Vísir - 25.02.1981, Blaðsíða 14

Vísir - 25.02.1981, Blaðsíða 14
 14 VÍSIR Miðvikudagur 25. febrúar 1981 ..HER ER SAGA ( HVERJU HERRERGI Vísismenn heimsækla Vigdísi Finnboga- dóttur. forseta islands.aö Bessastöðum „Þetta hús er i einu orði sagt yhdislegt", sagði Vig- dís Finnbogadóttir, forseti isla'nds, er hún vísaði blaðamönnum Visis um salarkynni á Bessastöðum fyrir helgina. „I óveðrinu um daginn, þegar allt lék á reiöiskjálfi, sat ég hérna og hugsaði rheð mér að þetta Texti: Elias Snæland Jónsson, rit- stjórnarfull- Myndir: Gunnar V. Andrésson, húshefðistaöiöaf sérveöur í220ár, ogþað hlýturað i^^HMI trúi ¦¦¦¦ Uósmyndan hafa komið slikt verður hér áður. Já, það er gott að ————————— ——....--............ vera hérna". Við fengum okkur sæti við gamla ríkisráðsborðíð í bókhlöðunni á Bessastöðum. Þar þekja merkar bækur flesta veggi og kjörgripir frá mörgum löndum eru geymdir þar. Þegar við komum i heimsókn var Vigdís að semja ræðu, sem hún mun ftytja iveislu, sem Margrét Dana- drottning heldur forseta islands í Kristjánsborgarhöll í kvöld. Þótt hún hefði þannig í mörg horn að líta vegna undirbúnings fyrir þessa fyrstu opinberu heimsókn sína, þá tók hún beiðni okkar um viðtal vel. Reyndar hefur hún þurft að sinna ótal beiðnum um viðtöl þá mánuði, sem hún hefur gegnt forsetastörf- um, en þær hafa verið frá erlendum blaðamönnum. „Ég verð að segja það eins og er, að ég býð þig hjartanlega velkominn hingað ekki sist vegna þess, að þú ert fyrsti blaðamaðurinn við íslenskt dagblað, sem óskað hefur eftir slíku viðtalí frá því að ég tók við em- «*-?«" sagði Vigdís. bætti' Hlýja fólksog virðing fyrir embættinu — Hefur þaö ao vera forseti tslands, reynst öðru visi en þú bjóst við? „begar manni er att út i sllkt ævintýri sem forsetakosningar eru, þá gerir maöur sér ekki fyrirfram nákvæma mynd af þvi hvernig starfiö veröur. En þaö er vissulega býsna einkennilegt aö vera allt i einu komin i þá aö- stöðu, aö sitja i embætti, sem er fyrir okkur Islendingum öllum ei- litiö f jarlægt. baö sem mér þykir vænstum eftir a6 ég tók viö þessu embætti er aö finna fyrir hlýju fólks og þeirri miklu virðingu, sem borin er fyrir embættinu. baö met ég mest." — Finnst þér, ao eftir harða kosningabaráttu hafi þjóðin sam- einast aö baki þér sem forseta allrar þjóöarinnar? , „Já, svo sannarlega, meö einni eöa tveimur undantekningum". Mikil ásókn erlendra f jöl- miðlamanna — Erlendir fjölmiölar hafa mikiö fjallao um forsetakjör þitt. Hefur ásókn af þeirra hálfu verio mikil? „Já, ég hef verið mjög elt af erlendum blaðamönnum. bess hefur hins vegar verið vel gætt að enginn fái viðtal við for- setann nema hann sé sendur út á örkina af ritstjóra sins blaðs, og það er reynt aö hafa gott eftirlit með þvi hvað er prentað. En auö- vitaö er til i heiminum fólk, sem brýtur þessa siðgæðisreglu og borgar kannski meira fyrir veik- leika einhvers staðar heldur en að koma hingáð heim og sækja sér fréttir. Og þá skapast auðvitað sú hætta, að eitthvaö sé prentað, sem okkur Islendingum mislikar. En þaö verö ég aö segja, að I öllum þeim mikla bunka blaða, sem ég hef fengið með greinum um þetta embætti og um ísland, þá er hvergi nokkurs staðar hall- að hvorki á ísland né á mig per- sónulega nema i tveimur grein- um. 1 þeim tveimur tilfellum hafa menn tekið sér frelsi til þess að skálda upp orð, sem ekki hafa fallið, og okkur tslendingum ber að gæta þess að slikt komist ekki til skila á tslandi". Auglýsing fyrir Island — En almennt séð ertu ánægð með það, sem birt hefur verið er- lendis? „Já, i heild hefur þetta verið mjög góð auglýsing fyrir ísland. Forseti tslands heftir orðið tilefni til þess aö blaðamenn hafa gert sér ferð hingað heim, en hins veg- ar er Island sjálft svo sérstætt, að þegar þeir eru á annað borð komnir hingað þá verða skrif þeirra fyrst og siðast auglýsing fyrir landið. Ég hef I þessum viðtölum ein- beitt mér að þvi að tala um tsland, hvernig við höfum lifað með þessu landi og hvernig við höfum að vissu leyti sigrast á landinu. Og þessi viðtöl, sem birst hafa út um allan heim, hafa verið skreytt myndum frá fslandi. Sá mikli póstur, sem berst embætt- inu frá útlöndum og er stilaður á mig, fjallar yfirleitt um það, hversu gagnteknir menn hafa verið af landinu sjálfu. Mér er tjáð, að meira