Vísir - 03.03.1981, Blaðsíða 21

Vísir - 03.03.1981, Blaðsíða 21
Þriöjudagur 3. mars 1981. '<VTr,% vtsm r& 21 SOVÉSKAR BALLETT- STJORNUR A SVIÐI ÞJOÐLEIKHÚSSINS Tiit Harm i Antonus og Kleópatra. Sovéskur ballettflokkur kemur hingað til lands i næstu viku I boði ÞjóðleikhUssins. i hópnum eru margir af fremstu eindönsurum nokkurra stærstu óperu-og ballettleikhUsa Sovétrikjanna, svo sem Bolsojleikhússins i Moskvu, Kiev-óperunnar, Estonia-leikhúsinu I Tallinn og fleiri. Ráðgerðar eru fjórar sýn- ingar dagana 11., 12., 13. og 15. þessa mánaðar. Dansararnir koma hingar frá Stokkhólmi, en undanfarið hafa þeir verið á sýn- ingarferðalagi um Norðurlönd. Frá Bolsoj-leikhúsinu f Moskvu koma meðal annarra Marina Siderova og Júrf Vladimirov, en þau eru f hópi fremstu eindansara leikhússins” og hafa dansað fjöldann allan af hlutverkum, stórum og smáum. Frá rikisóper- unni í Kiev koma þau Alla Lagoda, Tat jana Tajakina, Valeri Kvotun, LjUdmila Smorgatsjeva og Sergei LUkin, allt dansarar i fremsturöð, og öll hafa þau unnið til verðlauna á alþjóðlegum vett- vangi. Frá óperu- og ballettleik- húsinu i Novsobirsk koma Ljúbov Gersjúnova og Anatoli Berdysjev. Irina Dsjandieri og Vladimir Duluhadze eru og i hópnum, en þau eru bæöi dans- arar við ’ rikisóperuna i Tbilisi, höfuðborg Grúsiu og frá Estonia óperunni i'Tallinn koma þau Elita Erkina og Tiit Harm. Nokkrir dansaranna, sem sækja okkur heim nú voru einnig i hópi ballettfólksins, sem sýndi i ÞjóðleikhUsinu haustið 1972, með- al annars Júri Vladimirov, Ljúbov Gersjúnova, Anatoli Bersysjev og Tiit Harm. Efnisskrá danssýninga sovéska listafólksins verður mjög fjöl- breytt og samsett úr atriðum ýmissa kunnra leikdansa, bæði sigildra og nýrra. Sem dæmi má nefna tvfdans Ur Esmeröldu eftir Pugni I tUlkun Alla Lagoda og Valeri' Milin, adagio úr Þyrirósu Tsjaikovskis, sem Ljúdmila Smoratsjeva dansar Ljúdmila og Sergei LUkin dansa atriði úr Don Quixote eftir Minkus þá veröur sýndur hluti úr öðrum þætti Svanavatnsins eftir Tsjaikovski i túlkun þeirra Ljúbov Gersjúnova og Antoli Berdysjev og þættir úr Krossfaranum eftir Adam. —KÞ Júri Vladimirov. Sidorova i hlutverki sinu I Giseile. f BílamarkaAur VÍSIS—simi 86611 3 & CHEVROLET TRUCKS GMC Pickup yfirb..................’77 130.000 Lada Sport........................’79 60.000 CH. Maiibu station ...............’79 120.000 Ch. Blazer beinsk. með Bedford disel '74 100.000 Austin Allegro....................’77 29.000 Austin Mini Clubman...............’77 28.000 Austin Mini ......................’78 32.000 Vauxhall Chevette.................'77 30.000 Plymouth Duster 2d................’76 50.000 Ch. Malibu Landau.................'78 89.000 Ch.Novasjálfsk.m/vökvastýri ....'74 33.000 Volvo 244 DL......................'77 78.000 Opel Record 4d L..................’77 49.000 M. Benz 300 5 cyl.................'77 120.000 Galant 4d 1600 ...................’77 55.000 Toyota Hiluxe 4x4................. '80 150.000 Oldsm. Delta Royal D..............'78 95.000 Ch. Capriclassic..................’78 125.000 Ch. Blazer beinsk.................’73 60.000 Mazda 626 4d. 2000 5 gira.........’80 78.000 Simca 1100 GLS ...................’79 53.000 