Vísir - 03.01.1981, Blaðsíða 7

Vísir - 03.01.1981, Blaðsíða 7
Laugardagur 3. janúar 1981 vísm Mikill ótti rikir nú i Bretlandi vegna þess að talið er að irski lýðveldisherinn, l.R.A. kunni að láta til skarar skriða á næst- unni. Meðal þess sem aukið hefur þennan ótta er að kunnur skæruliði I.R.A., Gerard Truite, slapp skömmu íyrir jólin úr fangelsi i London og hefur ekki náðst enn aö þvi er best er vitaö. Tveir aðrir fangar sluppu ásamt Truite úr Brixton fang- elsinu, Stanley Thompson og James Moddy, enThompson gaf sig fram rétt eítir flóttann enda hafði hann þá fréttað hann hefði verið sýknaður af ákærum um rán og þjófnaði. Moddy gengur enn laus.eins og Truite, en hann var einn meðlimanna i ,,The Thursday Mob'' sem rændi launaumslögum launþega á fimmtudögum. Ress má geta að báðir eru gamlir vinir John McVicar, frægs fanga sem margoft hefur sloppið úr fang- elsum Bretlands en gengur nú laus. Roger Daltrey, söngvari hljómsveitarinnar The Who lék McVicar nýlega i kvikmynd sem gerð heíur verið um lif hans. Um Truite gegnir öðru máli, allir eru sammála aö hann sé mjög hættulegur og svifist einskis. Lögreglan i Bretlandi hefur lagt sérstaka áherslu á að hann sé snillingur i að dulbúa sig og hefur þvi dreift samsett- um myndum af hugsanlegum gervum svo fólk eigi auðveldara með að átta sig, rekist það á hann. Á stærstu myndunun. tveimur sést hinn rétti Truite en á hinum átta gervi hans. JOLAHUS •• #»• • r A'i; V«' í-ígi Viö erum framsýnir - jólagjönn þín fyrir næstu jól, getur orðið einingarhús frá okkur. Hús jafnt úr timbur- eða steyptum einingum Hafið samband við sölumenn okkar um frekari upplýsingar. Næstu jól verða gleðileg jól í húsi frá okkur. HÚSASMIÐJAN HF. Wl SÚÐARVOGI 3-5, REYKJAVÍK SIMI : 84599 ■ hni Flóttamaður í dulargervi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.