Vísir - 08.05.1981, Page 3
3
Fyrir nokkrum árum sýndu margir Islenskir framleiöendur skinnafatnaö á Scandinavian Fashion
Week, en nú hefur framieiöendum fækkaö.
Sala 09 úlllulnlngur á íslenskum sklnnfatnaði:
Sambandið nær ein-
rátt á markaðnum
- eftir hráefnisverðssprenðlnguna 1979
Útflutningur á islenskum
skinnfatnaði jókst stórlega i
fyrra, þrátt fyrir gifurlega erfið-
leika framleiöenda, sem raunar
hafa nú flestir gefist upp eöa rétt
skrimta, nema Iönaöardeild SIS,
og er Sambandiö oröiö nær ein-
rátt á þessum markaöi. Á siöasta
ári voru flutt út 28.6 tonn af skinn-
fatnaöi fyrir 13.8 milljónir króna,
á móti aöeins 9.6 tonnum áriö áö-
ur, fyrir rúmar 3 milljónir.
Fyrir aöeins þrem árum voru 7
fyrirtæki gróin eöa aö gróa i þess-
ari framleiöslugrein, en 1979 varö
gifurleg hækkun á skinnaveröi
hér innanlands, sem raunar var
kölluö sprenging. Siöan hafa þrjú
fyrirtæki hætt alveg, Gráfeldur i
Reykjavik, Steinar Júliusson
feldskeri og verksmiöja á Hvols-
velli, en verksmiöja á Dalvik er
rekin enn, aöeins til málamynda,
og loks halda SS-Sútun og Eggert
Jóhannesson feldskeri i bakkann
ennþá, en meö frekar litiö.
Eggert sem mun nú vera i öðru
sæti framleiöendanna, á eftir
Sambandinu, tjáöi VIsi aö þetta
væri vonlaus barátta, og væri þaö
bæði vegna hins háa hráefnis-
verðs og kostnaðar við birgðahald
og rangrar gengisskráningar.
Hann ságðist ekki hafa samninga
það sem af er þessu ári, nema um
sölu er svaraði til tiunda hluta
árssölunnar i fyrra.
Hjörtur Eiriksson fram-
kvæmdastjóri Iönaöardeildar SIS
sagöi blaöinu aö 1979 heföi veriö
verulegt tap á skinnfatnaöar-
framleiðslunni og einnig veriö tap
á henni i fyrra. En vonir stæöu til
þess aö stórátak I hagræöingu
undanfariö leiddi til betri niöur-
stööu I ár Hins vegar væri af-
koma i þessu og fleiru, sem deild-
in heföi á sinni könnu, óskaplega
mikiö áhyggjuefni, vegna rikj-
andiaöstæöna. — Af 13.8 milljóna
útflutningi skinnfatnaöar i fyrra
mun Iönaöardeildin hafa flutt út
fyrir 10—11 milljónir.
Til viðbótar við skinnfatnaðinn
voru á siöasta ári flutt út 708.4
tonn af skinnum, fyrir 58.6
milljónir, móti 733.8 tonnum 1979,
fyrir 32.8 milljónir.
HERB
Skógræktarstöðín Fossvogi:
Fræðslufundur og plðntusala
Fræöslufundur veröur I Skóg-
ræktarstööinni i Fossvogi á
morgun og verður þar sýnd gróö-
ursetning, grisjun, klipping og
fleira. Jafnframt fer fram plöntu-
sala.
Aöalfundur Skógræktarfélags
ReykjavRur var haldinn fyrir
skömmu og kom þar meöal ann-
ars fram, aö mikil aukning hefur
orðiö i plöntusölu og á siöasta ári
voru seldar 323 þúsund plöntur.
Mikil gróska er I starfsemi fé-
lagsins og stendur hagur þess
meö blóma.
Formaöur stjórnar Skógrækt-
arfélagsins er Jón Birgir Jónsson
og framkvæmdastjóri Vilhjálmur
Sigtryggsson.
—SG
AKARN H.F.,
Strandgötu 45, Hafnarfiröi,
sími 51103
NORSK
GÆÐAVARA
Verður halln leit
að ðskráðum sjðn-
varpslækjum hðr?
- Hægt að fá tækl til sllks að láni
Þaö er ekki óliklegt aö þeir sem
skemmta sér viö aö horfa á
óskráö sjónvarpstæki megi fara
aö athuga sinn gang. Nú oröiö er
til tæki, sem gerir mönnum fært
aö finna hvaö mörg sjónvarps-
tæki eru i hverju húsi og þau eru i
notkun á Norðurlöndum.
Theodór Georgsson sagði okk-
ur, aö engin ákvöröun heföi veriö
tekin um aö sjónvarpiö eignaöist
slikt tæki, en útaf fyrir sig væri
mjög athugandi aö reyna aö fá
þaö lánaö.
Tækiö mun vera nokkuö um-
fangsmikiö meö öllu, sem þvi til-
heyrir og er fasttengt I bil. Billinn
er svo staðsettur þar sem henta
þykir og sjónvarpstækin talin 1
, núsunum, sem geisli talningar-
tækisins nær til.
Theodór sagöist búast viö aö
nokkuö væri um óskráö tæki hér,
en þaö geröist lika oft aö þeir sem
hafa eignast tæki eftir óvenjuleg-
f um leiðum, tilkynntu tækiö hjá
sér og vildu borga af þvi.
Hann var þá spuröur hvort inn-
heimtan tilkynnti tollinum um
tæki, sem hún vissi um aö heföu
veriö smyglaö inn I landiö.
„Okkar áhugamál er aö fá
greitt afnotagjald af tækjunum,
þaö eru aörir menn, sem hafa
meö tollgæslu aö gera,” svaraöi
hann. _sv
Grunur leikur á að sumir landsmenn njóti sjónvarps án þess aö tæki
þeirra séu á skrá.
★ Hraun ★ Æði^
★ Hnftustaiir ★ Florida ★
★ Kúlur ★
Shellstödinni
v/Miklubraut