Morgunblaðið - 25.03.2004, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 25.03.2004, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MARS 2004 51 THORARENSEN Lyf ehf. fagnar um þessar mundir 85 ára starfs- afmæli fyrirtækisins sem á rætur að rekja allt til ársins 1919 þegar Stefán Thorarensen apótekari í Reykjavík hóf innflutning og dreifingu á lyfjum og ýmsum vörum öðrum sem þá voru seldar í apótekum. Síðar hóf Stefán fram- leiðslu á lyfjum og var hann braut- ryðjandi á því sviði á Íslandi. Stefán Thorarensen fékk leyfi til lyfsölu 25. mars 1919 með skjali frá konungi Danmerkur þar sem eftirfarandi texti kemur meðal annars fram: „Vjer Christian hinn Tíundi af guðs náð konungur Íslands og Danmerkur, Vinda og Gauta, her- togi í Slesvik, Holtsetalandi og Aldinborg, gjörum kunnugt að vjer samkvæmt þegnlegri umsókn og beiðni höfum leyft að cand. Pharm. Stefán Thorarensen megi setja á stofn lyfjabúð í austurhluta Reykjavíkurbæjar.“ Um tíma stundaði fyrirtækið framleiðslu lyfja en nú starfar Thorarensen Lyf eingöngu við kynningu og markaðssetningu á lyfjum, heilsuvörum, húðvörum, augnvörum og öðrum vörum á sviði heilbrigðistækni og rann- sókna. Thorarensen Lyf er elsta starf- andi félag á sínu sviði á Íslandi og annað stærsta fyrirtækið í lyfja- heildsölu. Hjá fyrirtækinu starfa 30 manns við markaðsstörf, þekk- ingarmiðlun og lyfjaskráningar, segir í fréttatilkynningu. Thorarensen Lyf fagna 85 ára afmæli Ólöf Sigurðardóttir markaðs- fulltrúi, Þyri Þorsteinsdóttir, mark- aðsstjóri Janssen – Cilag, og Thom- as Möller, framkvæmdastjóri Thorarensen Lyf, halda á skjali konungs. Alls konar mynd- og hljóð- vinnsla. Færum 8 mm filmur og myndbönd á DVD. Fjölföldum myndbönd, geisladiska og DVD. Mix-Hljóðriti, Laugav. 178, s.568 0733 - www.mix.is Teikningar og hönnun. Burðar- virki og lagnir. Áætlanagerð og verkefnisstjórnun. Föst verð. Verðtilboð. Verkfræðistofan Höfn, sími 5881580 sturlaugur@islandia.is Bruna- og hljóðvarnir Akalind 6, sími 554 1800  Eldverjum stálbita.  Eldverjum timbur.  Þéttum gengumtök í veggi.  Eldverjum loftræstistokka.  Hjóðverjum milliveggi.  Eld- og hljóðverjum iðnaðarhús. Þessir frábæru Bómullartoppar komnir aftur. Litir svartir/hvítir, Stærðir S-XL. Verð - kr. 950. Misty, Laugavegi 178, sími 551 2070. Opið kl. 12-18 mán.-fös. og lau. kl. 11-14. Þarftu fjárhagsmeðferð? Fáðu aðstoð FOR! 1. Viðskiptafræðingur semur við banka, sparisjóði og lögfræðinga fyrir fólk og fyrirtæki í fjármálum. 2. Greiðsluþjónusta í boði. FOR Consultants Iceland, 14 ára reynsla, tímapantanir í s. 844 5725. www.for.is . Útsala - Útsala Sængurfatnaður, handklæði og leikföng. Smáfólk, Ármúla 42. Opið frá kl 11.00. Ökklaháir dömuskór í úrvali Verð frá kr. 4.485 - 6.985. Misty-skór, Laugavegi 178, s. 551 2070. Vorum að taka upp helling af fallegum buxum frá kr. 2.990. Fengum einnig toppa. Grímsbæ, Bústaðavegi. Sími 588 8488. Tilboð 1 par 1.290 - 2 pör 2.000. Stærðir 35-41, einnig barnastærðir. Margir litir. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Skóþurrkarinn, ómissandi á öll heimili, sumarbústaði og leik- skóla. Sýndu auglýsinguna og fáðu 10% afslátt af ST2 þurrkar- anum. Expert, Skútuvogi 2. Ritsmiðja Pennans býður betur! A4 sv/hv 12 kr. A4 í lit 75 kr. Verð miðað við 20 blöð. Gildir út mars. Penninn, Hallarmúla 2. Opið mán.-fös. 8-18. Lau. 10-15. Fermingar- og samkvæmis- hárskraut í miklu úrvali. Blóm og fiðrildi í öllum litum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Fermingar, giftingar, árshátíðir Veisluborg.is sími 568 5660. Ál vinnupallur (stillans) óskast, einnig bílkerra. Sími 699 4466. www.midlarinn.is Hlutir tengdir bátum og smábát- um. Net, teinar, vélar, drif, spil, dælur, rúllur, kranar, skip og bát- ar. Sími 892 0808. midlarinn@midlarinn.is Toyota Land Cruiser 100, ek. 133 þús. km. Dieselbifreið, sjálfskipt, leðurklædd, dráttarkúla o.fl. Glæsilegur og vel með farinn bíll. Upplýsingar í síma 892 4454. Toyota Corolla LXI, rauður, 1300, árg. '94, ek. 180 þ. Verð 250 þ. Uppl. í s. 695 6985/567 5078. Til sölu Opel Corsa árg. '00 Skoðaður '05. Verð 650 þús. Út- borgun um 200 þús., 14 þús. á mán. í bílalán. Góður bíll á góðu verði. Sími 698 8548. Reunault Kangoo árg. 10.2000. Ekinn aðeins 46 þ. km. Toppbíll. VSk-bíll. Upplýsingar í síma 544 4333 og 820 1070. Mercedes Benz Sprinter 316 CDI dísel. Sjálfskiptur, 156 hest- öfl. ESP stöðugleikakerfi. