Vísir - 14.04.1981, Page 15

Vísir - 14.04.1981, Page 15
Þriðjudagur 14. april 1981 vtsm 15 Bátur og búnaður’81 - Bátur og Dunaður ’81 - Bátur og dunaöur ’81 iMQTvai: Salarky nni sýningarhallarinnar tóku vei á móti stórum seglum skútunnar frá Polyester i Hafnarfirði Lltlð inn á sýnlnguna Bálur og búnaður I Sýnlngarhöllinnl Bíldshötða Bátasýningin Bátur og Búnaður sem Snarfari, félag sportbátaeigenda gengst fyrir, hófst um sið- ustu helgi og stendur yfir til 20. april næstkomandi. Nær 60 aðilar sýna báta og ýmsan búnað tengdan bátum i sýningarhöllinni Bildshöfða. Egill Skúli Ingibergsson, verndari sýningarinnar setti sýninguna um klukkan 16 á laugardaginn. 1 á varpi sem hann hélt við það tækifæri, sagði Egill Skúli meðal annars að nú væru liðin 125 ár frá þvi hafnarstjórn Reykjavikur hélt sinn fyrsta fund og árið þar á undan hafði fyrsta gjaldskrá hafnarinnar verið sett upp. „Við vonum að á þessu ári verði hafnar framkvæmdir við smá- bátahöfnina og hefur nú nokkurri fjárhæð verið varið tii þess verks, samkvæmt f járhagsáætlun ársins 1981,” sagði borgarstjóri A móti honum blasti við ófagurt minnismerki um aðbúnað sport- bátaeigenda, sem þeim er búinn, eða öllu heldur er ekki búinn i Reykjavikurhöfn. Félagar i Snar- fara höfðu stillt upp bátsflaki, sem sýnilega hafði verið vandað- ur sportbátur, áður en sjógangur i Sundahöfn hafði mélað yfirbygg- inguna og gert bátinn ógangfær- an. J>á gerði hann að umtalsefni stórstiga þróun sem átt hefði sér stað á bátum frá þvi fyrstu skút- urnar sigldu um Flóann. Hann taldi að menn hefðu ekki siður ó- ljósar hugmyndir um þann búnað sem bátarnir hefðu uppá að bjóða i dag, en um það sem heyrir til liðinni tið, og þau kjör sem is- lenskir sjómenn lifðu við um ald- ir. Við setningu sýningarinnar sagði borgarstjóri hin fleygu orð formannsins „klárir i bátana” og þar með var sýningin opnuð. Unnið að mestu i sjálf- boðavinnu Bátasýning Snarfara er sýning áhugamanna á þeim búnaði sem Islenskir sportbátaeigendur hafa i dag. Þeirra þáttur er að langméstu leyti unnin i sjálfboða- ét mm bátasýningin Batur og búnadur Sýningahöllinni aó Bíldshöfóa Opið kl. 16-22 virka daga kl. 14-22 helgidaga • Bátur smiöaöur á staðnum • stærsta páskaegg á Islandi • Sjáiö bátavél i gangi • Tiskusýningar • Gúmmibátur i heimilissundlaug *Kynnið ykkur sértilboð flugfélaganna • Leiksvæöi fyrir börn Fjöldi sýningardeilda með búnaði fyrir bátasiglingar og útiveru Stórkostleg fjölskylduhátíð um páskana SNARFARI 11/4 - 20/4

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.