Vísir - 08.05.1981, Síða 9
9
Föstudaeur 8. mai 1981
VÍSÍR
HVERNIG HJORLEIFUR
MUN KflUPfl ATKVÆÐI
Undanfarna mánuöi hefur
mikiö veriö rætt um virkjunar-
mál i fjölmiðlum. Styrrinn
stendur um, hvar eigi aö virkja
næst, eftir aö Hrauneyjarfoss-
virkjun hefur veriö tekin i notk-
un. Eins og kunnugt er koma
þrir virkjunarkostir helst til
greina. Blönduvirkjun viröist I
flesta staöi vera sá vænlegasti
eins og sakir standa, Sultar-
tangi er liklega næstvænlegast-
ur, en siöasti og versti kosturinn
er Fljótsdalsvirkjun. Bæði aö
allar rannsóknir eru komn-
ar skammt á veg þar auk þess
sem sú virkjun yröi ekki hag-
kvæm nema til kæmi stóriöja á
Austfjöröum i leiöinni. Nú vill
svo til, aö stööu iönaöarráö-
herra gegnir kommúnisti aö
nafni Hjörleifur Guttormsson og
undir öllum venjulegum
kringumstæðum ætti hann aö
taka ákvörðun um hvar næst á
að virkja. Hann viröist þó hafa
verið tvistigandi i þessum mál-
um og hefur ekki þorað aö taka
afdráttarlausa afstööu, þó að
allir landsmenn viti i raun og
veru hvaö hann langar til aö
gera. Hann dauölangar til aö
virkja á Fljótsdal, þvi aö þá
þarf hann engar áhyggjur aö
hafa af sæti sinu á Alþingi i
framtiðinni.
Köttur i kring um
heitan graut
Þaö siöasta sem gerst hefur i
þessu þjóðþrifamáli er þaö, aö
Hjörleifur hefur nú útbúiö
stjórnarfrumvarp þess efnis, aö
Alþingi gefi rikisstjórn heimild
til aö taka lán til aö virkja þann
kostinn sem hún telur bestan.
Þannig hefur ráöherrann sett
máliö i hendur rikisstjórnar-
innar allrar og gert hana á-
byrga fyrir þeirri ákvöröun sem
tekin verður.tilaö losna sjálfur.
A meöan á þeirri afgreiöslu
stendur, hefur ráöherrann heil-
an her starfsmanna Iðnaðar-
ráöuneytisins I fullum störfum
viö aö safna gögnum og vinna
úr, til aö styrkja stööu virkjunar
á Fljótsdal.
Ef myndarlega heföi veriö
staðiö aö þessu máli heföi átt aö
vera búiö að ákvarða næstu
virkjun fyrir löngu siöan, svo aö
hefja mætti framkvæmdir nú
strax og snjóa leysti. En þaö
hefur strandaö á meintu fram-
taksleysi iönaöarráöherra.
Hann hefur verið aö biða eftir
hentugu tækifæri til aö taka á-
kvöröun um Fljótsdalsvirkjun.
Sultartangi er án efa af-
greiddur fyrir löngu i huga ráö-
herrans, þvi aö hann er við eld-
virkt svæöi, svo að þá var aðeins
að finna ástæðu til aö hafna
Blöndu. Hún kom fljótlega, eöa
það vonaði Hjörleifur, þegar
nokkrir bændur i Húnavatns-
sýslunni tóku sig til og mót-
mæltu landsspjöllum, sem af
virkjuninni yrði. En til allrar ó-
hamingju fyrir Hjörleif var sá
hópurinn öllu fjölmennari og
öflugri sem safnaði undirskrift-
um og kom riöandi suöur heiöar
þeirra erinda aö krefjast virkj-
unar Blöndu. Nú er staöan oröin
þannig fyrir vesalings ráðherr-
ann, aö hann mun ekki halda
andlitinu nema hann geti visaö
heiörinum af ákvöröuninni um
Fljótsdalsvirkjun til rikis-
stjórnarinnar allrar. Þar þarf
hann fulltingi vina sinna
tveggja, Svavars og Ragnars,
og þeim mun i sameiningu tak-
ast aö fá þetta i gegn, þvi aö eins
og allir vita, geta kommúnistar
i rikisstjórn látiö hana gera
hvaö sem þeim dettur i hug. A-
stæöan til þess er sú, aö þaö sem
framsóknarmenn hræöast mest
af öllu eru kosningar. í greip ut-
//Hefur maöurinn sýnt
af sér siðleysi? Eðlilegt
er að svo sé spurt i mesta
sakleysi/ þvi að það hefur
ekki verið talað nógu
mikið um það undan-
fariA að maðurinn sem
hefur orku og iðnaðar-
uppbyggingu þessa lands
með höndum/ hlaut sina
marxísku uppfræðslu í
,/verkalýðsparadisinni" í
Austur-Þýskalandi".
anríkisstefnu allaballa og meö
„niöurtalningarstefnuna” aö
toga niöur um þá buxurnar, lita
þeir ekki beint kræsilega út
fyrir kjósendur. Gagnvart
Thoroddsonunum tveimur,
Pálma og Friöjóni, er staöan
svipuö. Þeir eru búnir aö gera
kjósendum þaö rækilega ljóst,
aö þeir eru ekki annaö en at-
kvæðisbærir „Thoroddsynir” og
varla það.
