Vísir - 08.05.1981, Blaðsíða 2

Vísir - 08.05.1981, Blaðsíða 2
* - * lestur þeirra fregna f Vestfirska fréttablaöinu, aö einhverju magni af hassi hafi veriö dreift á ísafiröi i vetur. Segir blaöiö, aö lögreglan hafi aö undanförnu haft af- skipti af fólki, sem hafi haft hass um hönd. Hafi fikniefniö veriö gert upp- tækt, meöal annars i ver- búöum á Suöureyri. Seg- ist lögreglan enn fremur hafa um nokkurt skeiö hafa augastaö á vissum aöilum á Isafiröi, vegna gruns um flutning og jafnvel dreifingu á hassi. Látum nú vera, þótt einhverjir séu svo glærir aö belgja sig út af þessum óþverra. En þá tekur fyrst steininn úr, þegar menn eru farnir aö troöa þessu inn á náungann, vitandi vits hvaöa afleiö- ingar þaö kann aö hafa. Þvi mætti, aö ósekju, taka þetta hass-liö, hvar sem til þess næst og rass- skella þaö niöri á Lækjar- torgi. Þaö væri þó heiöar- leg tilraun til aö koma þvf til manns. Gleymska Pétur var alveg ótrú- lega gleyminn. Konan hans sagöi aö hann yröi aö leita sér lækningar svo Pési pantaöi tima. Þegar hann var sestur I stólinn hjá lækninum, sneri hinn siöarnefndi sér aö honum og spuröi aiúölega: ,,Og hvenær byrjaöi þetta svo?” „Byrjaöi hvaö?” Hvaðhefurðu i helgarmatinn? Lára Kristinsdóttir, húsmóöir: Lambasnitsel Ólafur Tryggvason, pipulagn- ingamaöur: Þaö fer nú eftir aðstæðum, sennilega nota ég lunda, sem ég veiddi um siöustu helgi. Heilen Benónýsdóttir, húsmóöir: Ég er nú ekki búin aö ákveöa þaö ennþá. - rætl við Hannes ðrn Blandon tiivonandi sðknarprest á ðialsflrðl Allt á sér skýringar Tveir grislingar voru á leiðinni heim úr sunnu- dagsskólanum, en þar höföu þeir fengiö lexlu um Satan. „Heyröu”, sagöi annar. „Allt þetta tal um ljóta kallinn. Hvaö heldur þú um það?”. „Ja, þú veist hvernig þetta er meö storkinn og jólasveininn”, sagöi hinn eftir nokkra umhugsun. „Ætli pabbi standi ekki á bak viö þetta lika?”. Þuríöur Pálsdóttir. Hver verður tönllstarstjóri Staöa tónlistarstjóra Rikisútvarpsins hefur veriö augiýst laus til um- sóknar, sem kunnugt er þar sem Þorsteinn Hannesson hefur sagt þvf starfi lausu. Fyrir skömmu rann umsóknar- fresturinn út, en útvarps- ráö hefur nú ákveöiö aö hann skuli framlengdur. Allmargar umsóknir munu hafa borist um starf tónlistarstjóra. Hef- ur heyrst aö meöal þeirra sem sótt hafi um séu Jón vinargjöt? Einn daginn kom Drési litli heim meö splunku- nýjan leikfangabil i hend- inni. „Hvar fékkstu eigin- lega þennan ffna bil, Drési minn? ”, spuröi mamma hans. „Hjá stelpu á leikvell- inum”. „Og hvaö sagöi hún, þegar hún lét þig hafa hann?” „Ekkert. Hún bara grenjaöi”. Helðarleg tilraun Veröld versnandi fer, dettur manni I hug viö Allur er varinn gðður Og svo var þaö Skotinn sem sagöi viö son sinn: „Þu færö enga skóla- tösku, meðan ástandiö f heimsmálunum er eins óvisst og þaö er nú”. Steinunn Jónsdóttir, húsmóöir: Viö erum nú bara tvö í heimili, svo ætli ég noti ekki nautakjötsaf- ganga sem ég á og splæsi dálitlu af sveppúm meö. Guörún Guömundsdóttir, húsmóöir: Ætli þaö veröi ekki eitthvert lambakjöt, líklega lærissneiöar. Ég hef aldrei á Ólafsfiröi verið, en fór þangaö I fyrsta skipti i vet- ur til aö kynna mér aðstæöur og list bara ljómandi vel á aö búa þar”, sagði Hannes örn Blandon, tilvonandi sálusorgari Ólafsfirö- inga, I stuttu spjalli viö VIsi. Hannes er 32 ára gamall Kópa- vogsbúi. Foreldrar hans eru Inga Blandon, kennari og Erlendur Blandon, sem er látinn. Hann lauk stúdentsprófi frá