Morgunblaðið - 25.03.2004, Qupperneq 66
ÚTVARP/SJÓNVARP
66 FIMMTUDAGUR 25. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Þór Hauksson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.31 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir. (Aftur á sunnudagskvöld.).
09.40 Þjóðsagnalestur. Hjörtur Pálsson les
færeyskar þjóðsögur í þýðingu Pálma
Hannessonar. (3)
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Harmóníkutónar. Umsjón: Ólafur
Þór Kristjánsson. (Aftur annað kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Mar-
grét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Vort daglega dót. Lokaþáttur. Um-
sjón: Elísabet Brekkan. (Aftur á mánu-
dagskvöld).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Sunnan við mærin,
vestur af sól eftir Haruki Murakami. Uggi
Jónsson þýddi. Valur Freyr Einarsson les.
(13)
14.30 Auga fyrir auga. Heimur kvikra
mynda. Þriðji þáttur. Umsjón: Sverrir
Guðjónsson. (Frá því á sunnudag).
15.00 Fréttir.
15.03 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur á miðvikudags-
kvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tón-
listardeildar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson
og Marteinn Breki Helgason.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein útsending
frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Ís-
lands í Háskólabíói. Á efnisskrá: Hátíð-
arforleikur eftir Dmitríj Shostaovitsj. Pí-
anókonsert nr. 1 eftir Pjotr Tsjakofskíj.
Petrushka eftir Igor Stravinskíj. Einleikari:
Denis Matsuev. Stjórnandi: Arvo Volmer.
Kynnir: Elísabet Indra Ragnarsdóttir.
21.55 Orð kvöldsins. Þorbjörg Daníels-
dóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Útrvarpsleikhúsið, norway.today eftir
Igor Bauersima. Leikendur: Katla Margrét
Þorgeirsdóttir og Gunnar Hansson. Leik-
stjóri: Ingólfur Níels Árnason. Hljóð-
vinnsla: Björn Eysteinsson. (Frá því á
fimmtudag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
16.45 Handboltakvöld e.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar e.
18.30 Spanga (Braceface)
e. (17:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Gettu betur Spurn-
ingakeppni framhaldsskól-
anna. Seinni þáttur undan-
úrslita þar sem lið
Menntaskólans Hrað-
brautar og Verzlunarskóla
Íslands mætast. Spyrjandi
er Logi Bergmann Eiðs-
son.
21.15 Sporlaust (Without a
Trace) Bandarísk spennu-
þáttaröð um sveit innan
Alríkislögreglunnar sem
leitar að týndu fólki. Aðal-
hlutverk: Anthony La-
Paglia, Poppy Montgom-
ery, Marianne
Jean-Baptiste o.fl. (21:23)
22.00 Tíufréttir
22.20 Beðmál í borginni
(Sex and the City VI)
Bandarísk gamanþáttaröð
um blaðakonuna Carrie og
vinkonur hennar í New
York. Aðalhlutverk leika
Sarah Jessica Parker,
Kristin Davis og Kim
Cattrall. (15:20)
22.50 Beðmál í borginni
(Sex and the City VI) e.
(3:20)
23.20 Illt blóð (Wire In
The Blood) Breskur
spennumyndaflokkur þar
sem sálfræðingurinn dr.
Tony Hill reynir að ráða í
persónuleika glæpamanna
og upplýsa dularfull saka-
mál. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna. Aðal-
hlutverk leika Robson
Green og Hermione Norr-
is. e. (3:6)
00.10 Kastljósið e.
00.30 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi (þolfimi)
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi (jóga)
12.40 The Education of
Max Bickford (Max Bick-
ford) (19:22) (e)
13.25 The Osbournes
(Osbourne fjölskyldan 2)
(12:30) (e)
13.50 Hidden Hills (Huldu-
hólar) (8:18) (e)
14.15 Helga Braga (5:10)
(e)
15.10 Jag (The Martin-
Baker Fan Club) (5:24) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.40 Neighbours (Ná-
grannar)
18.05 Friends (Vinir 10)
(7:18) (e)
18.30 Ísland í dag
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Ísland í dag
20.00 60 Minutes
20.50 Jag (Baby, It’s Cold
Outside) (11:24)
21.40 Third Watch (Næt-
urvaktin 5) (6:22)
22.25 American Perfekt
(Læknirinn snappar) Aðal-
hlutverk: Robert Forster,
Amanda Plummer, David
Thewlis og Fairuza Balk.
1997. Stranglega bönnuð
börnum.
