Vísir - 03.03.1981, Blaðsíða 20

Vísir - 03.03.1981, Blaðsíða 20
20 Þriðjudagur 3. mars 1981 vtsm Kvennafjöldi verður i nýjustu Bond-kvikmyndinni —„For youreyes only”. Hér sést Roger Moore i hópi samleikara sinna. Rooer Moore í nýrri Bond-kvikmynd L Roger Moore er nú að leika i enn einni James Bond kvik- myndinni. Þessi cr gerö eftir skáldsögu Ian Flemmings „For Your Eyes Only”, og er fimmta Kond-kvikmyndin, sem Roger leikur aðalhlutverkið I — áður fór Sean Connery með hlutvcrk 007 i nokkrum kvikmyndum. Cubby Broccoli er að sjálf- sögðu framleiðandi þessarar nýjustu Bond-myndar sem hinna fyrri, en kvenleikararnir eru aliir nýir og ófáir. Carole Bouquet leikur aðalhlutverkið á móti Roger Moore. Kvikmynda- takan /er fram á eyjunni Korfu, og að sögn breskra blaöa hefur ástin blómstrað svo mjög hjá þeim Roger og Carole, að liöiö hefur yfir stúlkuna fyrir framan kvikmyndavélina af ástriðu einni saman. Vonandi kemst eitthvaö af þeim tilfinningahita til skila i myndinni sjálfri. Rogcr Moore hefur reyndar haft mikið að gera síðasta árið eða svo. Hann lauk við „North Sea Hijack” i lok siðasta árs — en sú mynd var nýiega sýnd hérlendis. Þá lék hann i „Sunday lovers”, siðan i „The Cannonbail Run”og loks nýju MtiiNiMMiMMWHaiaiMnMwaiaaMMHkidii I ci mvd idiiim nu iiuiict j fyrir þessu mikla álagi”, sagði ■ hann á dögunum I blaðaviðtali. • En hann unnir sér hins vegar | engrar hvlldar, og hefur þegar ! ákveðið að leika i annarri J mynd...Sú heitir „Tai-Pan” og J er gerö eftir skáldsögu James J Clavell. „Og i þeirri mynd verö ' égaðleika”segir Roger i blaða- I viðtalinu. „Það verður meira I áfallið”. I .—-S——-—— —-J Menningarverðlaun Dagblaðsins veitl i priðla sinn Menningarverðlaun Dagblaðs- ins voru afhent fyrir skömmu. Þetta var i þriðja sinn, sem verð- launin voru veitt og að þessu sinni hlutu þau listamenn i sex grein- um: bókmenntum, leiklist, myndlist, tónlist, byggingalist og kvikmyndagerð. Þau sem hlutu verðlaunin voru: Þorsteinn frá Hamri rithöfundur fyrir bók sina Haust i Skirisskógi, Oddur Björnsson leikskáld og leikstjóri fyrir uppsetningu sin á Beðið eftir Godot eftir Samuel Beckett með Leikfélagi Akureyr ar, Sigurjón Ólafsson mynd- höggvari fyrir framlag sitt til myndlista á árinu 1980, Jón As- geirsson tónskáld fyrir tónlist við ballettinn Blindisleik, Teiknistofa Sambandsins og arkitektarnir Gunnar Guðnason og Hákon Hertervig fyrir byggingu Osta og Smjörsölunnar á Bitruhálsi og Sigurður Sverrir Pálsson kvik- myndagerðarmaður fyrir myndatöku á kvikmyndinni Land og synir. Þriggja manna dómnefndir voru skipaðar fyrir hverja list- grein, en verðlaunagripi gerði Kolbrún Björgólfsdóttir keramik- hönnuður. —KÞ Listafólkið með verðlaunagripi sina Ít æ r - 1 \ i&WÓÐLEIKHÚSW Oliver Twist i dag kl. 16. Uppselt Ballett tsl. dansflokkurinn undir stjórn EskeHolm. Frumsýn- ing i kvöld kl. 20.30. mibvikudag kl. 20 föstudag kl. 20 Næst siöasta sinn. Sölumaöur deyr 5. sýning fimmtudag kl. 20 6. sýning laugardag kl. 20 i.itla sviöift: Likaminn annaðekki (Bodies) Káar sýningar eftir. Miöasaía 13.15-20. Simi i-1200. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Ofvitinn þriöjudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Rommi miövikudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 otemjan fimmtudag kl. 20,30 sunnudag kl 20.30 Austurbæjarbió miövikudag kl. 20.00 Miöasaia i Austurbæjarbíó kl. 16-21.00 sími 11384. Nemendaleikhús Leiklistaskóla islands Peysufatadagurinn eftir Kjartan Hagnarsson Sýning fimmtudag kl. 20.00. Miöasala opin í Lindarbæ kl. 16-10alla daga nema laugar- iljilía. Miöapantanir i sima 21971 á sama tima. Kopavogsleikhúsið