Vísir - 03.03.1981, Blaðsíða 23

Vísir - 03.03.1981, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 3. mars 1981. ídag-ífcvoid VtSIR 23 dánarfregnir Valtyr Guð- Birna Magnús mundsson. dóttir. Valtýr Guðmundsson. fyrrum sýslumaður Sunnmýlinga lést 22. febriíar sl. Hann fæddist 28. febrilar 1981 að Lómatjörn i Höfðahverfi. Lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1943. Valtýr lauk lögfræði- prófi við Háskóla íslands. Frá ár- inu 1951 til 1966 var Valtýr fulltrUi sýslumanns í Suður-Múlasýslu, en siöar var hann skipaður sýslu- maöur í S-MUlasýslu og jafnframt bæjarfógeti á Eskifirði frá april 1974. Vann hann aö alls konar lög- fræðistörfum samhliða embættis- störfum, varð héraðsdómslög- maður árið. ’57. Fluttist suöur snemma árs ’76 og var skipaður borgarfógeti i skattheimtumálum hjá Gjaldheimtunni i Rvik og gegndi þviembætti til dauðadags. Hann kvæntist eftirlifandi eigin- konu sinni árið 1960, Birnu Björnsdóttur, og eignuðust þau þrjú börn. Aður hafði Valtýr eign- ast einn son. Valtýr verður jarð- sunginn i dag, 3. mars frá Dóm- kirkjunni kl. 15.00. Birna Magniísdóttir lést 23. febrUar sl. HUn fæddist 21. desember 1941. Birna var gift Sæ- vari Björnssyni og eignuðust þau þrjU böm. Heimili þeirha var að Alfhólsvegi 45, Kópavogi. Birna verður jarðsungin i dag, 3. mars frá Fossvogskirkju kl. 10.30. Skúli Þorkelsson lést 16. febrUar sl. Hann fæddist 24. jUni 1891 i SkUli Þorkeis- Sigriður Guö- son. mundsdóttir. Smjördölum i Flóa. SkUli hóf að stunda smiðar með Ingibergi bróður sinum, sem þá var orðinn þekktur smiður. HUsasmiðin varö siðan ævistarf SkUla og stundaði hann hana á meðan heilsa og starfskraftar entust. SkUli byggði sér hUs að Framnesvegi 17 og þar bjó hann siðan með konu sinni, Valgerði Jónsdóttur, frá Hópi i Grindavík. Þau eignuðust þrjU börn. Konu sina missti SkUli árið 1948. SkUli verður jarösunginn i dag, 3. mars, frá Fossvogskirkju kl. 13.30. Sigríður Guðmundsdóttir lést 22. febrUar sl. HUn fæddist 18. september 1897 i Reykjavik. For- eldrar hennar voru Vigdis VigfUs- dóttir og Guðmundur Stefánsson, skUtuskipstjóri og siöar lögreglu- maður. Sigriður var næstelst fimm systkina. Arið 1932 fluttist fjölskylda hennar að Ránargötu 22 og annaðist Sigriður um for- eldra sfna. Eftir lát þeirra vann Sigri'öur i Kexverksmiðjunni Frón og hálfan daginn siðustu ár- in. Sigriöur verður jarðsungin i dag, 3. mars frá Frikirkjunni kl. 13.30. tiUtynningar Kvenfélag Háteigssóknar: Skemmtifundur verður þriðju- daginn 3. mars kl. 20:30 i Sjó- mannaskólanum. Spiluð veröur félagsvist, mætið velog takið með ykkur gesti. Félagsvist i félagsheimili Hallgrimskirkju verður spiluð i kvöld kl. 21 (Þriðjud.) til styrktar kirkju- byggingar. Spilað verður ann- anhvorn þriðjud. á sama tima og sama stað. Kvenfélag Hallgrimskirkju Fundur, helgaður ári kristni- boðsins á Islandi sem er i ár, verður haldinn fimmtud. 