00.05 Twenty Four (24 - 2)
Stranglega bönnuð börn-
um. (7:24) (e)
00.45 Twenty Four (24 - 2)
Stranglega bönnuð börn-
um. (8:24) (e)
01.30 Double Bang (Lögga
af gamla skólanum) Aðal-
hlutverk: William Baldw-
in, Jon Seda, Elizabeth
Mitchell og Adam Baldw-
in. 2001. Bönnuð börnum.
03.10 Tónlistarmyndbönd
17.00 Olíssport
17.30 Kraftasport (Sterk-
asti maður Íslands I)
18.00 Kraftasport (Sterk-
asti maður Íslands II)
18.30 Inside the US PGA
Tour 2004
19.00 European PGA Tour
2003 (Caltex Masters
Presented By Carlsberg)
19.50 UEFA Cup (Marseille
- Liverpool) Bein útsend-
ing frá síðari leik Marseille
og Liverpool í 16 liða úr-
slitum Evrópukeppni fé-
lagsliða. Liðin gerðu jafn-
tefli, 1-1, á Anfield fyrir
hálfum mánuði.
22.00 Olíssport Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði.
22.30 World’s Strongest
Man (Sterkasti maður
heims) Við höldum áfram
að rifja upp mótin Sterk-
asti maður heims. Í kvöld
verður sýnt frá keppninni
1988. Jón Páll heitinn Sig-
marsson var að vanda
mættur til leiks en íslenski
víkingurinn stefndi að sín-
um þriðja titli.
23.30 Boltinn með Guðna
Bergs
01.00 Næturrásin - erótík
07.00 Blönduð dagskrá
17.30 Gunnar Þor-
steinsson (e)
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 Miðnæturhróp
20.00 Kvöldljós
21.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram (e)
21.30 Joyce Meyer
22.00 700 klúbburinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
24.00 Kvöldljós (e)
01.00 Nætursjónvarp
Sjónvarpið 22.20 Í þætti kvöldsins þarf Carrie að gera
upp hug sinn og átta sig á tilfinningum sínum vegna yf-
irvofandi barnsfæðingar og eins út af hinu nýja ástarsam-
bandi sínu við Aleksandr.
06.00 Maléna
08.00 The Mummy
Returns
10.05 Path to War
12.45 Molly
14.25 Big Trouble
16.00 The Mummy
Returns
18.05 Path to War
20.45 Big Trouble
22.10 The One
24.00 Maléna
02.00 One Night at
McCool’s
04.00 The One
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Auðlind.
(e). 02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar. 06.05 Einn og hálfur með
Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morgunvaktin.
Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni.
10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.45 Popp-
land. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2,. Fréttir,
Baggalútur, Fjórði maðurinn með Ævari Erni, bíó-
pistill Ólafs H. og margt fleira Starfsmenn dæg-
urmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins.
18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Frétta-
tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið.
20.00 Útvarp Samfés. Þáttur í umsjá unglinga
og Ragnars Páls Ólafssonar. 21.00 Tónleikar
með Iron Maiden. Hljóðritað á Hróars-
kelduhátíðinni. Umsjón: Birgir Jón Birgisson.
22.10 Óskalög sjúklinga með Bent.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Aust-
urlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl.
17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30-
18.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag og kvöldfréttir
20.00-24.00 Bragi Guðmundsson – Með
ástarkveðju
Fréttir virka daga: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,
12, 14, 15, 16, 17 og 19.
Matsuev með SÍ
Rás 1 19.27 Hinn efnilegi ungi pí-
anóleikari Denis Matsuev leikur ein-
leik með Sinfóníuhljómsveit Íslands í
kvöld. Á efnisskránni er Hátíðarfor-
leikur eftir Shostakovitsj, Píanókons-
ert nr. 1 eftir Tsjakofskíj og Petr-
ushka eftir Stravinskíj. Stjórnandi er
Arvo Volmer. Bein útsending verður
frá tónleikunum á Rás 1 í kvöld.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
18.00 Sketcha keppni
19.00 Íslenski popp listinn
21.00 101
21.30 Tvíhöfði
21.45 Quarashi Video
Diary Videódagbók Ómars
í Quarashi frá tónleikaferð
Quarashi til Japan.
22.03 70 mínútur 70 mín-
útur er skemmtiþáttur
sem tekur á helstu mál-
efnum líðandi stundar.
