Vísir - 03.03.1981, Blaðsíða 16

Vísir - 03.03.1981, Blaðsíða 16
VANDARHÖGG Theodór Einarsson á Akranesi sendir okkur þessar vísur: Lag.... Minning um mann. Núætla þeir hjá kerf inu aðfara aðf lengja menn, f jörutíu og átta vandarhögg. Ég skelf á öllum beinum, í skinninu ég brenn ég skellti í mig stórri Whisky-lögg. Því hver veit nema ég verði á þeirra veg sú reynsla yrði alveg hræðileg. Hann Vilhjálmur á Brælufirði vildi kaupa skip, en veskið hans var aiveg auralaust. Hann bað því sína ríkisstjórn að borga þennan grip hann borga skyldi dallinn strax í haust. Ég segi þér með sann þeir leystu onum hann, og flengdu þennan myndarlega mann. Hann Þórarinn í Þrautakoti þurfti að kaupa naut en Þórarinn er karl með mikið þor. Hann bað einn sterkan kommisser að bjarga sér í þraut hann borga skyldi tarfinn strax í vor. Ég segi þér með sann, þeir leystu onum hann og flengdu þennan myndarlega mann. Einn vildi fá sér bif reið, en var alveg aurastopp hann Oddur, sem að kenndur er við Hdl. Hann bað þá f yrir sunnan að bjarga sínum kropp hann borga skyldi allt um næstu jól. Ég segi þér með sann þeir leystu onum hann og flengdu þennan myndarlega mann. Að ganga hér um lausgirtur er ekki heiglum hent í hverju skoti leynist þessi smán. Betra er að hafa um sig beltið reyrt og spennt og biðja ekki nokkurn glóp um lán. Ef ertu auralaus ver ekki með neitt raus: Binda skalt þú brækur yfir haus. Sammála Darngúðri Ráðagóð hringdi: Ég er innilega sammála svari „barngóörar” vegna fyrirspurn- ar sem birtist i lesendasiöu um þaö hvernig stjórna megi aö drengur að stdlka veröi til. Ég hef sjálf reynt þetta og tókst vel. Best væri aö konan vissi aö egglos heföi dtt sér staö og heföi þá samfarir, og eins þaö aö gæta þess aö hafa ekki haft samfarir fyrir egglos. Fróöíegt væri aö fréttasiöar frá fyrirspyrjanda hvort þetta heföi ekki tekist. verðum að íhuga hessi mál í tíma Náðum í mink Dann flaginn Jenný skrifar: Ég held aö viö sem eigum ketti séum dýravinir, ekki bara katta- vinir, svo við erum ekki á móti hundahaldi hér i borg, þó að þeir sem hunda eiga viröist halda okk- ur óvini sina og ég skil ekki af hverju það ætti aö vera. Að minu áliti þá mega allir eiga dýr sem fara vel meö þau og láta þau ekki flækjast hungruö og köld úti. Þetta á viö um öll dýr. Ég hef átt hross, hunda, kýr, kindur og ketti, og aö öllum þessum dýrum ólöstuöum þá finnst mér kettirnir skemmtilegastir og vitrastir. bess vegna á ég núna bara einn kött og er hann betri félagi en margur maöurinn. Aö halda þvi fram aö kettir séu heimskir er bara vitleysa. Þeirhafa oft setiö i vöggu hjá ungbarni og báöum liö- iö vel og þrifnari dýr er ekki hægt aö. finna. Svo er þaö sagan af honum Gulla minum. Ég átti heima á Möðrufelli i Eyjafiröi og flutti þaöan til Akur- eyrar sem er 20 km leiö og var meö Gulla i bil, en hann vildi ekki búa á Akureyri svo eftir vikuna var hann kominn i sveitina aftur og enginn veit hvernig hann rat- aöi, hann var bara þar einn dag- inn. Mömmu hans Tibrá átti ég lika og viö náöum einu sinni I mink, sem var á leiö I hænsnahús- ið. Minkurinn staðnæmdist þeg- ar hann sá köttinn og ég var meö teppi I höndunum, þvi eitthvaö var ég aö viöra úti, henti þvi á minkinn og náöi handfestu á skottinu á honum og hélt þar til fólk kom til hjálpar. Já, viö veiddum mink þann daginn og "siöan eru nú nokícur ár. Svo biö ég bara aö heilsa hundavinum og öllum öörum dýravinum um land allt. Reynir P. skrifar: Ég sá hinn merka þátt sjón- varpsins um málefni aldraðra um daginn og þótti ástandið þar ömurlegt. Ég er sannfærður um aö svona vandamál veröur að leysa og þaö fljótt. En hvernig gerum við þaö, án þess að auka skattaálögur á al- menning?^ Þaö hlýtur aö vera ljóst aö býggja þarf húsnæöi yfir þaö fólk sem ekki getur bjargaö sér sjálft. Helgi Sigurðsson skrifar: NU á þessu ári ætlar Póst- og simamálastofnunin að fram- kvæma þaö sem alþingi sam- þykkti á sfnum tima, aö viö I Reykjavlk mættum alls ekki tala i sima eins og áöur, nú ætti aö láta okkur borga, eins og aöra lands- menn. En þvi miöur hafa sumir þingmenn, sem sjálfir eru búsett- ir i Reykjavik, en kjörnir i ein- hverju kjördæmi úti á landi, tekiö Aldraö fólk býr margt hvert i tveggja hæða húsum og aðstaða er alls ekki ætluð fyrir sjúklinga. Væri ekki vert að ihuga þessi mál fyrir okkur i tima. Ég tel að það sé rétt að við sem erum komin yf- ir fimmtugt, förum þegar að hugsa til þess að einhverntima sækir ellin okkur heim, og þá er eins gott að vera viðbúinn henni. Þaö hlýtur að vera okkar ábyrgð, og við getum ekki látið okkur fljóta sofandi að feigðarósi. bannig þyrftum viö ekki að hafa þá mjög svo ósmekklegu stefnu, aö Utbreiöa alls kyns gróusögur um aö viö i Reykjavik höfum það alltof gott. Nú er árangurinn aö koma fram, meö skrefatalning- unni sem er að sjálfsögðu ekkert annað en gifurlegar skattaálögur á okkur borgarbúa. Gömul kona sagði I einu dag- blaöanna um daginn: „Þeir elta okkur fram af grafarbakkanum með skattlagningu” og vissulega taka allir borgarar undir þessi orö. En Póst-og simamálaráöherra áhyggjur af auknum sköttum I þessu efni. En á meðan ástandið er eins og það er i dag, veröum viö aö hlaupa undir bagga aö minu mati og hjálpa þessu fólki. Það gætum við gert meö þvi að greiöa okkar hluta i þessar bygg- ingar, hversvegna ekki frjálst eins og þeir i Kópavogi eru að gera. Hvers vegna getum við i Reykjavik ekki gert það sama? Menn eru alltaf aö tala um þrýstihópa, en geta þessir hópar ekki drifiö urj hjúkrunarheimili? getur ef hann vill bjarga sjálfum sér og öðrum, sem eiga sök á þessu, svo þeir veröiekki hér eftir kallaöir „óvinir höfuöborgarinn- ar”. Þaö er með þvi aö þessi skammarlega skrefatalning veröi mjög rúm, til dæmis 10—20 min- útur og aöeins á skrifstofutima, en Póst- og simamálastofnunin fullyrti aö þetta væri sett vegna ofnotkunar sima hjá ýmsum fyrirtækjum. Ég skora á ráöherra aö sýna i verki aö hann er ekki óvinur okkar á höfuöborgarsvæöinu. ðvlnir höfuðborgarinnar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.