sé bókað I Islands- ferðir nú en áður. Ég veit ekki hvort það er þessari landkynn- inguaðþakka.en það skaðar okk- ur ekki, þegar við eigum við sam- gönguvandamál við útlönd að etja, að fá hingað fleiri erlenda ferðamenn." Viðbrögð einstaklinga — Hefur þú orðið vör við við- brögð almennings erlendis, t.d. þar sem sjónvarpsviðtöl hafa verið sýnd? „Já, heldur betur. bað var til dæmis sýnt sjónvarpsviðtal 8. febrúar siðastliðinn i Frakklandi. betta var tiltölulega vel gerður þáttur, vegna þess að þar var klippt til jafns saman viðtalið og myndir af landinu. Eftir sýningu þessarar myndar byrjaði bréfa- hrúga að berast enn á ný til lands- ins. Ætli það hafi ekki borist þá á annað hundrað bréf. bað sama gerðist þegar viðtalsþáttur kom I danska sjónvarpinuá nýársdag." — Hvað hefur veriö timafrekast i starfi þinu sem forseti? y& íFVS* ': '"~\r ,j0^ WT" „Ég hef metnað til að gera þetta herbergi Grfms Thomsens að sagnfræði- stofu Bessastaða", segir Vigdis Finnbogadóttir, sem hér er stödd í her- bergi Grims. „Vegna þess að forsetakjörið hefur vakið þetta mikla athygli erlendis, þá hefur bein skrifstou- vinna veriö mjög timafrek. Við erum öll einstaklingar, sem lifum I heiminum, og það er sjálf- sögð háttvisi aö svara bréfum, þessara einstaklinga en það hefur verið feikilega timafrekt. — Er ölluin bréfum svarað? „Já, við reynum að svara ein- staklingum eftir bestu getu, og eins bréfum frá alls konar samtökum erlendis, sem skrifa og óska ef tir þvl að ég verði ræðu- maður hjá þeim eða verndari eða eitthvað sllkt." Að sinna okkur sjálfum „betta er fyrst og fremst skylduvinna. Skemmtilegri hliðin á embættinu er að sinna okkur sjálfum, og þar kemur skýrt fram þessi hlýja og virðing fyrir em- bættinu, sem ég minntist á áðan. bað koma fjölmargir til min og segja mér frá félagasamtökum sinum og starfsemi þeirra. betta fólk vill að forsetinn viti hvað er að gerast i landinu. Og þegar félagasamtök eiga t.d. von á gest- um erlendis frá, þá vilja forráða- menn þeirra gjarnan kynna for- seta sinn fyrir þessum gestum, og gestina fyrir forsetanum. bessi samskipti hefur mér þótt skemmtileg. bá hefur mér þótt mjög skemmtilegt að fá inn á borð til min allt prentað mál á Islandi. baö er með ólikindum hvað prentað er hér af alls konar blöð- um og tlmaritum. Ég hef ekki fyrr setið við að lesa f jöldann all- an af slikum blöðum, svo sem Vinnuna, Samvinnuna, Sjávar'- fréttir, Sjómannablaðiö, Vest- firska fréttablaðið og svo fram- vegis. Mér finnst alveg stórmerkilegt hvaö Islendingar eru lifandi þjóð og skapandi þjóð. bvi hef ég kynnst vel i þessu embætti og ég er mjög stolt af þvi". „Hef mikinn metnað fyrir hönd íslands" „Ég hef svo mikinn metnað fyrirhönd Islands", hélt Vigdis á- fram. „Við megum ekki gleyma þvi, að metnaður er ekki neikvætt orð. Metnaður er jákvætt orö. Og mér finnst að við höfum ráð á að hafa metnað fyrir tslands hönd. bótt við högum okkur kannski stundum eins og við séum börn á fermingaraldri, þá er tsland alveg sérstakt. Aðeins 230 þúsund manna þjóð með alla þessa list og alla þessa menningu. bað er sama hvar þú berð niður i menn- ingarlegu tilliti, við eigum topp- menn á öllum sviðum, og af þvi er ég feikistolt. begar ég á að tala sem fulltrúi tslands erlendis, eins og núna stendur fyrir dyrum, þá finnst mér að það sé einmitt Vigdis Finnbogadóttir, forseti tsland þetta, sem megi komast til skila' meðal annarra þjóða. bað gerir okkur auðvitað erfitt um vik að koma þessu til skila' erlendis, að við erum á öðru tungumálasvæði. En við þurfum að stefna að þvi núna að styrkja menn til að koma til Islands til að læra islensku og búa með okkur og sjá hvað hér er verið að skapa, sem heimurinn má gjarnan sjá og heyra lika." Tengslin við fólkið — t kosningabaráttunni slðast- liðið sumar var mikið rætt um nauðsyn þess að forsetinn hefði sem beinust tengsl við almenn- ing. Hyggst þú t.d. fara I ferðalög um landið I sumar? „Mig langar ákaflega til þess, og ein heimsókn út á land er reyndar þegar ákveðin. Ég mun fara á landsmót ungmennaféiag- Eiiás Snæland Jónsson, ritst jórnarf ullt ur, forseta tslands, i bókhlöðunni á Be inni er það gamla borð, sem alltaf hef forsetasetrinu. Stóra keramikskálin á 1 ins frá Finnlandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.