AudilOOLS.........................'77 65.000 Land Rover dísel..................’76 60.000 Citroen GS Palace.................'80 75.000 Daihatsu Charmant.................’79 60.000 F. Bronco V-8 beinsk..............'74 58.000 Ch. Chevi Van lengri..............'79 98.000 M. Benz 300 D sjálfsk.............’78 140.000 Opel Kadetteconomy................’76 30.000 Ch.Malibu Sedan...................’78 78.000 Oldsm. Cutlass 2d.................’79 130.000 Audi 100GLS sjálfsk...............’78 80.000 Ch. Nova Concors 2d...............’77 75.000 Ford Escort.......................’73 17.000 Ch. Maiibu V-8 sjálfsk............’75 55.000 Ch. Nova Concors 4d...............’77 70.000 Ch. Nova sjálfsk. vökvast.........'76 56.000 Ch.Caprieciassic..................’77 75.000 Ch. Malibu Sedan..................’78 82.000 Pontiac Grand Prix 6cyl...........'79 130.000 Ford Cortina 1600.................’74 25.000 Fiat 125 P........................’77 22.000 Mazda 626 4d......................’80 75.000 Bedfordyfirb. 12t.................’78 500.000 Mazda 626 4d......................’79 66.000 GMC Ventura lengri................'78 115.000 Blaser beinsk. 350 ............... ’72 40.000 GMC Astro 95 yfirb................’74 260.000 Peugeot504 disel.................. 75 45.000 Ch. Nova custom 2d................’78 78.000 Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900 Egill Vilhjálmsson hf. Sími Davið Sigurðsson hf. 77200 Malibu Sedan 1979 105.000 Daihatsu Charmant 1979 64.000 Toyota Corolla GX 1980 75.000 Daihatsu Charade 1980 58.000 Datsun 180 B station 1978 57.000 Eagel4x4 1980 140.000 Honco JlO pick-up 1980 110.000 Wagoneerócyl 1974 45.000 Fiat 132 GLS Autom. 2000 1978 65.000 Ford Cortina Autom. 1600 1976 35.000 Fiat 131 CL 1978 60.000 Concord 1978 75.000 Concord DL 1979 85.00 Pacer 1974 45.000 Mazda 929 1979 78.000 SÝNUM ENNFREMUR NÝJA BÍLA: AMC Concord/ AMC Eagle Wagon/ Fiat 131 CL/ Fiat 127 sendib. Polonaise. ATHUGIÐ: Öpið laugardaga kl. 1-5 Sýningarsalurinn Smiðjuvegi 4 — Kópavogi Siaukin saia sannar öryggi þjónustunnar Toyota Crown diesel '80 ekinn 20 þús. Peugeot 505 '80/ sjálfskiptur, ekinn 4 þús. km. Oldsmobile diesel '78. Bíll i 1. flokks standi. Cevrolet pickup '77, drif á öllum. Mazda 323 station '79 sjálfsk. . Toyota Cressida '78 station, sjálfskiptur. Lada station '80, ekinn 7 þús. km. Volvo station '80. Skipti á ódýrari bíl koma til greina.< Lancer 1600 '80. Skipti á Bronco '76-77. Mazda 929 79 hardtop. Saab 99 '79 2dyra ek. 15 þús. Escort XL '73 vél ekin 500 km. Útborgun 8.000,- Ch. Malibu classic '79 ekinn 24 þús. km. Toyota Cressida '80. Daihatsu Charade '80 4ra dyra, ekinn 4 þús. km. Höfum kaupanda aö Blazer eða Dodge '74 beinsk. Höfum kaupanda að Willys eða Land Rover 73-74 (bensín). bilasala GUOMUNDAR Bergþórugötu 3 — Reykjavík Símar 19032 — 20070 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 108. 1979 1. og 5. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1980 á b.v. Jóni Dan GK-141, nú April HF-347 þingl. eign Samherja h.f. fer fram eftir kröfu Trygginga- stofnunar rikísins, á eigninni sjáifri föstudaginn 6. mars 1981 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.