23.10 Prófíll (e)
23.30 Sjáðu (e)
23.50 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 Seinfeld (The Soup)
19.25 Friends (Vinir 7)
(5:24)
19.45 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
20.10 Alf (Alf)
20.30 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
20.50 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
21.15 Fresh Prince of Bel
Air
21.40 Wanda At Large
(Wanda gengur laus)
22.05 My Wife and Kids
(Konan og börnin)
22.30 David Letterman
23.15 Seinfeld (The Soup)
23.40 Friends (Vinir 7)
(5:24)
24.00 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
00.25 Alf (Alf)
00.45 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
01.05 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
01.30 Fresh Prince of Bel
Air
01.55 Wanda At Large
(Wanda gengur laus)
02.20 My Wife and Kids
(Konan og börnin)
02.45 David Letterman
17.30 Dr. Phil
18.30 Fólk - með Sirrý (e)
19.30 Will & Grace (e)
20.00 Malcolm in the
Middle
20.30 Yes, Dear Amma
Kim á 80 ára afmæli og
Kim fær Greg til þess að
láta frá sér miða á úrslita-
leik í körfubolta.
21.00 Tvöfaldur King of
Queens Bandarískir gam-
anþættir um sendibílstjór-
ann Doug Heffernan,
Carrie eiginkonu hans og
Arthur, hinn stórfurðulega
tengdaföður hans. Doug
tekur mjög opinskáa mynd
af sjálfum sér með einnota
myndavél í brúðkaupi
Samantha og Jake.
21.30 The King of Queens
Bandarískir gamanþættir
um sendibílstjórann Doug
Heffernan, Carrie eig-
inkonu hans og Arthur,
hinn stórfurðulega tengda-
föður hans. Carrie vinnur
miða á Knicks-leik í
vinnunni. Þau þurfa að
finna fullkomið par til að
koma með þeim. Carrie
býður fyrst Ellie vinkonu
sinni úr ræktinni. Doug er
mjög óánægður með val
hennar þar sem Stuart,
eiginmaður Elly er nógu
gamall til að vera faðir
hansog hundleiðinlegur að
auki.
22.00 The Bachelor - fjórða
þáttaröð! Fjórði pip-
arsveinninn var valinn úr
föngulegum hópi karla. Nú
fær hann það vandasama
verkefni að finna sér kær-
ustu úr hópi enn föngu-
legri kvenna og ef hún vill
hann, giftast henni!
22.45 Jay Leno
23.30 C.S.I. (e)
00.15 The O.C. (e)
01.00 Dr. Phil (e)
01.45 Óstöðvandi tónlist
Stöð 3
… fyrir Jón Pál! Þessi
fleygu orð eru runnin und-
an ógnarsterkum rifjum
Jóns Páls Sigmarssonar
heitins, sem hafði þau
gjarnan á orði er hann var
að keppa í mótunum
Sterkasti maður heims eða
World’s Strongest Man.
Sýn er um þessar mundir
að endursýna gömul mót
sem voru geysivinsælt
sjónvarpsefni hér á níunda
áratugnum. Í kvöld verður
sýnt frá keppninni 1988.
Jón Páll heitinn Sigmars-
son er hér á meðal kepp-
enda og í toppformi enda
stefndi hann að sínum
þriðja titli.
Jón Páll var mikill
brautryðjandi í krafta-
íþróttum hérlendis og ein-
stök kímnigáfa hans og
heiðarlegt fas aflaði hon-
um mikilla vinsælda.
Sterkasti maður heims á Sýn
Ekkert mál …
Morgunblaðið/Kristján G.
Sterkasti maður heims
er á dagskrá Sýnar
klukkan 22.30.
Jón Páll í ham.
SÍÐARI undanúrslita-
þáttur Gettu betur –
spurningakeppni fram-
haldsskólanna er í kvöld.
Þá mætast Mennta-
skólinn Hraðbraut, sem
sýnt hefur feikilega takta
og hinn rótgróni Verzl-
unarskóli Íslands sem
jafnan hefur verið í
fremstu röð í Gettu betur.
Borgarholtsskóli er
kominn í úrslit en hann
vann frækilegan sigur á
liði MR í síðustu viku.
VÍ náði ekki lengra en í
átta liða úrslit í fyrra,
voru slegnir út af MH og
hafa því ýmislegt að
sanna í kvöld. Mennta-
skólinn Hraðbraut er
hins vegar nýr af nálinni
og hefur því allt að vinna
en engu að tapa.
Spyrjandi er Logi
Bergmann Eiðsson, dóm-
ari og spurningahöf-
undur Stefán Pálsson,
stigavörður er Steinunn
Vala Sigfúsdóttir og um
dagskrárgerð sér Andrés
Indriðason.
Morgunblaðið/Golli
Stefán Pálsson er dómari
og spurningahöfundur.
… Gettu
betur
Gettu betur er á dag-
skrá Sjónvarpsins
klukkan 20.10.
EKKI missa af …