Þessi skyndilegi dauðakippur
ráöherrans I orkumálum aö
gera máliö aö rikisstjórnar-
máli, var hugsaöur sem snjall
útileikur úr þeirri úlfakreppu
sem hann er I, þ.e.a.s. bera vott
um batnandi siöferöi. En þaö
þarf ekki aö hugsa máliö lengi
til aö skynja bragöiö.
Batnandi siðferði ráð-
herrans?
Hér aö ofan stendur
„batnandi siðferði” Hjörleifs og
þá eru liklega margir sem
spyrja: Hefur maöurinn sýnt af
sér siöleysi? Eölilegt er aö svo
sé spurt i mesta sakleysi, þvi aö
þaö hefur ekki veriö talaö nógu
mikiö um þaö undanfariö, aö
maöurinn sem hefur orku- og
iðnaöaruppbyggingu þessa
lands meö höndum, hlaut
sina marxisku uppfræöslu i
„verkalýösparadisinni” i
Austur-Þýskalandi. Á meöan á
þeirri uppfræöslu stóö, átti
hann, ásamt nokkrum skóla-
félögum sinum, i bréfaskiftum
við einn forvígismann sósíalista
hér á landi, Einar Olgeirsson.
Þeir námsfélagar sendu Einari
reglulegar skýrslur um ástand-
iö fyrir austan tjald, sem birtist
siöarl Rauöu bókinni, og I einni
slikri lýsir núverandi „háttvirt-
ur” iönaðarráöherra, Hjörleifur
Guttormsson, þessari skoöun
sinni og félaga sinna: „Viö álit-
um, aö rétt sé og sjálfsagt aö
leyfa ekki umræöur né gefa fólki
kost á aö velja um neitt nema á
grundvelli sóslalismans.”
Svo mörg voru þau orö og
dæmi nú hver fyrir sig um siö-
feröi Hjörleifs Guttormssonar.
Hjörleifur mun kaupa
atkvæði
Viö íslendingar eigum viö
einn meiri háttar stjórnarfars-
legan vanda aö etja. En hann er
vald stjórnmálamannanna til að
kaup'a sér atkvæöi fyrir fé skatt-
borgaranna. Pálmi Jónsson og
hinir framsóknarmennirnir á
þingi kaupa sér atkvæöi bænda
meö niöurgreiöslum og út-
flutningsbótum á landbúnaöar-
vörur, allir þingmenn I Noröur-
landi eystra nema Halldór
Blöndal ætluöu aö kaupa at-
kvæöi Þórshafnarbúa meö
togarakaupum, og þannig hefur
misvitrum stjórnmálamönnum
tekist aö kaupa sig inn i hjörtu
kjósenda sinna, fyrir fé annarra
sicattborgara, svo lengi sem
elstu menn muna.
Alveg hið sama er Hjörleifur
Guttormsson að gera þessa dag-
ana. Hann mun hafna prjóna-
stofupólitikinni og setja Aust-
firðinga i stóriðju, og biðum við
— meö þátttöku erlendra aöila.
Hann mun taka versta kostinn
fram yfir þann besta til aö
kaupa sér atkvæöi fyrir fé skatt-
borgarana.
Tilgangurinn helgar meöaliö.
Haraldur Kristjánsson, nemi.
Ráðstefna um
trúarlega iist
„Þaö fer vel á þvi aö náin sam-
búð kirkjunnar og myndlistarinn-
ar hefjist að nýjuhér I Skálholti”
sagði Björn Th. Björnsson list-
fræðingur á helgarráöstefnu guð-
fræöinga og myndlistarmanna
sem Kirkjuritið efndi til i Skál-
holti um siðustu helgi.
Ráðstefnu þessa sóttu 16 manns
og voru i þeim hópi m.a. for-
maður félags islenskra mynd-
listarmanna Sigrún Guðjónsdótt-
ir og Einar Hákonarson skóla-
stjóri Myndlista og handiðaskóla
íslands.
Einhuga ósk kom fram á
ráðstefnunni um að komið yrði á
nefnd til ráðgjafar um búnað og
gerð kirkjubygginga. Slik nefnd
væri til ráðgjafar jafnt þegar
kirkjubyggingar væru hannaðar
og eins siðar er að þvi kæmi aö
fegra þær með myndverkum.
Myndlistarmennirnir höfðu
sýningu á verkum sinum i Skál-
holti, bæði voru myndir hengdar
upp i setustofu lýðháskólans og
skyggnimyndir sýndar af kirkju-
skreytingum, glermunum og
keramik. Þá voru kynntar vinnu-
teikningar og sýnishorn af textii-
vinnu, t.d. höklum og veggmynd-
um. Einnig voru kynnt sýnishorn
af erlendri trúarlegri list.
gk-. Hluti ráöstefnugesta I Skálholti þungt hugsi.