Vísir - 08.05.1981, Blaðsíða 21
21
Vinur vor Brian Alexander Robert-
son, sem gjarnan nefnir sig B.A.
Robertson flaug beint inn i fimmta sæti
á Reykjavikurlistanum meö lagið
„Flight 19”. Gifurlegur kippur hefur
komið i söluna á plötu hans „Bully for
you”, en i siöustu viku var hún viöa upp-
seld.
Það eru fleird háðfuglar sem skjótast
upp vinsældalistana þessa vikuna.
Drengirnir i Madness eru i fimmta sæti i
London, en voru i tuttugasta sæti i sið-
ustu viku með lagið „Gray day”.
Sheena Easton er komin á toppinn i
New York með lagið „Morning train”,
en eins og margir muna var það vinsælt
iEnglandi fyrir þó nokkrum mánuðum.
Annars eru breytingar hægfara á New
York listanum og reyndar má segja það
sama um enska listann.
Lagið „Making your mind up” með
Bucks Fuzz sem sigraði i Eurovision
sönglagakeppninni, situr sem fastast i
fyrsta sæti i London, og fikrar sig hægt
og rólega upp Reykjavíkurlistann.
VÍSIR
.vinsælustu lögin
REYKJAVÍK
1. (1) IT’S ALOVE THING..............Whispers
2. ( 3) DON’T STOP THE MUSIC .... Yarbrough&Peoples
3. (5) MAKING YOUR MIND UP..........Bucks Fuzz
4. ( 2) FANTASTIC VOYAGE .............Lakeside
5. (ný) FLIGHT19.................B.A. Robertson
fi. ( 4) DOYOU FEELMYLOVE?.........Eddy Grant
7. ( 6) SHINE UP..............Doris D.&The Pins
8. (ny) YOU’RELYING.................. Linx
9. ( 9) I LOVE A RAINY NIGHT......EddieRabbitt
10. (ný) CAN YOU FEEL IT..............Jacksons
1. (1) MAKING YOURMIND UP..........Bucks Fuzz
2. ( 2)CHIMAI..................Ennio Morricone
3. (17) STARS ON 45.................StarSound
4. ( 4) GOOD THING GOING..........Sugar Minott
5. (20) GRAYDAY......................Madness
fi. ( 7) CANYOUFEELIT...............Jacksons
7. ( 3) THISOLEHOUSE............Shakin’Stevens
8. ( 8) NIGHT GAMES............Graham Bonnctt
9. ( G) EINSTEIN AGO-GO...........Landscape
10. ( 5) LATELY..................Stevie Wonder
1. ( 2) MORNING TRAIN...........Sheena Easton
2. ( 4) JUST THE TWO OF US.Grover Washington jr.
3. ( 3) BEINGWITH YOU.........Smokey Robinson
4. ( 5) ANGEL OF THE MORNING.....Juice Newton
5. ( 7) BETTY DAVIS’EYES...........Kim Carnes
fi. ( 5) KISS ONMYLIPS....Daryl Hall&John Oates
7. (12) TAKEITON THERUN.......REO Speedwagon
8. ( 9 LIVING INSIDE MYSELF.......Geno Vanelli
9. (18) ZUKEEYAKEE .............A tasteof honey
10. (10) I CAN’T STAND IT..........Eric Clapton
B.A. Robertson vonast til að komast i fyrsta sætið á Vísislistanum
sem allra fyrst. Vfsismynd:GsaI
Af munnlegum tjaskiptum
bað verður að segjast eins og er, að oft verður mis-
skilningur manna á meðal er fram fer þaö, sem á fag-
máli nefnist tjáskipting — öllu fremur munnleg tjá-
skipti. Kemur þar bæði til, að mennirnir eru mis-
greindir og svo eiga þeir misjafnlega gott með að
komahugsun sinni skiljanlega til skila (eða þannig)
Sist ætla ég að lasta kunningja mina eða kalla þá
heimska, en tjáskipti þeirra um daginn voru siður en
svo gáfuleg. Þeir voru að hlusta á Syrpu Jónasar af-
mælisbarns á þriðjudaginn. Þar kom, að Jónas
kynnti nokkrar nýjar, islenskar plötur.
Tónlistin var nokkuð ankannaleg . aö mati kunn-
ingja minna, enda var hér á ferðinni það sem mætti ef
Maurarnir ásamt Adam una hag sinum vel á toppnum í
Bretlandi.
