Morgunblaðið - 25.03.2004, Side 58
ÍÞRÓTTIR
58 FIMMTUDAGUR 25. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
KÖRFUKNATTLEIKUR
Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin, und-
anúrslit, þriðji leikur:
Stykkishólmur: Snæfell - UMFN........19.15
Staðan er 2:0 fyrir Snæfell, sem kemst í
úrslit með sigri.
BLAK
1. deild karla:
Ásgarður: Stjarnan - ÍS........................20.30
Leikurinn er úrslitaleikur um hvort liðið
verði deildarmeistari.
HANDKNATTLEIKUR
ÍR – Haukar 25:25
Austurberg, Reykjavík, úrvalsdeild karla,
RE/MAX-deildin, miðvikudaginn 24. mars
2004.
Gangur leiksins: 4:1, 6:3, 7:5, 10:7, 11:9,
14:10, 15:14, 18:15, 19:18, 21:21, 23:22, 25:24,
25:25.
Mörk ÍR: Einar Hólmgeirsson 8, Ingimund-
ur Ingimundarson 5, Hannes Jón Jónsson
5/4, Bjarni Fritzson 3, Sturla Ásgeirsson 3,
Fannar Þorbjörnsson 1.
Varin skot: Ólafur Gíslason 25/1 (þar af 13
aftur til mótherja). Hreiðar Guðmundsson
1/1.
Utan vallar: 8 mínútur.
Mörk Hauka: Robertas Pauzuolis 12, Þórir
Ólafsson 4, Þorkell Magnússon 2, Þorkell
Magnússon 2, Vignir Svavarsson 2, Ásgeir
Örn Hallgrímsson 2, Jón Karl Björnsson
2/2, Halldór Ingólfsson 1/1.
Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 19
(þar af 10 aftur til mótherja).
Utan vallar: 12 mínútur.
Dómarar: Jónas Elíasson og Ingvar Guð-
jónsson, gerðu sín mistök en voru sam-
kvæmir sjálfum sér.
Áhorfendur: Um 400, fín stemning.
HK – Grótta/KR 24:24
Digranes, Kópavogi:
Gangur leiksins: 2:0, 3:3, 4:7, 5:9, 7:10,
10:10, 11:11, 13:14, 16:18, 19:18, 20:22, 23:24,
24:24.
Mörk HK: Ólafur Víðir Ólafsson 7/4, And-
rius Rackauskas 6, Elías Már Halldórsson
5, Már Þórarinsson 2, Alexander Arnarson
2, Atli Þór Samúelsson 1, Björgvin Gúst-
avsson 1.
Varin skot: Björgvin Gústavsson 14 (þar af
5 til mótherja).
Utan vallar: 12 mínútur.
Mörk Gróttu/KR: Páll Þórólfsson 8/2,
Kristinn Björgúlfsson 5, Konráð Olavsson 4,
Daði Hafþórsson 4, Oleg Titov 1, Sverrir
Pálmason 1, Magnús Agnar Magnússon 1.
Varin skot: Gísli Guðmundsson 15/1 (þar af
3 til mótherja).
Utan vallar: 12 mínútur.
Dómarar: Þorlákur Kjartansson og Arnar
Kristinsson.
Áhorfendur: Um 300.
Fram – Stjarnan 35:17
Framhúsið, Reykjavík:
Gangur leiksins: 2:0, 4:2, 6:3, 8:4, 9:6, 12:6,
13:8, 15:8, 19:8, 21:9, 23:10, 26:12, 27:14,
31:16, 35:17.
Mörk Fram: Valdimar Þórsson 7/3, Stefán
B. Stefánsson 7, Arnar Þór Sæþórsson 6/4,
Jóhann G. Einarsson 5, Jón Þór Þorvarð-
arson 4, Guðlaugur Arnarsson 2, Guðjón
Finnur Drengsson 2, Martin Larsen 1, Jón
Björgvin Pétursson 1.
Varin skot: Egidijus Petkevicius 23/2 (Þar
af 6 aftur til mótherja), Sölvi Thorarensen 4
(þar af eitt aftur til mótherja).