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi. Sími 590 2000 Hratt og örugglega frá Bandaríkjunum, tvisvar í viku Gabríel höggdeyfar, sætaáklæði, ökuljós, spindelkúlur, stýrisendar, vatnsdælur, gormar, handbremsu- barkar og drifliðshlífar. GS varahlutir, Bíldshöfða 14, sími 567 6744. Aðalpartasalan Sími 565 9700, Kaplahrauni 11. Eigum varahluti í Hyundai, Honda, Peugeot, Mazda , MMC, Opel o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Sicam S32 bílalyfta. Lyftir smá- um sem stórum bílum upp í 1 metra á 12 sek. Einnig notaðar dekkjaverkstæðislyftur. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4333 og 820 1070. Matador vörubíladekk. 12 R 22.5 DR 1 kr. 27.200 + vsk. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, Kópavogi, s. 544 4333. Fulda vörubílahjólbarðar. Tilboð 315/80 R 22.5. Kr. 35.300 + vsk. Kaldasel ehf., s. 544 4333 og 820 1070. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Wolksvagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza, 4 wd. Góður í vetraraksturinn. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Coleman Taos 98 8 feta. Fortjald. Verð 570 þús. Tilboð Upplýsingar í síma 848 1488. Vantar góðan sölumann eða fjárfesta í góða arðsemishug- mynd. Upplýsingar sendist til augldeildar Morgunblaðsins merktar: „F — 15109“. VW Polo árg. '99. Ek. 67 þús., 1400 cc, 3 dyra, vetrardekk á felgum, CD. Einn eigandi, engin áhvílandi lán. Gott eintak. Verð 700 þús. Uppl. í s. 860 4003 eða 690 6028. Er ferming í vændum? Fallegar helium-blöðrur í veisluna. Margir litir. Uppl. í s. 698 4797 og 822 6400. www.bladra.is eða bladra@bladra.is. Viðskiptastofan ehf.  Bókhald/laun.  Ársreikningar/uppgjör.  Skattframtöl.  Skjalagerð.  Alhliða viðskiptaþjónusta.  Ódýr og góð vinna. Ármúla 29 - Sími 587-4878. Kjarni ehf. - Bókhald - VSK-upp- gjör - skattskýrslur - ársuppgjör - stofnun hlutafélaga - launaút- reikningar o.fl. Símar 561 1212 og 891 7349 - www.kjarni.net Bókhalds- og uppgjörsþjónusta Bókhald - vsk. & launauppgjör - ársuppgjör - skattframtöl - Stofn- un ehf./hf. Ódýr og góð þjónusta. Sími 693 0855. Úrval fermingargjafa: svefnpok- ar, bakpokar, tölvutöskur og m.fl. Útivistarfatnaður í úrvali: úlpur, flíspeysur, míkró fíber fatnaður, gönguskór og sandalar. Nýju útivistarúlpurnar komnar. Pantanir óskast sóttar. NORTHLAND umboðið, Þverárseli 18, sími 892 9301. Feng Shui-ráðgjöf í heimahús- um. Nánari uppl. veitir Jóhanna Kristín Tómasdóttir í 698 7695 eða jkt@centrum.is. Einnig á heima- síðu www.fengshui.is. Bílskúrshurðir. Hurðamótorar, öll bílskúrshurðajárn og gormar. Iðnaðarhurðir og allt viðhald við bílskúrs- og iðnaðarhurðabúnað. Bílskúrshurðaþjónustan - HallDoors - s. 892 7285. fatnaður. Tilboð á flauels- og micro-kvartbuxum út þennan mánuð. Tilvalið í sólarlandaferð- ina. Verð 2.800. Glæsibæ, sími 588 8050. Bílaþjónusta Mosfellsbæjar Þú gerir við bílinn sjálfur eða færð aðstoð. Sími 893 4246. MMC Pajero Sport 3,0. 11/02, ekinn 21 þús. km. Sjálfskiptur, ABS, álfelgur, dráttarkúla, cd, hiti í sætum o.fl. V. 3.250 þús. kr. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000. Rexton RX 290 TDI. 11/02. Ekinn 12 þús. km. Sjálfskiptur. Álfelgur. Leðuráklæði. topplúga. 7 manna. Litað gler. o.fl. o.fl. Verð 4.490 þús. Lán 3.000 þús. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000. Skoda Octavia RS Turbo 6/01. Ekinn 31 þús. km. ABS, álfelgur, glertopplúga, leður o.fl. Verð 1.800 þús. kr. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000. Volvo S-60 2.0T. 5/01. Ekinn 70 þús. km. 5 gíra. ABS, álfelgur, spólvörn, leðuráklæði, glertopp- lúga, góð hljómflutningstæki o.fl. Verð 2.420 þús. Lán 1.500 þús. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000. Subaru Forester 4x4, 7/98. Ekinn 90 þús. km. Sjálfskiptur, ABS, CD, rafdr. rúður, hiti í sætum o.fl. Verð 1.150 þús. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.