Vísir - 03.03.1981, Blaðsíða 7

Vísir - 03.03.1981, Blaðsíða 7
Þriöjudagur 3. mars 1981. 7 VÍSLR - pegar Slandard mætir Kðln i UEFA- keppnlnni á morgun Asgeir veröur aö láta sér nægja aö leika sér meö boltann þessa dagana þvi hanr. er i leikbanni á öllum vigstöövum. „Ég er I leikbanni á öllum vig- stöövum um þessar mundir, og kem þvi ekki til meö að leika meö Standard Liege aftur fyrr en i fyrsta lagi um aöra helgi”, sagöi Asgeir Sigurvinsson knattspyrnu- kappi þegar viö slógum á þráöinn til hans I Belgiu i gærkvöldi. „Ég var svo óheppinn að fá á mig eins leiks bann hjá Knatt- spyrnusambandiEvrópu i siðustu viku.og þaðþýðiraðégfæekki að leika með Standard i UEFA keppninni gegn vestur-þýska lið- inu FC Köln á miðvikudagskvöld- ið i UEFA keppninni.” „Það var dæmt eftir einhverj- um nýjum reglum. Ég fékk að sjá tvö gul kort i 1. og 2. umferð keppninnar og fékk einn leik i bann fyrir það. 1 öðrum leiknum við Dinamo Dresden frá Austur-- Þýskalandi fékk ég lika að sjá gula kortið, og það nægði sam- kvæmt þessum nýju reglum til að ég fékk aftur leikbann núna.” „I siðasta mánuði fékk ég svo hálfsmánaðar leikbann hjá belgiska Knattspyrnusamband- Þorbergur Aöal- steinsson varð annar markhæsti leikmaður- inn í B-keppninni í handknattleik sem lauk í Frakklandi um helgina. i þeim 6 leikjum sem island lék skoraði Þor- bergur 38 mörk eða rúmlega 6 mörk að meðaltali/ og varð að- eins einu marki á eftir israelsmanninum Guz Beni. Pólska stórskytt- an Klempel varð þriðji með sín 35 mörk. sos/gk—. n Þorbergur Aöalsteinsson Ásgeír á áhorfanda- pöllunum Þrátt fyrlr ðlarirnar I Frakklandi: FJÖLDI LANDSLEIKJA ER FYRIRHUGADUR Talsverður fjöldi landsleikja i handknattleik er þegar á dagskrá næsta vetrar þótt svo illa hafi tek- ist til i B-keppninni i Frakklandi sem raun ber vitni. Július Hafstein formaður Handknattleikssambands Islands stóð i ströngu i Frakklandi við samningaviðræður og er liklegt að 6 þjóðir komi hingað með landslið sitt næsta vetur. Sviar, Danir og Pólverjar koma að öllum likindum og Hollending- ar hafa lýst áhuga sinurn. Þá er stefnt aðþriggja landa keppni hér með þátttöku Norðmanna Svisslendinga. Handknattleiks samband Islands á einnig inni heimboðfrá Kinverjum en ekki er ákveðið hvort eða hvenær þvi verður tekið. Það stendur semsagt margt til, og greinilegt er að hefjast á handa við uppbyggingu nýs landsliðs eftir hrakfarirnar i Frakklandi. sos/bk —, inu,og það hef ég verið að taka út núna. Ég missti við það tvo leiki með Standard, — leik i bikar- keppninni um fyrri helgi og leik- inn við Antwerpen i deildinni nú á sunnudaginn. Þar tapaði Stand- ard 5:1 sefti er stærsfa tap sem ég man eftir að liðið hafi fengið frá þvi að ég kom hingað. Ég verð búinn að losa mig úr öllum þessum bönnum um næstu helgi og verð þá vonandi með, og svo i siðari leiknum við Köln i UEFA keppninni. Það er slæmt að lenda i þessu núna, og verst þykir mér að þurfa að vera á á- horfendapöllunum i Evrópu- keppninni hér á miðvikudag- skvöldið. En það verður að sætta sig við það eins og annað, og mæta bara galvaskur i næsta leik þar á eftir. Hann á að vera á sunnudaginn kemur, en þá á ég að vera búinn aö losa mig við öll þessi bönn”... —-klp — Guðrún settt mel Guðrúm Fema Agústsdóttir, Ægi, setti nýtt telpnamet i 100 metra bringusundi á unglinga- sundmóti Ægis, sem haldið var i Sundhöllinni i Reykjavik á sunnu- daginn. Synti hún vegalengdina á 1:19,0 min. Agætur árangur náð- ist i mörgum greinum á mótinu og sérstaka ‘athygli vakti ungt sundfólk frá Akranesi, Selfossi og Njarðvik en það lét mikið að sér kveða.. — klp — ingólfur gekk ðá aiia af sér Göngugarpurinn Ingólfur Jóns- son SR varð Reykjavikurmeistari i 20 km skiöagöngu á Reykja- vikurmótinu sem haldið var á laugardaginn. Þar háði Ingólfur harða keppni við þá Halldór Matthiasson og Hauk Snorrason og hafði sigur. Ingólfur fékk timann 50,03 min, Halldór 51,20 mín og Haukur 57,51 minútu. A þessu Reykjavikurmóti var einnig keppt i kvennaflokkum. Þar sigraði Guðbjörg Haralds- dóttir SR i flokki þeirra eldri og Sigriður Erlendsdóttir SR i yngri flokknum. Á mótinu var einnig keppt i þrem flokkum pilta. Daniel Helgason Fram sigraði i flokki 17-19 ára, Alfreð Alfreðsson Fram i flokki 15-16 ára og Garðar Sigurðsson SR i flokki 13-14 ára. — klp — 0 Arndr Guðjohnsen AZ f67 Allar líkur eru á aö Arnór Guðjohnsen veröi i aöalliöi Lokeren þegar þaö mætir AZ 67 frá Hollandi i UEFA-keppninni I knatt- spyrnu á miövikudagskvöld- iö. Arnór hefur aö undanförnu vcriö á varamannabekknum hjá Lokcren, en fengiö þó aö sprcyta sig inni á I flestum leikjum liösins. Danska stjarnan i liði Lokeren, Preben Eikjær Larsen veröur aftur á móti i leikbanni á miövikudaginn, og mun Arnór þvi trúlega taka sæti hans i þeim leik... — klp — | 0 Pétur Pétursson ! Pétup ; með ! gegn i Sofia B Pétur Pétursson mun leika ■ meö Feyenoord gegn búl- ■görsku bikarmeisturunum ■ Sofia i Evrópukeppni bikar- ■meistara i knattspyrnu á ■ miövikudagskvöldiö. ■ Pétur lék sinn fyrsta leik | meö aöalliöi Feyenoord i 1. " deildinni I Hoilandi um helg- ■ ina, en hann hefur verið frá "vegna meiðsla frá þvi |snemma i haust eins og _ kunnugt er. | Hann þótti standa sig meö _ miklum ágætum i leiknum, |og var nálægt þvi aö skora i m tvigang. Forráöamenn liös- | ins voru þaö ánægöir meö ■ frammistööu hans, aö þeir ■ tilkynntu honum aö hann ætti ■ aö fara meö liöinu til Búl- I gariu og leika með I Evrópu- ■ leiknum þar.... ■ -klp-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.