Utan vallar: 8 mínútur.
Mörk Stjörnunnar: Björn Friðriksson 5,
Arnar Theódórsson 4/1, Guðmundur Guð-
mundsson 2/1, Kristján Kristjánsson 2, Vil-
hjálmur Halldórsson 1/1, Freyr Guðmunds-
son 1, Jóhannes Jóhannesson 1, Sigtryggur
Kolbeinsson 1,
Varin skot: Guðmundur K. Geirsson 9/2, Ja-
cek Kowal 8/1 (Þar af eitt aftur til mótherja).
Utan vallar: 12 mínútur.
Dómarar: Hörður Sigmarsson og Þórir
Gíslason, voru slakir.
Áhorfendur: 62.
KA – Valur 32:35
KA-heimilið, Akureyri:
Gangur leiksins: 2:1, 6:3, 7:7, 9:11, 13:16,
18:18, 22:21, 25:25, 28:29, 32:35.
Mörk KA: Arnór Atlason 12/3, Andrius
Stelmokas 6, Jónatan Magnússon 4, Einar
Logi Friðjónsson 4, Sævar Árnason 3,
Bjartur Máni Sigurðsson 2, Ingólfur Axels-
son 1.
Varin skot: Hans Hreinsson 9/1 (þar af 5 til
mótherja), Stefán Guðnason 9 (þar af 3 til
mótherja).
Utan vallar: 4 mínútur.
Mörk Vals: Baldvin Þorsteinsson 10/7,
Hjalti Þór Pálmason 6, Sigurður Eggerts-
son 6, Heimir Örn Árnason 5, Hjalti Gylfa-
son 4, Brendan Þorvaldsson 3, Bjarki Sig-
urðsson 1.
Varin skot: Pálmar Pétursson 22/2 (þar af
11 til mótherja).
Utan vallar: 10 mínútur.
Dómarar: Gísli Jóhannsson og Hafsteinn
Ingibergsson. Dæmdu nokkuð vel.
Áhorfendur: Um 400.
Staðan:
Valur 13 7 2 4 363:334 24
Haukar 13 7 4 2 415:353 23
ÍR 13 6 2 5 383:381 22
KA 13 7 0 6 405:401 21
Fram 13 7 0 6 388:360 20
HK 13 5 1 7 360:374 16
Grótta/KR 13 6 1 6 337:334 16
Stjarnan 13 2 0 11 309:423 10
Lokaumferðin, sunnudaginn 4. apríl:
Stjarnan – ÍR
Haukar – KA
Grótta/KR – Fram
Valur – HK
Markahæstir:
Arnór Atlason, KA ............................. 119 / 38
Andrius Rackauskas, HK.................. 110 / 17
Andrius Stelmokas, KA....................... 99 / 13
Einar Hólmgeirsson, ÍR........................ 91 / 0
Valdimar Þórsson, Fram..................... 78 / 16
Ásgeir Örn Hallgrímsson, Haukar....... 72 / 4
Héðinn Gilsson, Fram............................ 66 / 0
Hannes Jón Jónsson, ÍR........................ 64 / 9
Kristinn Björgúlfsson, Grótta/KR ..... 64 / 17
Markús Máni Michaelsson, Valur ...... 64 / 13
Baldvin Þorsteinsson, Valur ............... 61 / 31
Páll Þórólfsson, Grótta/KR ................. 60 / 19
Robertas Pauzuolis, Haukar................. 60 / 0
Sturla Ásgeirsson, ÍR .......................... 60 / 24
Konráð Olavson, Grótta/KR ................. 55 / 0
Einar Logi Friðjónsson, KA ................. 54 / 0
Þórir Ólafsson, Haukar.......................... 54 / 0
Bjarni Fritzson, ÍR ................................ 53 / 7
Ingimundur Ingimundarson, ÍR .......... 53 / 0
Jón Karl Björnsson, Haukar............... 52 / 31
Arnar Þór Sæþórsson, Fram .............. 51 / 27
Heimir Örn Árnason, Valur .................. 49 / 1
Andri Stefan, Haukar ............................ 48 / 0
David Kekelia, Stjarnan ........................ 48 / 3
Fannar Þorbjörnsson, ÍR...................... 46 / 0
Daði Hafþórsson, Grótta/KR................ 45 / 0
