Vísir - 03.01.1981, Blaðsíða 13

Vísir - 03.01.1981, Blaðsíða 13
Laugardagur 3. janúar 1981 vism 13 I I ■ I ■ ■ ■ j HVERJIR ERU ! ÞESSIR MENN? ■ — Þeir sem bera kennsl á þá, vinsamlegast snúi sér til Vísis Þessi gamla ljósmynd barst ■ upp i hendurnar á okkur fyrir I stuttu, ásamt beiðni um að það • yrði kannað hverjir þeir væru, 8 þessir vörpulegu menn sem 8 þarna sitja fyrir hjá óþekktum B ljósmyndara. 8 Mynd þessivar fengin i forn- B bókaverslun i kóngsins Kaup- ■ mannahöfn siðastliðið sumar en ■ hún er greinilega tekin á tslandi ■ og það i Almannagjá. Fróðir ■ menn þykjast geta merkt það af klæðaburði mannanna, fasi og umhverfi öllu að myndin sé tek- in um það bil nitján hundruð og þrjátiu, nokkrum árum gæti þó skeikað til eða frá. Vinstra megin á myndinni sér i bifreið og nokkurn mannsöfnuð og er ekki óliklegt að hún sé tekin i einhvers konar skemmtiferð á þennan aldna þingstað, hvers konar vitum við ekki né heldur hvort það eru Islendingar eða Danir sem sitja fyrir, eða jafn- vel „blandaður” hópur. Einnig gæti vel átt sér stað, að myndin væri tekin á sjálfri Alþingishá- tiðinni 1930. Hvað sem liður, þá væri af- skaplega vel þegiö ef góðfúsir lesendur, sem bera kennsl á ein- hverja eða alla mennina, létu vita á ritstjórnarskrifstofur Visis, Siöumúla 14, simi 86611. Aldrei verður fróðleikurinn nægilegur. Dregið var í hausthappdrætti Blindrafélagsins 22. desember 1980 Vinningar komu á eftirta/in númer: Myndsegulband nr. 12002 Vöruúttekt gkr. 500 þús. nr. 11715 " " " " nr. 18820 " " " " nr. 18039 " " " " nr. 13738 " " " " nr. 28932 Reiðhjól gkr. 300 þús. nr. 12634 " " " " nr. 7041 " " " " nr. 7251 " " " " nr. 5532 " " " " nr. 24461 " " " " nr. 8860 " " " " nr. 9337 " " " " nr. 13451 " " " " nr. 23811 " " " " nr. 5559 Þökkum landsmönnum veittan stuðning á /iðnu ári Blindrafélagið, Hamrahlíð 17 Blaðburðar- og sölubörn ATHUGIÐ VÍSISbíó verður í REGNBOGANUM í dag kl. 3 Má bjóða þér SUMARHÖLL eða kannski nýjan FARKOST? Hver slær hendinni á móti sliku boói? Hvaó þá, þegar allt sem þarf til þess aö eiga þessa möguleika, er aó vera askrifandi aó Visi? í AFMÆLISGETRAUH VISIS, sem er í senn létt og skemmtileg, og er bædi fyrir nýja og eldri áskrifendur, eru þessir þrir glæsilegu vinningar. Aóalvinningurinn er svo auóvitaó Vísir sjálfur, sem nú er oröinn stærri, skemmtilegri og fjölbreyttari en nokkru sinni fyrr! Verið með frá byrjun! Gerizt áskrifendur strax í dag! Áskriftarsíminn er 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.