Vísir - 03.03.1981, Blaðsíða 19

Vísir - 03.03.1981, Blaðsíða 19
19 Þriöjudagur 3. mars 1981. vísm Frekja Þ<er finna stundum til si n storst jörn u r na r. Barbara Streisand bra ser nylega a skiöi i Aspen i Colorado og þar bottist hun eiga brekkuna. Hun trodst fram fyrir alla við lyft- urnarog heimtaði að ser yrði hleypt fram fyrir i röðinni/ — og hun komst upp með það/ en að sögn sjónarvotta rikti mikil oanægja og gremja meðal folks vegna iramkomu hennar.... Lifvörðum fjölgað Priscilla Presley, fyrrum eiginkona rokk- kongsins saluga- hefur að undanförnu unnið við gerð sjonvarpsþatta um dyr, ,,Those Amazing Animals". Hun hefur nu ahyggjur af skepnum af oðru tagi, þ.e. mann ræningjum sem hafa hotað að ræna dottur hennar Lisu Mariu. Pricilla hefur fjölgað lifvörðum sinum og eru þeir a vakt allan solar hringinn. Þaö var lif og f jör á feröakynningunni i Sjálfstæöishúsinu. ,,Ekki í kot vísad” - Ferðaskrif- stofa Akureyrar með alhliða ferða- ( þjónustu Ólafur Geirsson blaöamaöur, ræöir viö Guöfinnu Gunnarsdóttur og Kolbrúnu Baldvinsdóttur. Visism:G.S./Akureyri. Jón Egilsson rak Feröa- skrifstofu Akureyrar frá árinu 1955, en allt frá því 1949 haföi Jón rekið visi aö ferðaskrifstofu á Akur- eyri. Var Jón einn af frum- herjunum i slikum rekstri hér á landi. Modelsamtökin sýndu fatnaö hannaöan af Mariu Lovisu. A sl. ári sameinuðust Ferða- skrifstofa Akureyrar og sölu- skrifstofa Flugleiða á Akureyri og sameinaðar heita þær Ferða- skrifstofa Akureyrar hf. Nú er Gisli, sonur Jóns, tekinn við stjórninni, en Kolbeinn Sigur- björnsson er sölustjóri. Ferðaskrifstofan sér um aila feröamannaþjónustu og þangað er ekki i kot visað. Skipuleggur skrifstofan lengri og skemmri feröir, auk þess útvegar hún bila- leigubila, hótel og annað sem til þarf. Feröaskrifstofan er i samstarfi við Ferðaskrifstofuna Cirval i Reykjavik. Héldu skrifstofurnar nýlega ferðakynningu i Sjálf- stæðishúsinu á Akureyri, þar sem meðfylgjandi myndir voru tekn- ar. Ferðaskrifstofa Akureyrar hugsar einnig um þá sem vilja menntast. Um árabil hefur verið boðið upp á enskunám i Englandi, en nú hefur einnig verið ákveðið að bjóða þýskunám i Þýskalandi. Auk framangreinds sér Ferða- skrifstofa Akureyrar um helgar- ferðina til Reykjavikur, ferðir með Smyrli, sigiingar með ein- hverju af skipum Olsen línunnar og þjónustu við ferðamenn um Norðurland, svo eitthvaðsé nefnt. Hjónin Sigbjörn Gunnarsson og Guðbjörg Þorvaldsdóttir unnu þaö sér- stæða afrck, aö fá ,,bingó” samtimis. Vinningurinn var sólarlandaferö. Jón Egilsson. einn af frumherjum ferðaþjónustu hérlpndis, ræöir viö Mariu Jónsdóttur, konu Sveins Sæmundssonar, blaöafulltrúa Flug-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.