Vísir - 25.02.1981, Page 19

Vísir - 25.02.1981, Page 19
„ÞAÐ HEFUR VER IÐ ÞESS VIRÐI” — segir hin stolta móðir, sem hefur eignast 21 barn á 25 árum 99George Harrison verður ekki med” Umboösmaður Harrison lýsti þvi yfir I sjónvarpsviötali i Bandarikjunum aö hann myndi ekki leika aftur meö Bitlunum, þ.e. þeim sem eftir lifa. Að undanförnu hafa veriö uppi vangaveltur um aö þeir þrir, sem eftir lifa úr hljóm- sveitinni The Beatles, komi saman og leiki inn á plötu til minningar um John Lennon. Hins vegar viröist nú allt benda til aö ekkert veröi af þessu, a.m.k. ekki með þátttöku George Harrison. i fréttaviðtali viö umboðs- mann George, sem fram fór i NBC sjónvarpsstöðinni i Banda- rikjunum nú skömmu fyrir helgi, lýsti umboösmaöurinn þvi yfir aö ekki kæmi til mála aö George tæki þátt í sllku. — ,,Þaö þjónar engum tilgangi og ég held að engum sé greiöi gerður meö sliku uppátæki. George verður örugglega ekki meö i þessu”, — sagði hann. — „Mestan hiuta lifs mins hef ég átt von á barni”, — segir Julie Martinez sem hefur eignast 21 barn á 25 árum. Þessi 42ja ára gamla farandverkakona hefur verið ófrisk sem svarar 16 árum af ævi sinni og siöasta barn henn- ar, sem var dóttir, fæddist i janúar á siöasta ári. — „Þetta hefur verið erfitt en þegarég horfi á börnin min finnst mér það hafa verið þess viröi. Sterkustu kærleiksbönd sem til eru, er ást móður til barns og ást barns til móður. Hugsið ykkur bara alla þá ást sem ég er aðnjót- andi, — ást margfölduö með 21”, — segir hin stolta móðir. — „Við ætluðum okkur aldrei að eignast svona mörg börn, en það er drottinn sem stjórnar hlutum sem þessum. Við erum rómversk-kaþólsk og grípum þess vegna ekki fram fyrir hend- urnar á „móður 'nátturu”, með þvi að nota getnaöarvarnir”, bætir hún við. Frú Martinez og eiginmaður hennar, Ramon, sem er 47 ára gamall, búa i Texas, þar sem þau leigja tveggja herbergja ibúð. Tólf barna þelrra búa enn heima en hin er flogin úr hreiðrinu, hafa stofnað heimili og eignast börn. Þau Julie og Ramon eiga tiu barnabörn. Fjölskyldan sefur öll á gólfinu fyrir utan tvö yngstu börnin, sem sofa i vöggum. Þegar Julie er spurð hvernig gangi að ná endum saman með 170 dollurum á viku svarar hún: — „Þegar reikningar hafa veriö greiddir er auðvitað ekki mikið eftir, en það sem eftir er fer i fæði og klæöi, hver einasti eyrir. Og ef peningarnir duga ekki fyrir þvi, fáum við aðstoð. Vinir og kunn- ingjar svo og kirkjan hjálpa okkur og elstu börnin aðstoða þegar þau hafa ráð á þvi. Hvorki Ramon né ég brögöum áfengi og við förum aldrei út að skemmta okkur. Ef einhverjir peningar eru afgangs fær Ramon sér eina eða tvær sigarettur. Það er hans eina ánægja, — fyrir utan börnin að sjálfsögðu”, — segir Julie. — „Ég hef unnið alla ævi til að brauðfæða fjölskylduna”, — segir Ramon. — „En ég sé ekki eftir neinu. Ég elska börnin min og lit á sjálfan mig sem afar lánsaman mann”, — segir hann. 1 barna sinna. AfmæliAuðarAuðuns Fyrir viku siðan, miðvikudag- inn 18. febrúar átti Auður Auðuns sjötugs afmæli. Margt gesta safn- aðist saman á heimili Auðar þennan dag. Viða hefur Auður Auðuns komið við á sinum starfs- ferli, enda má segja að gesta- hópurinn hafi að vissu leyti varpað ljósi á ævistarf hennar. Meðal gesta voru skólafélagar, borgarfulltrúar. aiþingismenn og starfsfélagar hennar á öðrum vettvangi Margar ræður voru fluttar i hófinu og var Davið Oddsson einn ræðumanna, hann sagöi meðal annars ...,,mér finnst að þú hafir verið okkur sem is- brjótur, Auður. Þú hefur farið fyrir okkur hinum og brotið isinn, ekki sist fyrir konur”. Hógværð Auðar er kunn, enda dró hún úr brautryðjendastarfi sinu og sagði: „Mér finnst ég enginn is- brjótur hafa verið, hins vegar er ég farin að brjóta mig á is nú á seinni árum”. Satt er það að Auður Auðuns hefur verið i fararbroddi og brotið is. Hún var fyrst kvenna til að ljúka lögfræðiprófi frá Háskóla tslands, átti sæti i borgarstjórn árum saman og i nokkur ár var hún forseti borgarstjórnar. Fyrsta og eina konan er gegnt hefur embætti ráðherra hér á landi er Auður Auðuns. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna i Reykjavik og Landssamband sjálfstæðiskvenna hafa i tilefni af sjötugs afmæli þessa merka brautryðienda, ákveðið útgáfu bókar, Auði Auðuns til heiöurs. —ÞG Fyrir hönd borgarstjórnarflokks Sjálfstæöisflokksins færöi Daviö Afmælisbarniö Auöur Auöuns i hópi alþingismanna. A myndinni eru Oddsson Auöi gjöf og þakkaöi henni fyrir aö brjóta Isinn fyrir hina er i Sigurlaug Bjarnadottir, Ólafur G. Einarsson, Matthias Bjarnason, eftir komu. Auöur, Guömundur Karisson og Salome Þorkelsdóttir. VIsismynd/Emil VIsismynd/Emil Afneitun Liz Taylor vill nú hvorki sjá né heyra minnst á fyrri eigin- mann sinn Richarc Burton. í New Orleans nú nýverið neitaði hún að sækja sýningu a /Camelot" þar sem Jurton fer með aðal- hlutverkið og einnig afþakkaði hún matar- )oð þegar hún frétti að lann væri meðal gesta. 3egar aðdáandi bað íana að árita mynd af henni og Richard neitaði hún þar til eiginmaðurinn fyrr- verandi hafði verið klipptur í burtu..

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.