Vísir - 03.03.1981, Blaðsíða 24

Vísir - 03.03.1981, Blaðsíða 24
litvarp klukkan 20.20: Leslðúr ijóOum Snorra Hjartarsonar Ýmislegt verður á dagskrá bókmenntaverðlaunum Norður- Kvöldvökunnar i kvöld sem landaráðs i dag. Einnig mun Elfa endranær. Hjörtur Pálsson dag- Björk Gunnarsdóttir borgarbóka- skrárstjóri mun tala um Snorra vörður lesa Ur ljóðum skáldsins. Hjartarson skáld, en hann tók við útvarp Þriðjudagur 7.00 Veðurfregnir. , Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (út- dr.). Dagskrá Morgunorö: Haraldur Olafsson talar. 8.55 Daglegt mál. 9.00 Fréttir. 9.05 M^rgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir.' x 10.25 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjónarmaður: Ingolfur Arnarson. Fjallaö er um björgunarmál sjófar- enda. 10.40 Kammertónlist 11 00 „Aöur fyrr á árunum” Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.30 Scherzi eftir Frédéric Chopin Garrick Ohlsson leikur á pianó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.20 Miðdegissagan: „Litla væna LiUf”: Guðrún Guð- laugsdóttir les fyrsta lestur Ur minningum þýsku leik- konunnár Lilli Palmer i þýöingu Vilborgar Bickel- lsleifsdóttur. 15.15 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. - 16.20 Siödegistónleikar 17.20 Otvarpssaga barnanna: „A fldtta meö farandleikur- um” eftir Geoffrey Trcase Silja Aðalsteinsdóttir les þyöingu sfna (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Ðagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmað- ur: Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvöldvaka 21.45 Otvarpssagan: „Rósin rjdö" eftir Ragnheiöi Jóns- döttur Sigrun Guöjónsdóttir les sögulok (12). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (14). 22.40 Fyrir austan fjall Umsjón: Gunnar Kristjáns- son kennari á Selfossi. 23.05 A hljóöbergi Umsjónar- maður: Björn Th. Björns- son listfræðingur. 23.50 Fréttir. Dpgskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sponni og Sparöi Tékk- nesk teiknimynd. Þýðandi og sögumaöur Guðni Kol- beinsson. 20.40 Litiö á gamlar Ijósmynd- ir Breskur heimildamynda- flokkur i þrettán þáttum um upphaf ljósmy ndunar. Fyrsti þáttur. Frum- herjarnirTalið er að fyrsta ljósmyndin hafi verið tekin áriö 1826. 21.10 A aö byrgja brunninn? Umræðuþáttur um al- mannavarnir. 22.00 óvænt endalok Syndafall Þýöandi Kristmann Eiðs- son. 22.25 Dagskrárlok Þátturinn A vettvangi er á dagskrá útvarpsins I kvöld. Hinn vinsæli útvarpsmaöur og sælkeri Sigmar B. Hauksson stjórnar þættinum. Aöstoöarmaður hans er Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 3 gL&JíL jée\ Barnagæsla Foreldrar. Vanti ykkur öruggt og hlýlegt heimili fyrir barn ykkar á daginn,- meðan þið eruð i vinnunni, þá hafið vinsamlegast samband i sima 40451 i Kópavogi. Er fóstra að mennt. Hafnarfjöröur — Barnagæsla. Óska eftir stúlku eða konu til að gæta tveggja barna, eins og tveggja ára, frá kl. 10-4. 5 daga vikunnar. Helst á heimili barn- anna (ekki skilyrði). Uppl. i sima 43470 milli kl. 1 og 4 á daginn. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hreingerningar á einkahUsnæði, fyrirtækjum, og stofnunum. Menn með margra ára starfs- reynslu. Uppl. i sima 11595 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19. Hreingerningar Skermanámskeiö Vöflupúöanámskeiö Innritun á næstu námskeið eru hafin. Upplýsingar og innritun i UppsetningabUðinni, Hverfisgötu 74, simi 25270. Tapað - fundið Tapast hefur svartbröndóttur köttur með gult hálsband með simanUmeri i Seljahverfi. Uppl. i sima 72072 Kennsla GólftenDahreinsun. — Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það et fátt ‘$em stenst tækin okkar. Nú eins og, aíltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. afsláttur á_ ’ fermetra I tómu husnæði. Erna og Þorsteinn, si — Dýrahakl Til sölu hreinræktaöir Siamskettlingar. Uppl. i sima 35967. Hestapláss Til leigu 5 hestapláss i Viðidal. Uppl. i sima 85412. Labrador tik og hundur 8 vikna til sölu. Uppl. i sima 34207. Þjónusta Er ferming hjá þér á næstunni? Ef svo er, þá bjóðum við þér veislukost. Einnig bjóðum við fjölbreyttan mat fyrir árshátiðir, stórafmæli og alls konar starfs- mannakvöld. Okkur er ánægjan að veita þér allar upplýsújgar i sima 4-35-96 kl. 9 til 12. f.m Múrverk, flisaiagnir, steypun Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, viðgerðir, steypun, ný- byggingar, Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, simi 19672. Dyrasimaþjónusta Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. UppT.T simai 39118. Ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali. Innbú hf., Tangarhöfða 2.simi 86590. Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur raflagnavinna. Simi 74196. Lögg.rafv.meistari. Hárgreiöslustofa Elsu Háteigsvegi 20, simi 29630 Fáðu þér permanent i hárið, þvi það er óneitanlega upplyfting i skammdeginu, auk þess sem hár- ið verður liflegra og viðráðan- legra. ________________ll Sumarbústaðir Vantar þig sumarbústað á lóöina þfna? I afmælisgetraun Visis er sumar- bústaður frá Húsasmiöjunni einn af vinningunum. ERTU ORÐINN ASKRIFANDI? Ef ekki, þá er siminn 86611 Spákonur Atvinnaíboói Óskum eftir að ráða starfskrafta til sölustarfa hálfan eða allan daginn. Upplýs- ingar aðeins á skrifstofunni. Frjálst framtak h.f., Armúla 18. v Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smáauglýsingar Vísis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visis, auglýsingadeild, Siðu- múla 8, simi 86611. Járnamaöur óskar eftir vinnu. Vanur. Simi 24219. Er tvitug stúlka og vantar tilfinnanlega gott starf. Flest kemur til greina. Vinsam- legast hringið i sima 81667. 3 Atvinna óskast Les Ilófa og spil og spái i bolla, alla daga. Uppl. i sima 12574. Geymið auglýsinguna. [ Fomsala Fornverslunin Grettisgötu 31 simi 13562. Svefnbekkir, eldhús- kollar, eldhúsborð, sófaborð, borðstofuborð, blaðagrindur, stakir stólar, og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31 simi 13562. Tvitug stúlka sem hefur stúdents- próf og vélritunarkunnáttu óskar eftir vinnu allan daginn. Uppl. i sima 72072. (Húsnæónboói 2ja herb. Ibúð i Breiðholti til leigu nú þegar. Til- boð sendist augl. deild Visis fyrir fimmtudagskvöld merkt: Austur- berg. 1 v ; ÉL Húsnæói óskastl Húsaleigusamningur ókeypis. Þeir sem auglýsa í hús- næðisauglýsingum VIsis fá eyöublöð fyrir húsa- leigusain ningana hjá auglýsingadeild VIsis og geta þar með sparað sér verulegan kostnaö viö samningsgerð. Skýrt samningsform, auövelt i útfyllinguog allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Fullórðin kona óskar eftir herbergi. Simi 14554. Litil ibúö óskast til leigu. Helst til lengri tima. Nánari uppl. i sima 99-1947. Óska eftir 2-3 herb. ibúð á stór-Reykja- vikursvæðinu. Fyrirfram- greiðsla. Frekari uppi. i sima 30689 e.kl. 20.30. Einstaklings- eða 2ja herbergja ibúð óskast til leigu nú þegar, eða 1. april fyrir einstakling. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppi. i sima 85492 eftir kl. 6. Maður utan af landi óskar eftir 2ja herbergja ibúð til leigu. Simi 41195. 2ja—4ra herbergja ibúð óskast i 2—4 mánuði. Simi 24219. 3 stúlkur utan af landi óska eftir að leigja 2ja—3ja herbergja ibúð i Hafnar- firði, sem fyrst (má vera stærri). Reglusemi heitið. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 53524.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.