Vísir - 03.03.1981, Blaðsíða 13

Vísir - 03.03.1981, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 3. máfs 1981. BókaUtldn á vegum kvenna- deildarinnar. Rauöi krossinn: 300 konur sjálfboða- liðar á flegi hverjum Um þrjií hundruö konur starfa fyrir Rauöa krossinn i sjálfboöa- vinnu á degi hverjum. Kvennadeild Reykjavikur- deildar Rauöa kross tslands ann- ast margvisleg störf tengd sjiikrahiísum borgarinnar og má þar nefna rekstur sölubiíöa deildarinnar á Landakotsspitala, Landspitalanum og á Borgar- spitalanum. Þá hafa þær einnig heimsóknarþjónustu, annast heimsendingar á mat handa öldruöum og sjúkum og vinna aö margvislegum félagsmálum fyrir eldri borgara I samvinnu viö Félagsmálastofnun Reykjavikur- borgar. Þá er ótalin bókaútlána- þjónustan sem konurnar sjá um á sjúkrahúsunum, en þar hafa þær komiö á fót bókasöfnum og ann- ast útlán bókanna sjálfar. Hluti tekna, sem deildin fær fyrir merkjasölu nú á öskudaginn rennur einmitt til kaupa á bókum i söfnin. Ljóðasafn Snorra Hjartarsonar gellð út I tilelni hðk- menntaverð- launanna Ljóöasafn Snorra Hjartarsonar — „Kvæöi 1940-1966” — kemur út einhvern næstu daga i tilefni af þvi, aö Snorri tekur við bók- menntaverðlaunum Noröur- landaráðs á fundi ráösins i Kaup- mannahöfn i dag. Þá hefur Snorri áritað 100 ein- tök af ljóðabókinni „Hauströkkriö yfir mér”, og er hún dagsett i dag, 3. mars 1981, og verða þessi eintök seld i bókabúð Máls og menningar og e.t.v. öörum bóka- búöum. Sérstck hátiðarsamkoma verö- ur haldin á vegum Máls og menn- ingar og Norræna hússins 22. mars n.k. og verður þar fjallaö um skáldskap Snorra og lesiö úr verkum hans. VtSIR 13 Visir hefur nú tekiö upp enn nýja þjónustu viö hina fjöl- mörgu smáauglýsendur blaös- ins. — Allir þeir, sem leiö eiga um Hlemm daglega, geta nú komiö smáauglýsingum til snyrtivöruverslunarinnar Söru I biöskýlinu viö Hlemm. Þar veröur tekiö á móti smáauglýs- ingum á opnunartima versiana eöa alla virka daga kl. 9 til 18 og til kl. 19 á föstudögum. Á laugardögum veröur móttaka kl. 9 til 12. Þeir, sem koma smáauglýs- ingum sinum til Söru við Hlemm, geta eins og aðrir smá- auglýsendur fengið smáauglýs- Nú veröur ekki aöeins hægt aö kaupa snyrtivörur I Söru á Hlemmi, heldur geta þeir, sem leiö eiga um komiö inn smá-auglýsingu I Visi. —Verslunin Sara er i þeim hluta biöskýlisins, sem snýr út aö Laugavegi. Þjónusta við smáauglvsenflur Visis enn bætt: Vísls-smáauglýsingarnar fá aðsetur á Hiemmi inguna birta strax daginn eftir. Visir væntir þess, aö við- skiptavinirblaösins kunnivel aö meta þessa nýjung, ekki siöur en þeir hafa kunnað aö meta þá þjónustu blaösins, sem nýlega var tekin upp, aö smáauglýs- endur fá birta mynd meö smá- auglýsingum sinum án auka- kostnaöar vegna myndbirt- ingarinnar. Að sjálfsögöu veröur einnig tekið viö smáauglýsingum framvegis sem hingað til á af- greiðslum blaösins og i síma 86611. 1891-1981 Málef ni aldraðra Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur borgarafund um málefni aldraðra að Hótel Sögu, Átthagasal, laugardaginn 7. marz klukkan 14.00. Fundurinn er öllum opinn. Þeirra hlutskipti í dag, verður okkar á morgun. Hvernig búum við að þeim sem arfleiddu okkur að velferðarþjóðfélaginu? Eru kjör þeirra í samræmi við hugmyndir æskunnar um eigið ævikvöld? Frummælendur verða: Skúli Johnsen borgarlæknir. Adda Bára Sigfúsdóttir, formaður heilbrigðisráðs Reykjavíkurborgar. Albert Guðmundsson alþingismaður. Ásthildur Pétursdóttir húsmóðir. Pétur Sigurðsson alþingismaður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.