Þorlákur Hreytti Næsta sýning fimmtu- dag kl. 20.30. Hægt er aö panta miöa allan sólarhringinn í gegnum símsvara sem tekur viö miöapöntun- um. Simi 41985. Greifarnir (Lords of Flatbush) Islenskur texti Bráöskemmtileg, spennandi og fjörug ný amerlsk kvi- kmynd i litum um vandamál og gleiöistundir æskunnar. Aöalhlutverk: Perry King, Sylvester Stallone, Henry Winker, Paul Mace, Sýnd kl. 5, 9 og 11 Midnight Express (Miönæturhraölestin) Heimsfræg verölaunakvik- mynd Sýnd kl. 7. Filamaöurinn Stórbrotin og hrifandi ný ensk kvikmynd, sem nú fer sigurför um heiminn, — Mynd sem ekki er auövelt aö gleyma. Anthony Hopkins - John Hurt Hershöfðinginn Meö hinum óviöjafnanlega Buster Keaton. Sýnd kl. 3.10 - 5.10-7.10-9.10 - 11.10. o.m.fl. Islenskur texti. Sýnd kl. 3-6-9 og 11.20 Hækkaö verö. Hvað varð um Roo frænku? Hettumorðinginn Hörkuspennandi litmynd, byggöá sönnum atburöum — Bönnuö innan 16 ára — ísl. texti. , Endursýnd kl. 3,05 - 5.05, 7,05 ~ - 9.05 - 11.05. solur Spennandi og skemmtileg bandarisk litmynd, meö Shelly Wintcrs o.m.fl. Bönnuö innan 16 ára — lslenskur texti. Endursýnd kl. 3,15-5,15,-7,15- 9,15-11,15. | vaiur D Sími50249 Meistarinn Sýnd kl. 9.00. Hækkaö verö. SÆMRBié® —i7~ Sími 50184 Á slóð drekans llörkuspennandi Karate mynd. Siöasta myndin sem tekin var með Bruce Lee. Sýnd kl. 9. Fangaveröirnir vildu nýja fangelsisstjörann feigan. Hörkumynd meö hörku- leikurum, byggö á sönnum atburöum. Ein af bestu myndum ársins, sögöu gagn- rýnendur vestanhafs Aöalhlutverk: Kobert Red- ford, Yaphet Kotto Og Jane Alexander. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Bönnuö börnum. Hækkaö verö. Sfrríi 11384 Nú kemur „langbestsótta” Clint Eastwoodmyndin frá upphafi: Viltu slást? (Every Which Way But Loose) Hörkuspennandi og bráö- fyndin, ný, bandarisk kvik- mynd i litum. Aöalhlutverk: Clint Eastwood, Sandra Locke og apinn Clyde. tsl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15 HækkaÖ verö. LAUGARAS B ■ O Simi32075 Brjálaöasta blanda siöan nitró og glyserin var hrist iaman Blús-Bræðurnir Ný bráöskemmtileg og fjör- ug bandarlsk mynd, þrungin skemmtilegheitum og upp- átækjum bræðranna, hver man ekki eftir John Belushi i „Delta Klikunni”,. tsl. texti. Leikstjóri: John Landis. Aukahlutverk: James Brown, Ray Charles og Aretha Fanklin. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaö verö. + + + Helgarpósturinn. SM1DJUVEGI 1. KÓP. 8ÍM 43500 (Útv*e*bankah<Mnu WMtMl I Kóp«voei) H.O.T.S. Þaö er fullt af fjöri i H.O.T.S. Mynd um Menntskælinga sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Mynd full af glappaskotum innan sem ut- an skólaveggjanna. Mynd sem kemur öllum i gott skap i skammdeginu. Leikstjóri: Gerald Sindell Tónlist: Rey Davis (úr hljómsv. Kinks) Aöalleikarar: Lisa London, Pamela Bryant, .Kimberley Cameron. tsl. texti. Sýnd kl. 5 og 7. Rúnturinn Endursýnd i örfáa daga kl. 9 og 11. TÓMABÍÓ Simi31182 Rússarnirkoma! Rússarnir koma! („The Russians are coming The Kussians are coming”) Höfum fengiö nýtt eintak af þessari frábæru gaman- mynd sem sýnd var viö met- aösókn á sinum tima. Leikstjóri: Norman Jewis- son Aöalhlutverk: Alan Arkin, Brian Keith, Jonathan Winters. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Siöustu sýningar. Iþrottamennirnir (Playera) Ný og vel gerft kvikmynd, framleidd af Robert Evans, þeim sama og framleiddi Chinatown, Marathon Man og svartur sunnudagur. Leikstjóri Anthony Harvey. Aöalhlutver: Dean-Paul Martin, Ali MacGraw. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. A vegi án gangstáttar gengur fólk vinstra megin - Á MÓTI AKANDI UMFERÐ Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.