5. mars kl. 20.30 i félagsheimil- inu. Fjórir kristniboðar sem starfað hafa i Konso munu annast sönginn og segja frá störfum sinum og sýna lit- skyggnur. Hugvekju annast Helgi Hróbjartsson. kristni- boði. Fjölmennið og takið með ýkkur gesti. Kaffiveitingar. Laugardaginn 14. mars kl. 15 verður haldið i anddyri Laugar- dalshallar íslandsmeistaramót unglinga i lyftingum. Þátttaka tilkynnist til ritara L.S.l. Hall- grims Marinóssonar, varafor- manns L.S.I. Hauks Guömunds- sonar eða bréflega á skrifstofu sambandsins, Iþróttamiöstööinni Laugardal, eigi siöar en 7. mars. Þátttökugjald kr. 30, greiðist fyrir vigtun. Lyftingasamband tslands. apótek Vikuna 27. febrúar til 5. mars er helgar-, kvöld- og næturþjónusta apótekanna i Reykjavlk i Borgar- apóteki og Reykjavíkurapóteki. aímœli 80 ára er i dag, 3. mars séra Valdimar J. Eylands, til heimilis 29-271 Wellington Crescent Winni- peg, Man. Can- ada R3M OAl. Hvað lannst fólki um flag- Kráríkisfjðlmlðiannaígær? Sponni og sparoi skemmtlleglr Guðbjörg Rósa Björns- dóttir!)ára Mánabr. 10, Vik Mýrdal. Éghorfðiá fimleikana i iþrótta- þættinum og á Sponna og Sparða, mér finnst þeir vera mjög skemmtilegir, miklu skemmtilegri en Tommi og Jenni. Mér fannst mjög gaman aðævintýramyndinni. Ég hlusta oftast á barnasögur og óska- lagaþátt sjUklinga og lög unga fólksins i Utvarpinu. Friða Hrönn Sigtryggs- dóttir, Vogagerði 18, Vogum. Ég hlusta yfirleitt mikið á Ut- varp en i gær fór ekki mikið fyr- ir þvi. Ég er ánægð með Ut- varpsdagskrána. Ég horlði á iþróttaþáttinn i sjónvarpinu og mér þótti sérstaklega gaman að honum. Tékkneska ævintýra- myndin fannst mér vera góð. Sóley Björgvinsdóttir, Austurvegi 43, Hrisey. Ég horfði litiö á sjónvarpið i gærkvöldi. Þó horfði ég á fréttir og Sponna og Sparða, mér finnst þeir vera ágætir en þó l'annst mér meira gaman af Tomma og Jenna og það finnst krökkunum minum lika. A Utvarp hlusta ég litið.aðallega fréttir og syrpurn- ar eftir hádegi sem ég hef gam- an af. Við hlustum lika á morgunstund barnanna og morgunpóstinn. Ásgrimur Sigurðsson Siglufirði. Það fór nU ekki mikið fyrir sjón- varpsglápi i gær. Ég horfði á hluta af iþróttaþættinum. Sponni og Sparði eru ekki fyrir mig, ég er orðinn of gamall fyrir svona lagað. Á Utvarp hlusta ég töluvert og dagskráin i gær var ekki sem verst. Mér finnst dag- skrá Utvarpsins vera góð. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 -22 J <V 1 Þessi sófasett eru til sölu hjá framleiðanda á Miklubraut 54, kjallara. Verð 9.500 kr. Staðgreiðsluverð 8.000 kr. Komið og gerið góð kaup. Klæði einnig gömul hUsgögn. Uppl. i sima 71647. Geymið aug- lýsinguna. Borðstofuhúsgögn til sölu. Borð, 6 stólar og skenkur Ur eik, Laugarnesvegi 45, simi 32400, til sýnis frá kl. 19-23. Borðstofuborð, 8 stólar og skenkur til sölu er Ur tekki og eik, verð aðeins kr. 3.500, einnig til sölu svefnbekkur verð kr. 150. Uppl. i sima 24412. Húsgógn Fornverslunin Grettisgötu 31 simi 13562. Svefnbekkir, eldhUs- kollar, eldhUsborð, sófaborð, borðstofuborð, blómagrindur, stakir stólar, og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. > Sjónvörp ciil Tökum i umboðssölu notuð sjónvarpstæki. Athugið ekki eldri en 6 ára. Opið frá kl. ■ 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. TeKið á móti póstkröfupöntunum i simsvara allan sólarhringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. [ Video J 'iteijy.T .; ■ 9 i ■ Tækifæri: Sony SL 8080 myndsegulbands- tæki. Afsláttarverð sem stendur i viku. Staðgreiðsluverð kr. 12.410.