁÐ Bilaleiga j Bflaleigan Vlk sf. Grensásvegi 11 (Borgarbílasal- an) Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. 12 manna bilar. Simi 37688. Opið allan sólarhringinn. Sendum yður bilinn heim. Bflaleigan Braut Leigjum út Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada Sport — VW 1300. Ath: Vetrarverð frá kr. 7.000.- pr. dag og kr. 70.- pr. km. Braut sf. Skeif- unni ll. simi 33761. Bflaleiga S.H. Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbila. Athugiö vetrarverð er 9.500 kr. á dag og 95 kr. á km. Einnig Ford Econoline-sendibilar og 12 manna bilar. Simar 45477 og 43179, heimasimi. OPIÐ’ Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 Umboðsmaður óskast JF a Hvammstanga Upplýsingar i simum 86611 og 28383 j Eftirtaldar stöður 'V hjúkrunarfræðinga við Heilsuverndarstöð Reykjavíkur eru lausar til umsóknar: Við barnadeild — heimahjúkrun — heilsugæslu í skólum. Heilsuverndarnám æskilegt. Skriflegar umsóknir berist hjúkrunarfor- stjóra, sem jafnframt gefur nánari upplýs- ingar í sima 22400. Heilbrigðisráð Reykjavíkur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.