Alexander Arnarson, HK ...................... 44 / 0
Hjalti Gylfason, Valur............................ 42 / 0
Björn Friðriksson, Stjarnan ................. 40 / 9
Jón Björgvin Pétursson, Fram........... 39 / 16
Þorkell Magnússon, Haukar................. 39 / 5
Jónatan Þór Magnússon, KA................ 38 / 0
Ólafur Víðir Ólafsson, HK ..................... 38 / 5
Vignir Svavarsson, Haukar................... 38 / 0
Elías Már Halldórsson, HK .................. 36 / 3
Sigurður Eggertsson, Valur ................. 36 / 0
Arnar Theódórsson, Stjarnan............... 35 / 4
Gunnar Ingi Jóhannsson, Stjarnan...... 34 / 7
Stefán B. Stefánsson, Fram.................. 34 / 0
Hjalti Þór Pálmason, Valur................... 33 / 0
Arnar Jón Agnarsson, Stjarnan ........... 32 / 0
Magnús A. Magnússon, Grótta/KR ...... 32 /0
1. deild karla
FH – ÍBV................................................. 43:37
Mörk FH: Logi Geirsson 8, Arnar Pétursson
8, Brynjar Geirsson 8, Guðmundur Peder-
sen 8, Hjörtur Hinriksson 4, Svavar Vign-
isson 4, Jón H. Jónsson 2, Pálmi Hlöðvers-
son 1.
Mörk ÍBV: Robert Bognar 6, Zoltán Belánýi
6, Jószef Bösze 6, Erlingur Richardsson 4,
Sigurður Bragason 4, Davíð Þór Óskarsson
4, Sigurður Ari Stefánsson 4, Michael Laur-
itzen 2, Guðfinnur Kristmannsson 1.
Breiðablik – Þór .................................... 29:34
Mörk Breiðabliks: Gunnar B. Jónsson 7,
Kristinn Logi Hallgrímsson 4, Ólafur Snæ-
björnsson 4, Orri Hilmarsson 4, Sigurður
Jakobsson 3, Ágúst Örn Guðmundsson 3,
Einar Einarsson 3, Stefán Guðmundsson 2.
Mörk Þórs: Árni Þór Sigtryggsson 18, Gor-
an Gusic 6, Sigurður Sigurðsson 5, Þorvald-
ur Sigurðsson 3, Arnór Gunnarsson 2.
Selfoss – Víkingur................................. 30:31
Staðan:
ÍBV 11 9 1 1 376:300 19
FH 11 9 0 2 353:301 18
Víkingur 11 7 1 3 336:293 15
Selfoss 12 5 0 7 347:361 10
Þór 11 5 0 6 312:341 10
Afturelding 11 3 0 8 275:316 6
Breiðablik 11 0 0 11 298:385 0
Í lokaumferðinni mætast ÍBV - Aftureld-
ing, Þór - FH og Víkingur - Breiðablik.
Þýskaland
Essen – Pfullingen ................................. 27:27
Stralsunder – Magdeburg..................... 31:30
Kiel – Nordhorn ..................................... 31:29
Lemgo – Wilhelmshavener ................... 38:27
Staðan:
Flensburg 26 21 2 3 849:682 44
Kiel 26 20 2 4 838:688 42
Lemgo 26 19 2 5 847:720 40
Magdeburg 25 19 1 5 769:663 39
Hamburg 26 19 1 6 730:657 39
Gummersb. 26 17 1 8 742:682 35
Essen 26 14 4 8 713:654 32
Wallau 26 11 3 12 803:815 25
Großwallst. 26 9 6 11 630:687 24
Wetzlar 26 9 4 13 664:730 22
Nordhorn 25 10 2 13 740:730 22
Minden 26 8 1 17 679:773 17
Stralsunder 26 8 0 18 586:709 16
Pfullingen 27 6 4 17 720:789 16
Wilhelmshav. 26 6 4 16 682:739 16
Göppingen 27 7 1 19 696:760 15
Eisenach 26 5 3 18 665:791 13
Kr-Östringen 26 5 1 20 692:776 11
KÖRFUKNATTLEIKUR
Keflavík – ÍS 80:56
Íþróttahúsið í Keflavík, fyrsti úrslitaleikur
kvenna, miðvikudaginn 24. mars 2004.
