Vísir - 08.05.1981, Blaðsíða 23
23
Föstudagur 8. maí 1981
VtSÍP
Slappar
taugar
Ted Kennedy er
sagöur slappur á
taugum um þessar
Wa mundir enda hefur mikiö
g gengið á i fjölskyldunni aö
J undanförnu.Hann hélt nýlega
J upp á 49 ára afmæli sitt og er
einn viðstaddra í veislunni
smellti mynd af honum
dansandi við ónefnda kven-
persónu, brást hann hinn versti
við, rauk að myndasmiðnum og
reif af honum vélina og dró
» filmuna úr, með blóti og for.
k niælingum. Gestir urðu sem
||k þrumu lostnir og tóku að
tinast úr veislunni og inn-
an klukkustundar
var Ted orðinn
einn eftir i
Bk veislusalnum...
Listaverk úr bjórdósum
Við fyrstu sýn mætti ætla að meðfylgjandi mynd
sé af fornu listaverki en svo er þó ekki. Hér er um
að ræða styttu úr tómum bjórdósum sem mennta-
skólakrakkar i borginni Kamakura i Japan reistu
ekki aIts fyrir löngu. Fylgir það sögunni, að yfir tíu
þúsund dósir séu i listaverkinu, sem þykir taka sig
vel út i skemmtigarði einum í borginni.
Hinn 85 ára gamli „Bozo trúður”
bregður sér i gervi „Stjána bláa”.
Furdufés
Annar af Utlitsteiknurum Visis eftir að hafa gengið á vegg.
Við höfum flest orðið fyrir því, að myndavélin hefur
náð að festa afskræmd andlit okkar á filmu án þess að sú
hafi verið ætlunin af okkar hálfu. I flestum tilfellum
reynum við að eyðileggja myndina enda eru slfkar
myndir lítt til þess fallnar að auka hróður manna út á
við.
Nýlega rákumst við á meðfylgjandi myndaseríu í er-
lendu timariti og sýna þær okkur hversu óvægin mynda-
vélin getur verið við aðstæður sem þessar. Þess skal get-
ið að ein myndanna er ekki úr áðurnefndri blaðagrein
heldur er hún ættuð af ritstjórn Vísis.
Boxarinn Ruben Mares fær hressilegt kjaftshögg frá „kollega” sinum,
Þjóðverjanum Richard Novakowski á ólympíulcikunum í Montreal.
%
Hjúkrunarkonan Mary Lou Peterie
sýnir æf ingu sem á aö auka likurnar á
að halda góöri heilsu.
Golfleikarinn John Mahaffey sýnir vonbrigöi sín
með m isheppnað högg.