Vísir - 03.03.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 03.03.1981, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagur 3. mars 1981 VÍSIR Láttu ekki blekkjast á maibikinu ..Hugsaðu til þjóðveganna Wartburg er eins M&, og byggður fyrir islenska Ský- - ■ vegakerfid Nauðungaruppboð sem auglýst var i 61. 67. og 70. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1980 á eigninni Daisbyggð 2, neðri hæö, Garðakaup- stað, þingl. eign Jóhanncsar Gunnarssonar og Jörginu Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Axels Kristjánssonar, hrl., Inga R. Helgasonar, hrl., Veödeildar Landsbanka tslands, Jóns Ingólfssonar, hdl., Skarphéðins Þórissonar, hdl.,Garðakaupstaðar og Sveins H. Valdimarssonar, hrl., á eigninni sjálfri föstudaginn 6. mars 1981 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstaö. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 79., 81. og 85. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta I Seljabraut 74, þingl. eign Róberts J. Jack fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka islands og Sparisj. Rvikur og nágr. á eigninni sjálfri fimmtudag 5. mars 1981 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 78., 80. og 82. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á liluta i Leirubakka 32, þingl. eign Hauks M. Haraldssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eign- inni sjálfri fimmtudag 5. mars 1981 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 79., 81. og 85. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á Steinaseli 2, þingl. eign Haraldar J. Korneliussonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 5. mars 1981 kl. 16.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst vari 79.,81.og 85. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta i Strandseli 8, þingl. eign Höllu Hermóðsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 5. mars 1981 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 58., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta i Nönnugötu 5, þingl. eign Mariu Ingvarsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 5. mars 1981 kl. 11.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 78., 80. og 82. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta I Njálsgötu 74, þingl. eign Kristmundar Sörlasonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Rcykjavik á eign- inni sjálfri fimmtudag 5. mars 1981 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 192., 98. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta i Teigaseli 1, þingl .eign Sveinbjörns Kristinssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veö- deildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudag 5 mars 1981 kl. 15.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. HM-úrsiit f handknattleik: BOIÐ AÐ DRAGA I STYRKLEIKAFLOKKA Alþjööa Handknattleikssam- bandið hefur raðað þeim 16 þjóðum sem taka þátt i Urslitum Heimsmeistarakeppninnar i styrkleikariöla, og siðan verður dregiö i riðla keppninnar 22. mars. Isterkastahópnum eru Sovét- rikin, RUmenia, A-Þýskaland og Ungverjaland. I þeim næst sterkasta eru Júgóslavla, Spánn, V-Þýskaland og Pólland, I þeim þriðja eru Svlþjóð, Dan- mörk, Téjckóslóvakla og Japan og I veikasta riðlinum eru Sviss, liö nUmer 2 frá Aslu,- liö frá Amerlku og annað frá Asíu. í sjálfa lokakeppnina verður dregiö þannig að eitt lið Ur hverjum „styrkleikahóp” skip- ar hvern hinna fjögurra riðla I Urslitunum i V-Þýskalandi á næsta ári. KRANKL BYRJAÐI A ■ÞVI AÐ SKORAI Hans Krankl, sem Barcelona lánaöi til Rapid I austurrisku knattspyrnuna á dögunum, lék sinn fyrsta leik með Rapid á laugardaginn. Mótherjinn var gamla liðið hans Hermanns Gunnarssonar, Eisenstadt, sem nUer i 1. deildinni. Krankl kunni sýnilega vel við að vera kominn heim aftur, og skoraði gott mark i upphafi leiksins. Rapid sigraði svo i leiknum 3:1... JON HIRTI METH) I LANGSTOKKINU! - Og stelán Stefánsson settl drenglamet i grlndahlaupi á innantéiagsmóti KR Jón Oddsson, frjálsiþrótta- kappi setti I gærkvöldi nýtt Is- landsmet I langstökki innanhUss er hann „vippaði” sér 7.22 metra á innanfélagsmóti KR i Baldurshaga. Þar með sló Jón 4 ára gamalt met Friðriks Þórs Óskarssonar Ur IR sem var 7.15 metrar. Reyndar hafði Jón bætt þetta met á Meistaramótinu á dögun- um„ stökk þá 7.27 metra en fékk það ekki staðfest sem met þar sem hann var ekki orðinn lög- legur meö KR. En þaö var hann oröinn I gær- kvöldi, og metið er þvi hans. Þeir sem fylgdust með stökkum Jóns i gær þykjast þess fullvissir að hann geti stokkiö mun lengra, krafturinn I stökk allt að 8 metrum sé fyrir hendi. Það háir hinsvegar þegar keppt er i Baldurshaganum að aðstæður eru þar mjög slæmar að þvi leyti að stökkgryfjan er Uti i horni, og þegar menna fara að stökkva þar vel á 8. meterinn þá eru þeir komnir út i steinvegg- inn og voðinn vis. Stefán Stefánsson Ur IR og Hjörtur Glslason Ur KR háðu harða keppni I 60 metra grinda- hlaupi í riölakeppninni, og urðu jafnir á tímanum 7.1 sek. Stef- áni var dæmdur sigurinn á sjónarmun, og var afrek hans nýtt drengjamet. gk-- 2. deild í handknattleiK: Sex iið geta enn sigrað Mikil átök eru greinilega framundan i 2. deild Islands- mótsins I handknattleik, en þar geta enn 6 af þeim 8 liðum sem skipa deildina tryggt sér farseð- il I 1. deild, en tvö efstu sætin gefa reyndar 1. deildarsæti i haust. Ármenninga fylgja að öllum likindum Þór frá Akureyri i 3. deild, en bæði þessi lið töpuðu leikjum sinum um helgina. Þór fyrirerkifjandanum KA á Akur- eyri 18:25 og Ármann fyrir Aft- ureldingu 19:24. Breiðablik og KA standa best að vigi eins og staðan er I dag i deildinni, en það má ekkert Ut af bera hjá þessum liðum, svo stutt er I þau næstu. KA-menn sem höfðu örugga forustu lengi vel töpuðu tveimur ieikjum i sömu ferðinni fyrir sunnan á dögunum, en ef svo hefði ekki farið væri liðið nú nær guil- tryggt i 1. deild. En litum þá á stöðuna eins og hún er I dag. Breiðablik ..10 7 1 2 217:210 15 KA........... 10 7 0 3 213:187 14 HK.............9 5 2 2 188:157 12 ÍR........... 10 4 4 2 219:190 12 Afturelding . 12 6 0 6 244:250 12 Týr...........950 4 168:162 10 Armann....... 12 3 2 7 233:244 8 Þór Ak...... 12 0 1 11 235:307 1 gk—. Bent Nygörd þjálfari IR. Tekst honum að koma liöi sinu i 1. deild? Visismynd Þráinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.