Vísir


Vísir - 14.04.1981, Qupperneq 17

Vísir - 14.04.1981, Qupperneq 17
Þriðjudagur 14. april 1981 VlSIR 17 Bátur og búnaður ’81 - Bátur og búnaður ’8i - Bátur og búnaður ’ði A meðan á sýningu stendur verður unnið að þvi að smiða seglbát I sýningarhöllinni, en um 60 tima mun taka að ijúka við bátinn. ir. Tekur að jafnaði um 60 tima að setja slika skútu saman og gera hana sjóklára. Þetta er á- rangur af framtaki útgáfustjórn- ar Daly Mirror, sem fékk tvo skútusérfræðinga til þess að hanna fjölskyldubát sem uppfyllti meðal annars þær kröfur að vera léttur en hæfilega stór fyrir skemmtisiglingu, fara vel á farangursgrind bifreiðar, örugg- ur fyrir byrjendur en jafnframt góður keppnisbátur, og þannig framleiddur að hver og einn geti sett einingarnar saman. Ef menn lita inn á sýningunni má sjá hvernig verkinu miðar og hversu vel sérfræðingunum tveimur hefur tekist til við að hanna bát- inn og einnig hvernig smiðunum Þaö væriekki amalegt að renna eftir þeim gula á einum slíkum. Rétt trygging er hluti af öryggi sióferðarinnar. Rétt trygging fæst hjá okkur. FERMINGARGJAFA 5 MANNA TJÖLD 3 MANNA TJÖLD Tjaldhimnar á flestar gerðir tjalda. Tjalddýnur, bakpokar og allt annað í útileguna. Þýskir sveígpokar, mjög góðir og vandáðir. PÓS TSENDUM SEGLAGERÐIN ÆGIR Eyjagötu 7 — Örfirisey — Reykjavik Símar: 14093 og 13320 mœlar í alla báta 'unnai ÓÆbzei’iMm h.f. Suöurlandsbraut 16. Sími 35200

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.