Vísir - 14.04.1981, Síða 20

Vísir - 14.04.1981, Síða 20
Þurfti að bíða f Korfer eftir veð bókavottorði Bíleigandi hringdi: Mér blöskrar vinnubrögðin hjá fógetaembættinu, ekki starf þeirra sem fyrir eru, heldur skortur á starfsliði i nýja hús- næðinu. Ég þurfti að ná i veðbókavott- orð á bil og þurfti að biða i 15 minútur i 30 manna röð. Þetta er hlutur sem ekki ætti að taka minútu ef rétt væri skipulagt og ég hélt nú að þeir hefðu getað endurskipulagt, kerfið hjá sér eftiraðþeirkomui nýja húsnæðið þvi nú eru það ekki þrengslin. búíð að gera fyrir hann” þeirra, sem keppast hverjir við aðra og virðast nota fermingartil- standið sem staðfestingu á stöðu þeirra i þjóðfélaginu. Arin liða nokkur og unglingur- inn verður 16-17 ára, og allir ætt- ingjarnir undrast yfir þvi hvort ekkert ætli nú að verða úr honum Svenna litla, „eins og þaö er búiö að gera mikið fyrir hann”. Hann veltist um fullur um helgar, hann hiröirekkert um finu hlutina sina, hann er óöruggur, vill helst ekki vera heima, en hangir frekar með félögum sem eins er ástatt með úti i sjoppu. Flest þekkjum við þessa sögu. En hvað er tii ráða? Hvernig væri að ihuga hvort fermingarundirbúningurinn gæti ekki orðið undirbúningur að heil- steyptara og vissulega ánægju- rikara lifi bæði fyrir unglinginn og f jölskyldu hans? Hvernig væri að setjastniður og ræða við barn- iö þitt um trúmál, opna þig og segja barninu, hvernig þú hugsar um þessi mál. Ef þú getur það i einlægni, þá geturðu vissulega rættvið barnið þitt af meiri hrein- skilni um önnur mál, gerst félagi þess og vinur, i stað þess aö righalda i einhverja áskapaða virðingarstöðu á heimilinu. Hvers vegna sækir unglingurinn út fyrir heimilið? Svarið felst i annarri spurningu sem er: Hvers vegna vinnurðu of mikið,og hvers vegna gefurðu barni þinu ekki meiri tima til þess að spjalla viö það um lifsins mál? Hér er ekki hægt að svara með einu jái, setjast svo hjá barni sfnu og segja, að nú geti það rætt við þig, þannig gerist það ekki. Þótt Róm hafi brunnið á einni nóttu, þá var hún byggð á mun lengri tima, og eflaust hafa margar byggingarnar þar tekiö langan tima i byggingu og oft verið endurreistar. Hvers vegna ekki að hugsa málið og gefa barni þinu gjöf, sem gerir það að hæfum einstaklingi? — Hvers vegna ekki að byggja i dag, en farðu hægt í sakimar. Faðir fermingarbarns skrifar: Nú fara fermingar i hönd, fjöldi barna gengur til altarisog tekur á móti þeirri gjöf sem þvi er þar færð að vera aðnjótandi að samfélagi kristinna manna. Við sem á bekkjunum sitjum erum vottar þeirrar athafnar og eigum að stuðla að þvi að unglingurinn verði góður og gegn maður. Þess vegna er það aukaatriði hvort hún Jóna litla hans Sveins er betur búin um háriö en Björg þeirra Gunnu og Magga. Þess vegna er það aukaatriði að Sigga litla fékk bæði utanlandsferð og stereó- græjur frá pabba og mömmu, þegar dóttir Sigurðar fékk i gjöf aðeinsfermingarveisluna frá sin- um foreldrum. En er þetta aukaatriðið i dag? Ég hripa þessar linur niöur vegna þess að mér sýnist þetta vera oröið aðalatriðið hjá mjög mörgum. Ekki aðeins fermingar- börnunum. heldur og foreldrum Tempiarar ráku fyrsta drykkjumannahæli á Islandí H. Kr. skrifar: Visir birtir 9. april tilskrif eftir