Vísir - 03.03.1981, Blaðsíða 17

Vísir - 03.03.1981, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 3. mars 1981. vism 17 Billinn seldlst sama dag Sigfús Þórsson hringdi: Ég vildi sérstaklega þakka ykkur á Visi fyrir stórgóða þjón- ustu i smáauglýsingunum, eftir aö þið tókuö upp það kerfi að birta mætti myndir með auglýsingun- um, ef viðkomandi kemur með þaö sem auglýsa skal til ykkar. Ég tel aö alltof sjaldan sé þaö gert að þakka það sem vel er unn- ið og þvi óska ég eftir að eftirfar- andi lýsing birtist i blaðinu. Ég hafði mikið reynt að selja Bronco bfl, sem ég fekk upp i annan bil er ég seldi. Mér hafði verið sagt aö enginn vandi væri að losna við slikan bil i öllum snjónum, sem kom yfir okkur og tdk þvi bflinn uppi fullur vonar- um skjóta sölu. Ekki gekk sala þótt margir tadcu aö sér sölu bils- ins, og ég auglýsti stift i hálfan mánuð. Si'ðan datt mér i hug að auglýsa i smáauglýsingum Visis, kom með bflinn niöur eftir, þar sem hann var myndaður. Sama kvöld og auglýsingin birtist, var billinn seldur. &!?**** h/utir. \ JeLui\eru ke"ur\ um heJginaSÍma 72799 »"V Smáauglysing í Vlsi er mynda(r) auglysing síminn er 86611 ZE7- Cation Sértilboð Eigum nokkur MICROFILMU- LESTÆKI (Standard Fich-stærð) Og verðið Kr. 2.960.00 Heppileg fyrir varahlutaverslanir og alla aðra, sem nota þessa tækni Skifuélin hf m Suöurlandsbraut 12. Sími 85277 — 85275 Skattskil einstaklinga með atvinnurekstur Stjórnunarfélag Islands efnir til námskeiðs um skattskil einstaklinga með atvinnurekstur og verður það haldið í fyrirlestrarsal félagsins dagana 5. og 6. mars frá kl. 20-22 og 7. mars kl. 13-18. Farið verður yfir helstu ákvæði skattalaga og lögð sérstök áhersla á breytt ákvæði í nýju skattalögunum. útskýrðar verða reglugerðir skattalegs eðlis. Námskeiðið er ætlað einstaklingum sem leggja stund á sjálfstæðan atvinnurekstur og hafa einhverja innsýn í bókhald. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Árni Björn Birgisson, viðskiptafræðingur og löggiltur endurskoðandi. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í sima 82930. barna og tómstundablað kemur út annan hvern mánuð. Þar er að finna leiki, þrautir, smásögur, myndasögur, fróðleik asamt mörgu öðru efni. Áskriftarsími 82300 I 77/ ABCD Ármú/a 18 Rvik. I Óska eftir áskrift: j Nafn:____________________________ I Heimilisfang: | sími EFLUM FRAMFARIR FATLAÐRA Giroreikningur 50-600-1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.