Mennta- skólanum I Reykjavik vorið 1970. Eftir þriggja ára hlé frá námi hóf hann siðan nám i guðfræöideild Háskólans og þaöan lauk hann profi fyrir rúmu ári. Samhliöa náminu I Háskólan- um til undirbúnings sálgæslu, hefur Hannes starfað sem lög- reglumaöur I Kópavogi, meira og minna siöastliöin 12 ár og hefur haft þaö aö aðalstarfi sinu undan- farin tvö ár. Einnig stundaöi hann kennslu viö Þinghólsskóla um hriö, þar sem hann kenndi ensku, sögu, landafræði og siöfræöi. Konu sina sótti Hannes til Svi- þjóöar, nánar tiltekiö til Falum i örn Marinósson, Soffia Guömundsdóttir, Akur- eyri, Ingibjörg Þorbergs og Þuriöur Pálsdóttir. Veröur spennandi aö vita hver hlýtur hnossiö, hvort þaö veröur einhver hinna ofannefndu, eöa þá aö ný nöfn bætist viö. Ingibjörg Þorbergs Heigi hættlr Dölum. Hún heitir Marianne og er augnþjálfi. Hún hefur starfaö á Landakotsspitala siöan 1973. Þau eiga tvær dætur, fjögurra ára og fimm mánaöa gamlar. Hannes mun sem fyrr segir, starfa viö Ólafsfjaröarprestakall, en auk almennra prestsstarfa, mun hann m.a. messa viö kirkj- una á landnámsjöröinni Kvia- bekk nokkrum sinnum á ári og þá aöallega um stórhátiöar, en Kvia- bekkur heyrir undir ólafsf jaröar- prestakall. Viö vigslu Hannesar til prests, sem fram fer i Dómkirkjunni n.k. sunnudag, veröur i fyrsta sinn notaö vigsluform hinnar nýju handbókar kirkjunnar. „Aðal- breytingin er sú aö út úr athöfn- inni detta ýmsar ræöur, þ.á.m. kandidatsræöa hins tilvonandi prests, svo og vigslulýsing” sagöi Hannes. Kandidatinn tekur aftur á móti þátt i altarissakrament- inu. Vigsluna annast biskupinn herra Sigurbjörn Einarsson, en vigsluvottar veröa tveir fyrrver- andi sóknarprestar á ólafsfiröi Þá hefur þaö kvisast, aö mannabreytingar séu nú yfirvofandi á frétta- stofu útvarps. Helgi Pét- ursson, sá ágæti frétta- maöur meö meiru, mun nú hafa ákveöiö aö kveöja landslýö, um skeið aö minnsta kosti. Hefur hann fengið inni á frétta- mannaskóla iWashington og hyggst nú axla sin skinn innan tiöar, og halda vestur. Námiö mun taka tvö ár, aö þvi er sagt er. Helgi Pétursson frétta- maöur. Hannes örn Blandon, væntanlegur sóknarprestur á Ólafsfiröi. auk annarra. „Ég stefni aö þvi aö komast noröur I byrjun júnímánaðar og hlakka til aö starfa á Ólafsfiröi” sagöi Hannes aö lokum. Þar biöur hans og fjölskyldunnar prestsbú- staöurinn, sem staöiö hefur auöur siöan i desember, þegar sr. Dlfar Guömundsson fluttist til Eyrar- bakka. Vlsir óskar Hannesi og fjöl- skyldu hans velfarnaðar I nýju starfi og ólafsfirðingum til ham- ingju með nýjan prest. JB Föstudagur 8. mai 1981 Or löggæslu í sálgæslu Sfðbúnar kveðlur Fóstrudeilan er enn I háalofti, þegar þetta er skrifað, og engin lausn I sjónmáli. Eru rikisfóstr- ur hinar reiöustu og segir Marta Siguröardóttir, blaöafulltrúi Fóstru- félagsins I einu dagblaö- anna i gær: „Þökkum fyrir okkur og kveöjum, ef þeir setja ófaglært fók inn fyrir okkur”. Nú mun ekki vera um verkfall aö ræöa hjá fóstrum, heldur hafa þær sagt upp störf- um hjá rikinu. Þær teljast þvl þegar vera búnar aö segja bæ bæ, formlega aö minnsta kosti. í Rikinu Maöur einn kom slangrandi inn I „Rlkiö” á Snorrabrautinni um dag- inn, hallaði sér fram á boröiö og drafaöi: „Ég ætla aö fá einn ,.G Geirsara”. „Geirsara?”, hváöi af- greiöslumaöurinn. „Hvaö er þaö nú eiginlega?”. „Þaö veikasta sem til -m Umsjdn: Jóhanna S. Sigþórsdóttir - blaöamaöur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.