V. Sigurðsson. Greinilegt er að maðurinn skrifar i reiði vegna þess að áfengisverð er látið hækka i samræmi viö almennar launa- hækkanir i landinu. Til marks um sálarástand mannsins eru t.d. þessi orð: „Templarar og annað slikt fólk, sem er ekkert annað en snikjudýr þjóöfélagsins, ætti ekki að vera til”. Maöurinn segir raunar ekkert um það hvernig hann vill koma i veg fyrir að slikt fólk verði til og færirenginrök að þvi að við seum ekkert annaö en snikjudýr. Allt minnir þetta á þegar verið er að hringja heim til manns og tala um að maður verði geröur óskað- legur. Þessi ritgerð V. Sigurðs- sonar er dæmi um það hvernig áfengi setur suma vini sina úr jafnvægi og sviptir þá dómgreind. Þvlþakkaég Visi fyriraöbirta ritsmiöina. Vilji svo einhverjir deila á Afengisvarnaráð ættu þeir að benda á veilur eða skekkjur i þeimfróðleik sem stofnunin hefur aflað og birt almenningi. Það ættu þeir að reyna, en engir sæmilega greindir menn munu treysta sértil mikilla afreka á þvi sviði. Rétt er að minna á það að templarar stofnuöu og ráku fyrsta drykkjumannahæli á Islandi, heimilið á Kumbaravogi. Þaö var áður en greidd voru föst daggjöldaf almannafé með öllum vistmönnum á slikum stofnunum svo sem nú er gert. Afengisvarnarráð dýrt f rekslri" V. Sigurðsson skrifar: Omurleg er sú stofnun sem kallast áfengisvarnaráft, og helstu afrek þessa rá6s eru aB þaB er mjög ödyrt i rekstri.Templarar og annaB slikt fólk, sem er ekkert annaB en snikjudýr þjóBfélagsins, . ætti ekki aB vera til. Út fyrir tekur þegar sómamaBur eins og Ragn- ar Arnalds fjármálaráBherra er farinn aB hækka áfengiB vegna þrýstings frá svokölluBu áfengis- ráBi. Skiljanlegt er a& Ragnar vanti peninga i kassann, en þá ætti hann a& hætta aB veita fjár- munum rikisins ióþurftarráB eins og áfengisvarnarráB. Ef Ragnar Arnalds vill gera gott, ætti hann aB láta þa& fé sem ráBiB fær til SAA og AA samtakanna, sem hafa unniB mjög gott starf, a& hjálpa þeim sem eru i neyB vegna áfengisveiki, en þaB hafa templarar aldrei gert og ættu þvi ekkert aB fá. „Þessi ritgerð V. Sigurðssonar er dæmi um þaö hvernig áfengi setur suma vini sina úr jafnvægi og sviptir þá dómgreind.” Anæoður með sma- auglýsingarnar Sigfús smiður hafði samband við lesendasiðuna og óskaði eftir þvi að fram kæmi hversu fljótt heföi gengið aö selja varning sem hann hafði auglýst. Ég hafði auglýst eftir geymslu- plássi I smáauglýsingunum Visis og hafði ekki fengið blaðið sjálfur, þegar byrjað var að hringja. Ég fékk geymsluhúsnæðið. Þá auglýsti ég til sölu ýmis smiðaverkfæri og daginn eftir að auglýsingin birtist var varningurinn seldur. Fljótari og ódýrari þjónustu er varla hægt að hugsa sér. „Skyldi Jóna litla hans Sveins vera betur búin um hárið en Björg þeirra Gunnu og Magga?” Hugielðlng vegna fermlngartilsiands: ...Elns og ðað var nú miKlð M Hvers vegna flulll Samhygð ekki sunnu dagshugvekluna? Ein undrandi hringdi: Ég tók eftir þvi að sunnudags- hugvekja sjónvarpsins var ekki flutt af Samhygð eins og auglýst haföi verið i öllum fjölmiðlum i síðustu viku. Hvers konar framkoma er það við okkur hlust- endur að breyta dagskránni svona fyrirvaralaust? Hver er skýringin á þvi að þetta var ekki flutt.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.