Morgunblaðið - 07.03.2004, Qupperneq 69
VEFSVÆÐIÐ tónlist.is hyggst auka
þjónustu sína og bjóða netnotendum
hátt í 300 þúsund lög frá öllum
heimshornum. Gert er ráð fyrir að
þessi viðbót verði að veruleika í lok
mars. „Þannig verður bæði hægt að
nálgast eldri erlendar perlur, sem
jafnvel hafa verið ófáanlegar hér-
lendis og nýja tónlist frá skærustu
stjörnum tónlistarheimsins í dag,“
segir í fréttatilkynningu.
Segir að meðal annars verði tón-
list frá stærstu útgefendum heims,
m.a. Universal, BMG, Warner og
EMI/Virgin fáanleg um leið og jafn-
vel áður en hún kemur út á geisla-
diskum. „Þannig hyggst Tónlist.is
leggja áherslu á „smáskífumarkað“
hérlendis sem hefur ekki verið
raunhæfur kostur
hingað til.“
Þá kemur
fram að sam-
hliða því að
bæta þjón-
ustuna hér-
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MARS 2004 69
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal.
AKUREYRI
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal.
Gamanmynd eins og þær gerast bestar !
Kvikmyndir.com
HJ MBL
„Fínasta
skemmtun“
B.Ö.S. Fréttablaðið
KRINGLAN
Sýnd kl. 10.
KRINGLAN
Sýnd kl. 3.45, 5.45, 8 og 10.20.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4 og 8.
AKUREYRI
kl. 8.
KRINGLAN
Sýnd kl. 2 og 4. Íslenskt tal.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.30.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.
Kvikmyndir.com
B.i. 16 ára.
SV MBL
DV
FRUMSÝNING
LÆRÐU
AÐ
ROKKA!!
Renée Zellweger
besta leikkona
í aukahlutverki
Frábær gamanmynd frá höfundi
Meet the Parents
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 3, 6 OG 9.
Jack Black
fer á kostum
í geggjaðri
grínmynd
sem
rokkar!
Ben Stiller Jennifer Anistonill i i
BIRGIR Örn Thoroddsen, listamað-
ur, hefur snert á ýmsu á ferli sín-
um. Hann hefur fengist við tónlist,
myndlist og gjörninga jöfnum hönd-
um í meira en áratug auk þess að
vera virkur í skipulagningu hinna
ýmsu listviðburða. Í tónlistargeir-
anum starfar hann undir nafninu
Curver og er helmingur hljómsveit-
arinnar Ghostigital ásamt Einari
Erni Benediktssyni, auk þess að
vera þekktur sem upptökustjóri.
Hann er og einn af stofnendum
Tíma, miðstöð fyrir tímalistir. Á
þriðjudaginn kl. 16.00 opnar hann
einkasýningu í SÍM-húsinu, Hafn-
arstræti 16, Reykjavík. Sýningin
ber heitið Listmunaðarleysingja-
hælið og stendur til 24. mars. Sýn-
ingin inniheldur verk og hugmyndir
frá árunum 1997–2003. En að inn-
viðum hans sjálfs …
Hvernig hefurðu það í dag?
Ég hef það bara fínt. Dálítið stress-
aður samt þar sem þetta er búinn
að vera frekar erfiður dagur.
Hvað ertu með í vösunum?
Alveg einstaklega mikið í þetta
skiptið. Beiðnihefti frá Reykjavík-
urborg, nótu frá Skífunni, einhverja
reim, lykla, Magic orkudrykk, bréf
með náttúrunammi í (hnetur og
svoleiðis), plastpoka með súkku-
laðikönguló í, ógreiddan rafmagns-
reikning, klemmu fyrir hljóðnema,
rca-snúru, ogrca-snúru í „jack“.
GSM-síminn væri líka í vasanum ef
ég væri ekki að tala í hann.
Uppvaskið eða skræla kartöflur?
Uppvaskið án efa enda var ég upp-
vaskari í níu ár í aukavinnu.
Hefurðu tárast í bíói?
Já.
Ef þú værir ekki listamaður, hvað
vildirðu þá vera?
Uppfinningamaður. Og þá myndi ég
búa til vélmenni.
Hverjir voru fyrstu
tónleikarnir sem þú fórst á?
Þeir fóru fram uppi á þaki í Árbæj-
arskóla. Bjarni Ara var að syngja.
Þetta var fyrsta meðvitaða tón-
leikasóknin hjá mér.
Hvaða leikari fer mest
í
taugarnar á þér?
Leikarinn sem leikur Harold í ná-
grönnum. Ég fríka út!
Hver er þinn helsti veikleiki?
Stjórnleysi.
Finndu fimm orð sem
lýsa persónuleika þínum vel.
Jákvæður, bjartsýnn, dómharður,
húmoristi, kærleiksríkur.
Bítlarnir eða Stones?
Beach Boys.
Hver var síðasta bók sem þú last?
The Art of Record Production.
Hvaða lag spilarðu áður en þú ferð
út á laugardagskvöldi?
Eitthvað með Sensational.
Uppáhaldsmálsháttur?
Hafið er stórt því það forsmáir ekki
hið minnsta afrennsli
Hvaða plötu keyptirðu síðast?
Þær eru tvær. 8 Fits með Reptil-
icus en hana vantaði mig í safn-
ið. Svo keypti ég mér The Ess-
ential collection með Soft Cell.
Hver er unaðslegasti
ilmur sem þú hefur fundið?
Bensínlykt.
Hvert er þitt mesta prakkara-
strik?
Þegar ég var lítill áttum við heima í
Kópavogi, í Kjarrhólmanum nánar
tiltekið. Einu sinni læsti ég
mömmu úti á svölum. Ég, pabbi og
bróðir minn fórum svo út og læst-
um okkur úti. Það þurfti að kalla á
mann og láta brjóta hurðina upp.
Hver er furðulegasti
matur sem þú hefur borðað?
Kobraslöngukjöt.
Trúirðu á líf eftir dauðann?
Já.
Með vasa fulla af dóti
SOS
SPURT & SVARAÐ
Birgir Örn
Thoroddsen
lendis mun tónlist.is selja hluta ís-
lenskrar tónlistar úr gagnagrunni
sínum fjölmörgum vefsvæðum í
Evrópu og Bandaríkjunum. „Netið
mun því enn og aftur sanna gildi sitt
í markaðssetningu íslenskrar tón-
listar á alþjóðavísu. Þess má geta að
fjöldi erlendra gesta hefur notað
tonlist.com frá opnun og notið tón-
listar okkar frábæra tónlistarfólks.“
Erlend lög á tónlist.is
Stefán Hjörleifsson er einn
forsvarsmanna tónlist.is.
Morgunblaðið/Halldór Kolbeins
KRINGLAN
Sýnd kl. 2, 4 og 6.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 6.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 8.15 og 10.30.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 2. Ísl. tal.
KRINGLAN
Sýnd kl. 1.50. Ísl. tal.
KRINGLAN
Sýnd kl. 8. B.i. 14 ára
Myndin er uppfull af kolsvörtum
húmor auk þess sem hún er
skemmtilega djörf og dramatísk.
Besta
teiknimyndin
AKUREYRI
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal.
SV MBL