Gangur leiksins: 6:0, 8:6, 11:13, 18:17, 22:23,
30:27, 43:30, 59:39, 63:45, 70:49, 75:51,
80:56.
Stig Keflavíkur: Erla Þorsteinsdóttir 22,
Erla Reynisdóttir 14, Anna María Sveins-
dóttir 14, Birna Valgarðsdóttir 11, Marín
Karlsdóttir 10, Svava Stefánsdóttir 5, Rann-
veig Randversdóttir 2, María Ben Einars-
dóttir 2.
Fráköst: Sókn 11, vörn 31.
Stig ÍS: Alda Leif Jónsdóttir 10, Lovísa
Guðmundsdóttir 9, Stella Kristjánsdóttir 8,
Svandís Sigurðardóttir 8, Casie Lowman 6,
Guðríður Bjarnadóttir 6, Hafdís Helgadótt-
ir 4, Guðrún Baldursdóttir 3, Hrafnhildur
Kristjánsdóttir 2.
Fráköst: Sókn 15, vörn 17.
Villur: Keflavík 10. ÍS 17
Dómarar: Georg Andersen og Erlingur S
Erlingsson. Áttu fínan leik.
NBA-deildin
Úrslit í fyrrinótt:
Cleveland – Phoenix ............................86:103
Memphis – Toronto.................................95:86
Minnesota – San Antonio .......................86:81
New Orleans – Detroit ...........................82:81
Chicago – New Jersey ............................81:84
Utah – Washington .................................85:77
Sacramento – Milwaukee...................101:112
KNATTSPYRNA
Meistaradeild Evrópu
8 liða úrslit, fyrri leikir:
Chelsea – Arsenal.......................................1:1
Eiður Smári Guðjohnsen 53. – Robert Pires
59. Rautt spjald: Marcel Desailly (Chelsea)
83. – 40.778.
Real Madrid – Mónakó.............................. 4:2
Ivan Helguera 51., Zinedine Zidane 70.,
Luis Figo 77., Ronaldo 81. – Sebastien
Squillaci 43., Fernando Morientes 83. –
70.000.
England
1. deild:
Wimbledon – Millwall ................................ 0:1
2. deild:
Bournemouth – Blackpool......................... 1:2
Tranmere – Bristol City ............................ 1:0
Belgía
Antwerpen – Moeskroen........................... 3:1
Skotland
Hibernian – Motherwell ............................ 3:3
Livingston – Dundee United .................... 2:3
Danmörk
Bikarkeppnin, 16 liða úrslit:
Helsingör – Skive ....................................... 1:3
Ölstykke – OB............................................. 4:5
AB – Viborg ................................................ 0:1
Esbjerg – AaB ............................................ 1:2
Nordsjælland – FC Köbenhavn ............... 2:4
Frem – Bröndby......................................... 0:2
Silkeborg – Nyköbing FA ......................... 1.2
Austurríki
Bikarkeppnin, 16-liða úrslit:
Hartberg – Austria Vín ............................. 0:2
Kärnten – Salzburg ............................ frestað
EM U17 karla
Milliriðill í Englandi:
Noregur – Ísland........................................ 1:2
England – Armenía.................................... 2:0
Staðan:
England 1 1 0 0 2:0 3
Ísland 1 1 0 0 2:1 3
Noregur 1 0 0 1 1:2 0
Armenía 1 0 0 1 0:2 0
Ísland leikur við England í Doncaster á
morgun og við Armeníu í Worksop á sunnu-
daginn. Sigurliðið í riðlinum kemst í úrslita-
keppnina um Evrópumeistaratitilinn.