- Myndþjónusta fyrir viðskiptavini okkar. Japis hf. Brautarholti 2, simar 27192 og 27133. Myndsegulbandsklúbburinn „Fimm stjörnur” Mikið Urval kvikmynda. Allt frumupptökur (original). VHS kerfi. Leigjum einnig Ut myndsegulbandstæki i sama kerfi. Hringið og fáið upplýsingar simi 31133. Radióbær, ÁrmUla 38. Hljómtgki m°,°oo Siðustu eintökin af litið Utlitsgölluðum Transcriber plötuspilurum á afsláttarverði. Greiðslukjör. Nánari upplýsingar hjá Rafrás, HreyfilshUsinu. Sim- ar 82930 og 84130. Til sölu vegna flutninga glæsileg ný JVC hljómtæki (plötuspilari og magn- ari) ásamt nýjum Epicure hátöl- urum. Selst mjög ódýrt. Uppl. i sima 41361 i dag og næstu daga milli kl. 2 og 8. 'Rafmagnsorgel — hljómtæki Ný og notuö orgel. Umboðssala á orgelum. Orgel stillt og yfirfarin af fag- mönnum,fullkomið orgelverk- stæði. Hljóðvirkinn sf. HöfðatUni 2 simi 13003. Góðar vörur — gott verð. Vattstungið Ulpuefni, breidd 150 cm. 73 kr. meterinn, blátt og brUnt, köflótt baðmullarefni i skyrtur, pils o.fl. breidd 90 cm. kr. 11.95 metr., gardinuefni, breidd 120 cm., margir litir, kr. 31.65 metr. Storisefni breidd 90, 120 og 150 cm. Verö frá kr. 18.50 metr. Frotté, einlitt og rósótt, verö frá kr. 17.80 metr. Þurrku- dregill þrir litir, sá gamli góöi á kr. 12.65 metr. Smávara, gott Urval, m.a. titu- prjónar sem má beygja. Versl. S. Kárason Njálsgötu 1, á horni Klapparstigs og Njálsgötu, simi 16700. Vetrarvörur: Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50auglýsir: Skiðamarkaöurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið höfum einnig nýjar skiðavörur i Urvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Vélsleði! Óska eftir að kaupa vélsleöa. Upplýsingar i sima 53308. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm-1 tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH: mikil eftirspurn eitir flestum tegundum hljómtækja. Hölum ávallt Urval hljómtækja á staðnum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Verið velkomin. Opið frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaðgrinn, Grensásvegi 50 simi 31290. NOTUÐ ACMETTE harmonikka til sölu. Stað- greiðsluverð kr. 3.800. Uppl. frá kl. 17-20 i sima 26468 i dag og næstu daga. Massif borðstofuhúsgögn, svefnherbergissett, klæðask^par, og skrifborð, bókaskapar, lampar, málverk, speglar, stakir stólar og borð, gjafavörur. Kaup- um og tökum I umboðssölu. Antikmynir, Laufásvegi 6, simi 20290. Bókaútgáfan Rökkur. Útsla á kjarakaupabókum og til- tölulega nýjum bókum. Af- greiðslan, Flókagötu 15, miðhæð er opin kl. 4—7. Simi 18768. ^ Vetrarvörur^l yjk A AV# N Sjó-vinnu og nærfatnaður i úrvali. Skiðafólk athugið: Ullarnærföt, islensk, norsk, dönsk. Ódýr bómullar- og ullarteppi, ullar- sokkar og vettlingar, kuldahUfur, prjónahUfur. Sjóbúðin Grandagarði Simi 16814 Sjómenn athugið: Nætur- og helgidagaþjónusta sjálfsögö. Heimasimi 14714. r^\!n Hljóðffæri ----------—--------.. Verslun Ullargólfteppi. Til sölu 40 f^rm. notað ullargólf- teppi á góðu verði. Simi 37846.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.