Vísir - 03.03.1981, Blaðsíða 26

Vísir - 03.03.1981, Blaðsíða 26
visnt 26 (Smáauglýsingar — sími 86611 ) Þriðjudagur 3. mars 1981. Bílaviöskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á afgreiðslu blaðsins Stakk- holti 2-4, einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maður'not- aðan bíl?” Subaru árg. ’78 hardtop til sölu, ekinn 27 þús. km. Verö kr. 55þús. Uppl. i sima 86956 milli kl. 4 og 7 i dag. Renault 15 TS árg. ’74 Silfurgrár, framhjóladrifinn, 3ja dyra, er á snjódekkjum, sumar- dekk geta fylgt, nýir demparar, nýr rafgeymir. Bill i toppstandi. Útvarp. Verð 28 þús. Uppl. i sima 75030 fyrir kl. 18 og 54294 eftir kl. 18. Flutningskerra á stærð við húsvagn til sölu má draga með fólksbil, vökvabremsur i beislinu, 4 hjól, 14 rúmmetrar, tekur 1,5 tonn. Hentug fyrir léttan, en rúm- frekan flutning. Mætti innrétta sem húsvagn. Verð kr. 25 þús. Uppl. i sima 44628. 5 stk. jeppadekk til sölu, litið slitin á breikkuðum , felgum, stærö 750x16 sem passar undir Bronco, Willys, og Rússa- jeppa. Til sýnis og sölu i Hjól- baröastöðinni Skeifunni 5 simi 33804. Til sölu varahlutir I Chevrolet Malibu Classic ’79 Datsun 220 disel ’72 Datsun 160 J ’77 Mazda 818 ’73 Mazda 1300 ’73 Datsun 1200 ’73 Skoda Pardus ’76 Pontiac Bonnewille ’70 Simca 1100 GLS '75 Pontiac Firebird ’70 Toyota Mark II ’72 og ’73 Audi 100 LS ’75 Bronco ’67 Datsun 100 ’72 Mini '73 Citroen GS ’74 Dodge Dart VW 1300 '72 Land Rover '65 VW 1302 ’71 Uppl. i sima 78540, Smiðjuvegur 42. Opið frá kl. 10—7 og laugar- daga kl. 10—4. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Blazer jeppi með 6 cyl. vél, beinskiptur til sölu. Skipti á ódýrari bil möguleg. Uppl. i sima 32779. Höfum úrval varahluta I: Mazda 323 ’78 Lancer ’75 Hornet ’75 Skodi Pardus ’76 Cortina ’73 Taunus 17M ’70 Bronco Land Rover ’71 Toyota M II ’72 Toyota Corolla ’72 Mazda 616 ’74 Mazda 818 ’73 Datsun 1200 ’72 Citroen GS ’74 Morris Marina ’74 Austin Allegro ’76 Mini ’75 Sunbeam ’74 Skoda Amigo ’?8 Saab 99 ’71-’74 Volvo 134 ’70 Ch. Vega ’73 M. Benz ’70 Volvo ’74 Fiat 127, 128, 125 ’74 o.n. o.fl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga kl. 9-7, laugardag kl. 10-4. Sendum um allt land. Hedd hf. Skemmuvegi 20, Kópa- vogi. Sfmar: 77551 og 78303. Reynið viðskiptin. §sjm mum-1« % ■ js j|j Saab 99 E árg. 1972 sjálfskiptur, til sölu. Ljósdrapp. Góður bill. Uppl. i sima 29103. A nóttu sem degi er VAKA á vegi simi 33700. Bilaviógerólr Bílaþjónusta Gerið við bilinn sjálf. Hlýtt og bjarthúsnæði. Aðstaða til spraut- unar. Höfum kerti, platinur, per- ur og fleira. Berg sf. Borgartúni 29 simi 19620. Enskt fljótþornandi oliulakk. v. Bifreiðaeigendur takiö eftir. Blöndum á staðnum fljótþornandi oliulökk frá enska fyrirtækinu Valentine. Erum einnig með Cellulose þynni og önnur undir- efni. Allt á mjög góðu verði. Komið nú og vinnið sjálfir bilinn undir sprautun og sparið með þvi ný-krónurnar. Komið i Brautar- holt 24 og kannið kostnaðinn eða hringið i sima 19360 tog á kvöldin i sima 12667) Opið daglega frá 9—19. Bflaaðstoð hf., Brautarholti 24. Vörubilar Bíla- og Vélasalan As auglýsir: Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Hvergi meira úrval á einum stað. 6 hjóla bilar Volvo N7 árg. ’77 og 80 Volvo 85 árg. ’67 Scania 85s árg. ’72 Scania 80s árg. ’72 Scania 66 árg. ’68 m/krana Scania 76 árg. ’67 M. Benz 1619 árg. ’74 framb. M. Benz 1517 árg. ’69 framb. m/krana M.Benz 1418 árg. ’65 og ’67 M.Benz 1413 árg. ’67 m/krana MAN 9186 árg. ’70 framdrif MAN 9186 árg. ’69 framb. MAN 15200 árg. ’74 10 hjóla bílar Scania 141 árg. ’77 Scania 140 árg. ’73 og ’74 Scania 111 árg. ’76 Scania llOs árg. ’70-’72 og ’73 Scania 85s árg. ’71 og ’72 Scania 76s árg. ’64-’65-’66 og ’67 Volvo F10 árg. ’78 og ’80 Volvo N12 árg. ’74 Volvo N88 árg. ’71 Volvo F88 árg. ’66 og ’67 Volvo F86árg. ’68-’70-’71-’72og ’74 M.Benz 2232 árg. ’74 M.Benz 2226 árg. ’73 og ’74 MAN 30240 árg. ’74 m/krana MAN 19280 árg. ’78 framdrif Ford LT 8000 árg. ’74 Hino HH 440 árg. ’79, framb. Bredford árg. ’78, framb. Vöruflutningabilar, traktorsgröf- ur, jaröýtur, beltagröfur, broyt, pailoderar og bilkranar. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, simi 2-48-60. Þessi bill er til sölu M. Benz 1418 árg. ’66 i mjög góðu lagi. Uppl. á Bila- og vélasölunni As, Höfðatúni 2, simi 24860. Bilaleiga Bilaleigan Vik Grensásvegi 11 (Borgarbilasalan). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Cor- olla station — Daihatsu Charmant — Mazda station. Ford Econoline sendibilar, 12 manna bilar. Simi 37688. Opið allan sólarhringinn. Sendum yður bilinn heim. Bilaleiga S.H. Skjólbraut 9, Kópa- vogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbila. Athugið vetraraf- sláttur. Einnig Ford Econo- line-sendibilar og 12 manna bilar. Simar 45477 og heimasimi 43179. Bílaleigan Braut Leigjum út Daihatsu Charmant — Daihatsustation —Ford Fiesta — Lada Sport — VW 1300. Ath: Vetrarverð frá kr. 70.- pr dag og kr. 7,- pr. km. Braut sf. Skeifunni 11 simi 33761. Bátar Tilboð óskast I þennan bát, sem er 2,7 tonn með 18 ha. Petter dieselvél, smiðaár 1955, en vélin er 6 ára. Með bátnum fylgir fisk- sjá, handfærarúlla og talstöð. Báturinn er lítillega skemmdur og selst i þvi ástandi sem hann er. Uppl. i sima 72570. Fæst nú 6 Járnbroutar- stöðinni K AUPM ANriAiÖFN Háseta vantar á Höfrung II.Gerður út á net frá Grinda- vik. Uppl. i síma 92-8309 eða 92-8475. HSSH HSSH HUGRÆKTARSKÓLI Sigvalda Hjálmarssonar Gnoðarvcgi 82, 104 Reykjavik - Simi 32900 • Almenn hugraekt og hugleiðing • Athygliæfingar • Hugkyrrð • Andardráttaræfingar • Hvíldariðkun • Slökun Næsta námskeið hefst 4. mars. Innritun alla daga kl. 11-13 Höfðahverfi Borgartún Höfðatún Hátún Skerjaf jörður Bauganes Einarsnes Fáf nisnes Laugavegur Laugavegur Bankastræti Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavfkur í marsmánuði 1981 Mánudagur 2. mars R-5001 til R-5500 Þriðjudagur 3. mars R-5501 til R-6000 Miðvikudagur 4. mars R-6001 til R-6500 Fimmtudagur 5. mars R-6501 til R-7000 Föstudagur 6. mars R-7601 tii R-7500 Mánudagur 9. mars R-7501 til R-8000 Þriðjudagur 10. mars R-8001 tii R-8500 Miðvikudagur 11. mars R-8501 tii R-9000 Fimmtudagur 12. mars R-9001 tii R-9500 Föstudagur 13. mars R-9501 til R-10000 Mánudagur 16. mars R-10001 til R-10500 Þriðjudagur 17. mars R-10501 til R-11000 Miðvikudagur 18. mars R-11001 til R-11500 Fimmtudagur 19. mars It-11501 til R-12000 Föstudagur 20. mars R-12001 til R-12500 Mánudagur 23. mars R-12501 til R-13000 Þriðjudagur 24. mars R-13001 til R-13500 Miðvikudagur 25. mars R-13501 til R-14000 Fimmtudagur 26. mars R-14001 til R-14500 Föstudagur 27. mars R-14501 tii R-15000 Mánudagur 30. mars R-15001 til R-15500 Þriðjudagur 31. mars R-15501 til R-16000 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sinar til bif- reiðaeftirlits rikisins, Bildshöfða 8 og veröur skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 til 16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full- gild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiða- skattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé I gildi. Athygli skal vakin á þvi að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir I leigu- bifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tima. A leigubifreiðum til mannflutninga, allt að 8 farþegum, skal vera sérstakt merki með bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Lögreglustjórinn i Reykjavík. 27. febrúar 1981. Sigurjón Sigurðsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.