Reykjavíkurmót kvenna
Neðri deild:
ÍR – Fjölnir ................................................. 0:6
Staðan:
Fjölnir 3 2 0 1 15:3 6
HK/Víkingur 2 2 0 0 7:2 6
Þróttur R. 3 2 0 1 6:9 6
Fylkir 3 0 1 2 2:8 1
ÍR 3 0 1 2 2:10 1
KRULL (Curling)
Víkingar – Ísmeistarar .............................. 5:3
Garpar – Ernir............................................ 5:7
Lokastaðan:
Fálkar 10 6 0 4 57:40 12
Ísmeistarar 10 6 0 4 49:33 12
Garpar 10 5 1 4 50:57 11
Víkingar 10 5 1 4 52:50 11
Ernir 10 5 0 5 55:47 10
Listhlaup 10 2 0 8 39:71 4
Tvö lið jöfn og því þarf bráðabana sem
fram fer á mánudaginn. Þar fær hvort lið
einn stein, sem sagt nokkurs konar víta-
keppni.
Í KVÖLD
TALSVERÐAR líkur eru á því að
báðir leikir ÍBV og Nürnberg í und-
anúrslitum Áskorendabikars Evr-
ópu í handknattleik kvenna verði
háðir í Þýskalandi. ÍBV gengur illa
að afla fjár til að standa undir þátt-
töku liðsins í keppninni og Hlynur
Sigmarsson, varaformaður hand-
knattleiksráðs kvenna hjá félaginu,
sagði við Morgunblaðið í gær að út-
litið væri ekki bjart.
„Við skuldum um tvær milljónir
króna eftir þær þrjár umferðir sem
liðið hefur þegar tekið þátt í og okk-
ur vantar 500 til 800 þúsund í viðbót
til að standa undir því að spila á
heimavelli í undanúrslitunum. Nürn-
berg hefur gert okkur tilboð um að
spila báða leikina í Þýskalandi, því
miður er það tilboð ekkert alltof gott
en það eru vaxandi líkur á að við
verðum að taka því. Með því erum
við nánast að selja frá okkur mögu-
leikana á því að komast áfram, sem
er mjög sorglegt því við teljum að
með því að spila heima og heiman
eigum við góða möguleika á að fara
alla leið í úrslit í keppninni. En við
megum ekki tefla framtíð liðsins í
tvísýnu því við ætlum að halda
áfram að reka sterkt handboltalið á
næstu árum. Endanleg ákvörðun
verður tekin fyrir helgina en eftir
daginn í dag þar sem lítið gekk að
afla fjár er ég ekki bjartsýnn. Við
reynum hinsvegar fram á síðustu
stundu að láta þetta ganga upp,“
sagði Hlynur.
Báðir leikir ÍBV og
Nürnberg í Þýskalandi?
DREGIÐ verður á laugardags-
morguninn í höfuðstöðvum und-
irbúningsnefndar ólympíu-
leikanna í Aþenu í riðla í
handknattleikskeppni ólympíu-
leikanna í Aþenu í sumar. Ljóst
að Íslendingar leika ekki í riðli
með heimamönnum, Grikkjum, og
sennilegt er að íslenska liðið
verði í sterkari riðlinum. Tólf
þjóðir taka þátt í handknatt-
leikskeppninni og verða þær
dregnar í tvo riðla. Þegar búið
verður að draga tíu lið í tvo riðla
fá Grikkir að velja í hvorum riðl-
inum þeir leika. Að því loknu
verður íslenska landsliðið skipað
í þann riðilinn sem Grikkir vilja
ekki.
Í fyrsta hluta dráttarins verður
dregið um það hvort Kórea eða
Brasilía lenda í A eða B riðli. Því
næst verður dregið um það í
hvorn riðilinn Slóvenar og Egypt-
ar hafna. Þá verður dregið á
milli Rússa og Ungverja, síðan á
milli Frakka og Spánverja og
loks á milli Króata og Þjóðverja.
