Vísir - 08.05.1981, Blaðsíða 11

Vísir - 08.05.1981, Blaðsíða 11
Föstudagur 8. mal 1981 vtsm 11 i Nú vllja anir lá lán úr Flskveiðlsjóði: Sjððurlnn samúvkklr kaup á nokkrum flskibálum að ulan Nýja reglugeröin, sem sjávarútvegsráöherra setti fyrir Fiskveiöasjóö Islands, skapaöi örtröö umsækjenda um fyrir- greiöslu til fiskikaupa hjá sjóön- um, að þvi er Sverrir Júliusson upplýsti fréttamann um. „Menn héldu að nú væri allt opiö og frjálst,” sagöi Sverrir. Jón Magnússon neitar að sitja í nefndinni 1 tilefni fréttar á forsiðu Visis i gær, þar sem meðal annars kom fram að Jón Magnússon form. SUS og miðstjórnarmaður i Sjálf- stæðisflokknum hafði verið kjör- inn i nefnd á fundi sjálfstæðis- manna um siðustu helgi, hefur Jón óskað eftir að koma þvi á framfæri, að hann hafi hvorki setið umræddan fund, né gefið kost á sér til nefndarstarfa. Mun Jón þvi ekki taka sæti i nefndinni. Hreinsun í Breiðholti Framfarafélag Breiðholts 3 efnir til hreinsunardags i Fella- og Hólahverfum á morgun og hvetur stjórn félagsins ibúana til að gera hreint fyrir sinum dyrum og i næsta nágrenni þennan dag. Tómum sorppokum verður út- deilt frá klukkan 10 i fyrramálið i Fel lahelli og anddyri Hóla- brekkuskóla. Hreinsunardeild borgarinnar sér svo um að fjar- lægja fulla poka frá vegarbrúm aðalbrauta. Hann sagði einnig að nú væri búið að ganga frá öllum fyrir- greiðsluloforðum, sem hægt væri að samþykkja á þessu ári, láns- fjáráætlunin geröi ekki ráð fyrir meira fé til þeirra þarfa. Búlandstindi hf. á Djúpavogi hefur verið heimilað aö kaupa fiskibát frá útlöndum. Borgþór Pétursson framkvæmdastjóri sagði að þeir leituðu nú að 230—240 lesta togbát, sem hentaði og væri ekki eldri en 5 ára gamall, en það er skilyröi, sem Fiskveiöa- sjóður setur. Einkaaðili i Vestmannaeyjum hefur fengið heimild til kaupa á svipuöu skipi, eða stærra. Jón Magnússon útgerðarmaður á Patreksfirði er að láta smiða yf- ir skipsskrokk, sem hann flutti inn, en nýja skipið á að koma i stað Garðars, sem smiðaður var 1912 og Jón hefur róið á undan- farin ár. Fiskveiðasjóður hefur samþykkt fyrirgreiðslu til Jóns. Nýsmiöar, sem sjóðurinn hefur samþykkt innanlands, er togari fyrir Þingeyri og tveir bátar 26 m langir, raðsmiöaðir. Ekki hefur endanlega verið gengið frá hverj- ir fá þá báta. Þeir sem eru efstir á lista umsækjenda hafa enn ekki sannað kaupgetu sina, og meðan svo er vill Sverrir ekki gefa upp hverjir það eru. — SV. Lést af völdum meiösla Maðurinn, sem legið hafði á gjörgæsludeild Borgarspitalans frá þvi hann datt af hestbaki föstudaginn fyrsta mai, lést i fyrradag. Hann hét Friðrik Ber- mann Bárðarson og var frá Dal- vík. Friðrik lætur eftir sig konu og fimm börn. Er Friðrik féll af baki, höfuð- kúpubrotnaði hann og komst aldrei til meðvitundar. — ATA WERKSMIDJU i SAMBANDSVERKSMIÐJANNA Á AKUREYRI SÝNINGAHÖLUNNIBÍLDSHÖFÐA PH 4.-9.MAÍ NR™ Opið: Wm í dag kl. 1-10 V Síðasta dag laugardag frá kl. 9-16 Frá Gefjun: Ullarteppi, teppi, teppabútar, áklæði, glugga- tjöld, buxnaefni, kjólefni, ullarefni, garn, loð- band, lopi. o Frá Fataverksmiðjunni Heklu: Úlpur, gallabuxur, peysur, samfestingar og sokkar. Frá Ylrúnu: Sængur, koddar, svefnpokar, rúmteppi. Frá lager f. Tízkuvörur úr ull, peys- ur, fóðraðir jakkar, pils, vesti, ofnar slár og káp- ur. Frá verksmiðjunni Skinnu: Mokkakápur, mokka- jakkar, mokkahúfur, mokkalúffur. Frá Torginu: Dömu-, herra- og barna- fatnaður, herraföt, karl- mannaskór, kvenskór, unglingaskór, barna- skór, vinnuskór og tré- klossar. Það kostar ekkert að fíta inn og með smá viðbótjjfá tryggja sór margt eigulegfcZ' Strætisvagna- ferðir frá Hlemmi með leið 10.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.