Vísir - 03.03.1981, Blaðsíða 1

Vísir - 03.03.1981, Blaðsíða 1
stúlkur! Viðbrdgð danskra blaða við blaðamanna- fundí Vigdisar og Margrétar Sjá bis. 3 Sja bis. 18 I anda norrænnar samvinnu Yngsti nauta- bani heims Sjá bls. 5 Sjá bls. 8 ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Sjðprófin skýrðu ekki afbökkun á aðstoð varðskipsins: Fullyrðing stendur gegn lullyrðlngul „Allsendis ðvíst” að nokkurt framhald verði á málinu Sjóprófum vegna strands Heimaeyjar VE 1 lauk i Vest- mannaeyjum i gær, og er ljóst að nokkurs ósamræmis gætir i framburði skipstjórans annars vegar á Heimaey og útgerðar- stjóra sarna skips og hins vegar skipstjórans á ölduljóninu og skipherrans á varðskipinu Þór. Sá siðastnefndi sagði við sjó- prófin i gær, að hann teldi að skipstjórinn á Heimaey hefði fengið þau skilaboö frá landi i gegnum talstöð, að bannað væri að leita aðstoðar varðskips. Skipstjórinn á ölduljóninu sagð- ist hafa lagt sama skilning i þessi talstöðvarsamskipti. Skip- stjórinn á Heimaey fullyrti hins vegar, að honum hefði aldrei verið bannað að kalla á hjálp varðskips, og útgerðarstjóri Heimaeýjar, sá er átti tal- stöðvarsamskiptin við skip- stjórann, tók i sama streng. Einnig er misræmi i fram- burðinum varðandi i hvaða timaröð hlutirnir hafa gerst. Skipstjórinn á Heimaey sagðist hafa verið búinn að afturkalla aðstoð varðskipsins þegar út- gerðarstjórinn hafði samband við hann i seinna skiptið, en skipherrann á Þór fullyrðir hins vegar að aðstoðin hafi ekki ver- ið afturkölluð fyrr en útgerðar- stjórinn hafði haft samband við skipstjórann á Heimaey og sagt að hún væri bönnuð. Blaðamað- ur Visis hafði samband við skip- stjórann á ölduljóninu i morgun vegna þessa atriða, en hann kvaðst ekki muna i hvaða röð þetta hefði verið. Jón R. Þorsteinsson, sem var dómsforseti við sjóprófin, sagði i samtali við blaðamann i morg- un, að endurrit af framburði þeirra sem voru yfirheyrðir við sjóprófin yrðu nú send öllum málsaðilum. „Annars eru sjópróf mjög sérstök i eðli sinu. Þetta er nán- ast einungis þaö að taka skýrsiu um það hvernig viðkomandi at- burður hefur átt sér stað, sem siðan liggur þá fyrir ef eitthvert framhald skyldi verða á málinu, sem er allsendis óvist”, sagði Jón. —P.M Sprengidagurinn er idag, og þá verður saltkjöt og baunir á hvers manns I Bræðraborgarstig, þar sem Hafliði Pétursson var að taka til rétt daes- diski eða þar um bil. Þessi mynd var tekin i morgun i verslun SS við | jns. Visismynd: EÞS Raforku- bðrf um aldamót: SMHSVARM STORRI KJARNORKUnilKJUN Aætluð raforkuþörf á Islandi um næstu aldamót er talin vera um 1105 megawött, sem sam- svarar einu stóru nútimakjarn- orkuveri. 1 áætlun þessari er ekki gert ráð fyrir aukningu i stóriðju, svo að varla verður orkuþörfin undir ofangreindu. I dag er orkuþörf landsmanna metin 534 megawött. Ýmislegt bendir til þess, að tækni hafi fleygt svo fram um aldamót, að helsti virkjunar- kosturinn verði beislun sólar- orku til beinnar rafmagnsfram- leiðslu. Þvi er spurningin, hvort við Islendingar séum að missa af lestinni varöandi hagstæða orkusamninga og um það hvort vatnsaflsvirkjanir teljist ekki lengur vera hagstæður virkj- unarmöguleiki innan fárra ára. Sjá opnu Visis i dag. —AS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.