Sex síðasttöldu þjóðirnar voru í
sex efstu sætunum á síðasta
heimsmeistaramóti. Þar sem Ís-
land hafnaði í sjöunda sæti á HM
þá kemur það í hlut þess að bíta í
það súra epli að lenda í þeim riðli
sem Grikkjum hugnast ekki, í
sterkari riðlinum, eða að því má
leiða nokkrum líkum að Grikkir
velji sér auðveldari riðilinn ef
mikill munur verður á.
„Auðvitað á ég mína óskamót-
herja en í þessari stöðu þýðir
ekkert að tala um slíkt, við verð-
um bara að taka því sem að
höndum ber,“ sagði Guðmundur
Þórður Guðmundsson, landsliðs-
þjálfari í handknattleik.
Ísland í sterkari
riðlinum á ÓL
Keflavík byrjaði leikinn af kraftiog skoraði sex fyrstu stigin.
ÍS tók vel við sér og komst yfir,
10:8. Keflavíkur-
stúlkur tóku þá
leikhlé, komu
tvíefldar til leiks á
ný, hertu vörnina
og voru yfir eftir fyrsta leikhluta,
18:17.
Í öðrum leikhluta voru Keflavík-
urstúlkur mun betri og spiluðu
pressuvörn og svæðisvörn til skipt-
is. Þær voru óstöðvandi í lok fyrri
hálfleiks og skoruðu þá 15 stig
gegn aðeins 3 stigum ÍS og gengu
til leikhlés með þægilega forystu,
43:30.
Sama var uppi á teningnum í
seinni hálfleik. Keflavík spilaði
grimma vörn og neyddi Stúdínur í
léleg skot, og mikið var leitað inn á
Erlu Þorsteinsdóttur sem var
óstöðvandi í teig heimamanna.
Fljótlega í seinni hálfleik var
Keflavík komin með 20 stiga for-
ystu og ekkert var í spilunum hjá
Stúdínum um að þær væru líklegar
til að bíta frekar frá sér. Þær áttu í
miklum vandræðum með að stilla
upp sókn gegn firnasterkri vörn
heimamanna og kom það fyrir
fimm sinnum í leiknum að skot-
klukkan rann út áður en þær náðu
skoti á körfuna. Sigurinn var aldrei
í hættu og spurningin var bara sú
hversu stórt Keflavík myndi sigra.
„Við vorum mjög stressaðar í
byrjun, það var mikið fát á okkur
og við gerðum mikið af byrjenda-
mistökum. Sigurður Ingimundar-
son las okkur pistilinn í einu leik-
hléinu og þá varð ekki aftur snúið.
Við spiluðum mjög góða vörn eftir
það, áttum auðveldara með að
komast í góð skot í sókninni og sig-
urinn var aldrei í hættu,“ sagði
Erla Reynisdóttir, leikmaður
Keflavíkur, við Morgunblaðið í
leikslok.
Keflavík
var ekki í
vandræðum
KEFLVÍKINGAR unnu mjög öruggan sigur á ÍS, 80:56, í fyrsta úr-
slitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfuknattleik
sem fram fór í Keflavík í gærkvöld. Liðin mætast aftur í íþróttahúsi
Kennaraháskólans á laugardaginn en þrjá sigra þarf til að hampa
Íslandsbikarnum sem er í höndum Keflavíkurkvenna frá því í fyrra.
Davíð Páll
Viðarsson
skrifar
RAÚL, fyrirliði Real Madrid, setti
met í gær þegar hann lék sinn 86.
leik í Meistaradeildinni. Hann átti
metið með Gary Neville en United er
dottið út úr keppninni þannig að
hann fær ekki fleiri leiki í ár. Beck-
ham lék sinn 84. Meistaradeildarleik
í gær, en Real hefur leikið 101 leik í
deildinni síðan hún hófst haustið
1992. Raúl er einnig markakóngur
keppninnar, hefur gert 44 mörk.
Met hjá
Raúl