Vísir - 03.03.1981, Blaðsíða 22

Vísir - 03.03.1981, Blaðsíða 22
22 VtSIR Þriðjudagur 3. mars 1981. f bridge Helgarnir lentu i veislu i eftirfarandi spili frá leik íslands og Kólumbíu á Olympíumótinu I Valkenburg. Suöur gefur/ n-s á hættu. Nortar »K964 ♦ 3 4 AKG10985 Aaatar A 953 V ;D2 | 0 AKD862 ’’ q_t • * 62 8ab ar *AG1082 ia VA1075 ♦ G109 «3 1 opna salnum sátu n-s Ferrucci og Segovia, en a-v Símon og Jón: Suður Vestur Noröur Austur pass pass 1H 2T 2S pass 3L pass 4H pass pass pass Veatar aK764 VG83 « 754 *D74 Auövelt var aö finna fimm, meö því aö fria laufiö og n-s fengu 650. 1 lokaöa salnum reyndu Kólumbarnir „fórnina”: Suöur Vestur Noröur Austur 1S pass 3L 3T pass pass 3H pass 4H 5T dobl pass pass pass Eins og sést er mikil svika- mylla i gangi fyrir vörnina og Helgarnir misstu ekkert. Atta slagir voru uppskera varnar- innar og þaö geröu 1100. Þaö var 10 impa gróöi. j Tónlist Bústaðakirkja: Kammermúsik- klúbburinn heldur tónleika i kvöld klukkan 20.30. Leikhús Þjóöleikhúsiö: Oliver Twist klukkan 16. Ballett klukkan 20, frumsýning. 1------------------------- I Leikfélag Reykjavikur: Ofvitinn klukkan 20.30. Alþýöuleikhúsiö: Stjórnleysing- inn klukkan 20.30. Myndlist Kjarvalsstaðir:Úr fórum Grethe og Ragnars Asgeirssonar i Kjar- valssal. Ljósmyndasýning Emils Þ. Sigurðssonar og Finns Fróða- sonar i Vestursal. Djúpið: Karl Júliusson sýnir skúlptúra. Listasafn Einars Jónssonar: Safnið opið sunnudaga og mið- vikudaga klukkan 13.30 til 16. ti]]cyminigar Skiðalyftur i Bláfjöllum. Uppl. i simsvara 25166-25582. f, .skók •Hvitur leikur og vinnur. I I ir ! i” ! i i i ! í ! i I i ísviösljósinu -i I ! I Eitthvað sem flygur Rætl við Karl Júllusson. sem sýnir i Djúpinu **! I H ttHJLtt 1 JL 111 411 1 1 5 ttt t t A t a 3 t± 1111 Ait - 1 Svartur: Westerinen Helsinki 1966. 1. Rxg6! fxg6 2. f7+! Kxf7 3. Bc7+ Gefiö. I I I ! I i !í „Það má eiginlega segja, að þessi sýning sé helguð sjávarút- veginum,” sagði Karl Július- son, i samtali við Vísi, en hann opnaði sýningu i Djúpinu um helgina. A sýningunni eru þrettán skúlptúrar, allir unnir á siðustu tveimur árum. Þetta eru sér- kennileg verk, iétt og stilhrein, þar sem skuggarnir spila með. Þetta er önnur einkasýning Karls, en þá fyrri hélt hann á sama stað fyrir um það bil ári og var sú sýning af allt öðru tagi heldur en þessi nú. — Hefur þú stundað mynd- listarnám? „Nei, ég er alveg sjálfmennt- aður i faginu, en ég hef fengist við þetta siðustu fjögur ár.” — Hvert er viðfangsefnið i skúlptúrum þinum? „Já.sýningin er helguösjávar- útveginum, svo viðfangsefniö er sótt þangað.” — Hvaöa efnivið notar þú? „Þetta er bambus, hríspapp- ir, tágar og roö, sem ég nota.” — Nú ber sýningin mjög sér- kennilegt nafn „Finngálkn og Flygildi” Hvað þýðir það? „Það lýsir þvi mjög vel, sem ér er að fást við. Finngálkn er eitthvað furðusagnakvikindi, maður að ofan, en dýr aö neöan, og flygildi er eitthvað sem flýg- ur.” — Er myndlistin bara tóm- stundagaman hjá þér með leðurverkstæðinu, sem þú rek- ur? „Nei, ætli leðurverkstæðið sé ekki frekar tómstundagaman með myndlistinni?” Verður þú með fleiri sýningar á næstunni? „Ja, ætli maður taki ekki landbúnaöinn fyrir næst. Það kæini mér ekki á óvart,” sagöi Karl Júliusson. Þvi er hér viö að bæta, aö sýn- ingin er sölusýning og verður opin fram til 18, mars. —KÞ Karl Júliusson við eitt sinna. (Visism 1 hvert sinn sem séffinn les fyrir orösem égþekki I ekki, hefni ég mln meö | þvi aö skrifa orö, sem hann þekkir ekki. í Þjónustuauglýsingar (Smáauglýsingar ) Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 696.