Bandarfkln (LP-plötur)
1. ( 2) Paradise Theater..........Styx
2. ( 1) Hi Infedelity.REO Speedwagon
3. ( 3) Arcof A Diver....Steve Winwood
4 ( 4) Face Dances.................Who
5. ( 5) Winelight ... Grover Washington jr.
6. (18) DirtyDeeds...............AC/DC
7. ( 6) Moving Pictures ..........Rush
8. ( 7) Another Ticket....Eric Clapton
9. ( 9) Double Fantasy....Johnog Yoko
10. (11) Dead losses.......JamesTaylor
til vill kalla nýbylgjutónlist, en eldri menn kalla
hávaða. Ef ég man rétt fóru samræðurnar fram eitt-
hvað á þessa leið, og ef á einhvern er hallað biðst ég
fyrirfram afsökunar.
„Hverjir eru þetta?”
— Ég veit það ekki!”
„Eru þetta kannski Fræbbblarnir?”
— Það held ég varla. Ég held þetta sé Purrkur
Pillnik, eða hvaö þeir nú heita.
„NU, eru þetta þeir?”
— Nei. þetta eru ekki Þeyr, þetta eru Purrkur.
„Ég meinti ekki Þeyr, heldur hvort þetta væru
þeir?”
— Hverjir?
„Purrkur Pillnik”
— Já, ég held þetta séu þeir.
„NU, þU sagðir áðan að þetta væru....”
Þannig héldu samræðurnar áfram dágóða stund og
Jónas farinn að leika þriðja lagið með Frank Sinatra
þegar þeir tóku upp léttara hjal.
NU, Utangarðsmenn hafa yfirgefið fyrsta sætiö á
Visislistanum og eru komnir i þriðja sætið. Þeir hafa
einnig yfirgefið landið,, hvort sem hægt er að tengja
þá atburði saman á einhvern hátt. Þeir fóru til Hol-
VINSÆLDAUSTI
íslanú (LP-plötur)
1. ( 2) Hi Infidelity.REO Speedwagon
2. ( 3) Greatest hits.........Dr. Hook
3. ( 1) Utangarðsmenn
45rpm.............Utangarðsmenn
4. ( 6) Bully for you....B.A. Robertson
5. ( 4) Tónar um ástina.......Richard
Clayderman
6. ( 5) Bestof Bowie......David Bowie
7. (14) Loverboy..............Loverboy
8. (ný) Ómar syngur fyrirbörnin ...Ómar
Ragnarsson
9. ( 7) Sky 3......................Sky
10. (11) Heyr mína bæn...Ellý Vilhjálms
lands i gær með Iscargovél og verða sjálfsagt erlend-
is I hálft ár eða svo. Af Utangarðsmönnum er það
annars að frétta, að þeir sungu eitt eða tvö lög fyrir
sjónvarpið i vikunni og verður þátturinn væntanlega
sýndur áður en þeir koma aftur til landsins með
haustskipunum.
Einkavinur Visis, B.A. Robertson er kominn i
fjórða sætið á Visislistanum með „Bully for you” og
er til alls liklegur. REO Speedwagon er hins vegar
kominn i' fyrsta sætiö og hefur töluveröa söluyfirburöi
þessa vikuna. Þá má nefna það, að Styx eru komnir i
fyrsta sætið I Bandarikjunum og Adam og maurarnir
una hag sinum vel á toppi breska listans.
Ómar er ekki óvanur fluginu og nii tók hann flugiö
beint I áttunda sætið á Visislistanum með gömlu góöu
barnalögin sin á plötunni: „ómar Ragnarsson syngur
fyrir börnin”.
Bretianú (LP-niotur)
1.(1) Kings Of The Wild Frontier .. Adam
og maurarnir
2. ( 2) FutureShock..................Gillan
3. (27) Chart Blasters '81............Ýmsir
4. (—) Living Ornaments 1979—1980.. Gary
Numan
5. ( 4) Come And Get It..........Whitesnake
6. ( 3) Hotter Than July .... Stevie Wonder
7. ( 5) Hitn'Run.................Girlschool
8. ( 7) Making Movies......Dire Straits
9. ( 8) Jazz Singer.....Neil Diamond
10. ( 6) ThisOle House.Shakin' Stevens