- Greiðsluskilmálar V > Sjónvarpsviðgerðir Trésmiðja Þorva/dar Ólafssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavík —Simi: 92-3320 Þvottavé/aviðgerðirY er STÍFLAÐ? Leggjum áherslu, á snögga og góöa þjónustu Gerum einnig við þurrkara, kæli-, skápa, frysti- skápa og eldavél- ar. Breytingar á raf- lögnum svo og nýlagnir. Reynið viöskiptin og hringið I sima 83901 milli kl. 9 og 12 f.h. Raftækjaverkstæði Þorsteins sf. Höfðabakka 9 >. Heima eöa á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaöa ábyrgð. SKJAR/NN Bergstaöastræti 38. Dag-/ kvöld- og helgar- simi 21940. Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Simi 71793 og 71974. Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna ■O Ásgeir Halldórsson < Vé/a/eiga He/ga Friðþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvík. Sími 33050 — 10387 ❖ Dráttarbeisli— Kerrur Smiða dráttarbeisli fyrir allar gerðir bíla, einnig allar geröir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi hásingar o.fl. Póstsendum Pórarinn Kristinsson Klapparstíg 8 Simi 28616 (Heima 72087). SLOTTSUSTEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Sími 83618 ----------------< Er stif/að Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baðker- um og niðurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 Anton Aðalsteinsson. Til sölu Málmsmiðir Sandblásari til sölu. Uppl. i sima 83215. Oliuofn Til sölu nýlegur, vandaöur Hus- quarna steinoliuofn meö 20 1. tank og trekkspjaldi. Tilvalinn i sumarbústað. Upplýsingar i sima 73194 og 84277 á kvöldin. Sala og skipti auglýsa: Seljum meöal annars stóran Frigidaire isskáp með frysti fyrir veitingahús eöa sjoppur, 5—600 litra Westfrost frystikistu, árs gamlan Elextrolux isskáp. Einnig eldavélar, uppþvottavélar, skrif- borð, rennihurðir, kommóður, sjónvörp, hjónarúm, svefnsófa- sett og borðstofuhúsgögn. Seljum nýtt: Strumpuö-barnahúsgögn (borð og stólar) Lady sófasett, furuveggsamstæður o.fl. Opið virkadaga kl. 13—18, laugardaga kl. 10—16. Sala og skipti, Auð- brekku 63, simi 45366, kvöldsimi 21863. Notuð, frekarlitil eldhúsinnrétting til sölu. Tvöfaldur stálvaskur getur fylgt. Uppl. i sima 23292. Hnýtt blómahengi fyrir 1— 2eða 3 blóm, mjög falleg, einnig veggteppi. Uppl. i sima 76438e.kl. 18á kvöldin öll kvöld og allar helgar. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruö húsgögn. Höfum einnig til sölu roccocostóla meö áklæöi og tilbúna fyrir útsaum. Bólstrun Jens Jónssonar, Vestur- vangi 30, Hafnarfirði, simi 51239., Bólstrun Klæöum og gerum við bólstruð húsgögn. Gerum verötilboð yður aö kostnaöarlausu. Bólstrun, Auöbrekku 63, simi 45366. Óskast keypt Þjóöleikhúsið óskar eftir gömlum skjalaskáp- um til kaups. Uppl. i sima 11204. Húsgögn Vinbar Bæsuð eik Barborö verð kr. 3.485 Barskápur verð kr. 2.723 Barstóll verð kr. 672 Ofangreind verð eru kynn- ingarverö Næst kynnum við: Tevagn Dúna Siðumúla 23 Simi 84200 Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Verð f rá kr. 750,- Sendum út á land i póstkröfu ef óskað er. Uppl. aö Oldugötu 33, simi 19407. Tekk borðstofusett til sölu. Kringlótt borð 120 cm, stækkað 180 cm, 6 yfirdekktir stólar, rautt áklæði, skápur með gleri i hurð, breidd 155cm,hæð 115cm. Uppl. i sima 15126 eftir kl. 6. Hjónarúm. Til sölu vegna flutnings vel með fariö, tæplega 2ja ára hjónarúm ásamt náttborðum frá Ingvari og Gylfa. Uppl. i sima 29765.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.