Vísir


Vísir - 08.05.1981, Qupperneq 12

Vísir - 08.05.1981, Qupperneq 12
12 Föstudagur 8. maí 1981 vtsm Strákar, trillukarlar og rauðmagar eru vinsælir og margir leggja leið sina til þcirra Gunnar V. Andrésson, sem tók þcssa mynd af hressum strák ogferskum rauðmaga. vestur á Ægissiðu. Einn þeirra var ljósmyndari VIsis HÚSRÁÐ Sandkorni úr auga er ekki ■ B alltaf auðvelt að ná. Oft ' I hjálpar að skola augað vel úr 9 ” volgu vatni, heist með augn- ™ I sprautu. Einnig hjáipar oft B að draga efra augnalokið H | niður yfir það neðra, eða öf- | Iugt, eftir þvi undir hvoru H augnlokinu kornið er, og láta | Iþað renna hægt tii baka. m Draga þá augnhárin kornið | Iút með sér. Þá viljum við m bæta viðað u sandkorn eins I IogVisis, duga ekki þessi hús- B ráð. Til að draga úr sviða eftir | Ibruna er ágætt aö leggja á « brunablettinn sneið af hrárri | Ikartöflu, en þetta má þó ekki gc gera nema húðin sé heil. H IEinnig má nota eggjahvitu B til að draga úr sviðanum. 9 Þegar þið steikiö kjöt eða | Ifisk úr raspi er ágætt að _ blanda dálitlu kartöflumjöli | Isaman við raspið. Það gefur m fallega skorpu. | Ef þið hafið ekki verið | Iánægð með gjáann á m isskápnum að lokinni hrein- 9 Igerningu, reynið þá þessa ■ aðferð, næst þegar þið þvoið 9 Iisskápinn. Bleytið hreinan ■ klút, dýfið honum i matar- ■ Isóda og strjúkið ísskápinn ■ innan og utan með sódaduft- ■ M inu. Skolið siðan og þerrið B ® með hreinum, þurrum klút. ® I Með þessu móti verður ■ ® isskápurinn fallega gljáandi. “ RAUSMAGINN SETIIR VORSVIP A BÆINN Um leiö og við finnum vorang- an I lofti, vakna af vetrardvala nýjar langanir og þarfir. Hugur- inn leitar til grænna grasa og blárra heiðavatna. En um stundarsakir er það hugurinn sem leitar lengra og meðan við biðum þess tima að geta fylgt honum eftir, höldum við okkur við það sem næst okkur er. Eitt af þvi sem ár hvert setur vorsvip á bæinn er rauðmaginn við Ægisslðu. Trillukarlarnir i fjörunni sem koma færandi hendi með rauðmaga úr sjó eru állka vorboðar og lóan eða krlan I Hólmanum. t hugum margra er voriö komið um leiö og rauðmaginn er settur I pottinn. Húsmóðir ein i vesturbænum fagnaði vori og bauð tii rauö- magaveislu, sem varla er i frá- sögu færandi en hitt aftur að rauðmaginn var matreiddur á þrjá mismunandi vegu. Reynsla okkar er(að áhugi fólks er mikill fyrir nýjungum i matargerð og þvi gerum við ráð fyrir að margur muni fylgja fordæmi húsmóðurinnar i vesturbænum. Hún bauð upp á soðinn rauð- maga á venjulega hátt I potti, rauðmaga sem var steiktur I Mikró-ofni og I þriðja lagi rauðmaga, sem var steiktur á pönnu. Þriöji kosturinn kemur sjálfsagt einhverjum spánskt fyrir sjónir, en fullyrt getum við að þetta er sérlega bragögott. Fyrst er hveljan tekin af rauð- maganum og hann skorinn i ca 2 cm þykkarsneiðar, sem siðan er raðað á fat. Sjóðandi vatni er svo heltt yfir fiskstykkin, á fatinu. Þau eru siðan tekin og þerruð. Þá er sett olia á pönnu og smjörbitar með. Pressaður hvltlaukur brúnaðar á pönnunni. - Hann Rykir elnnig vera herramannsmatur og hægt er að matreiða hann á llölhreyttan hált Hvltlaukurinn tekinn af pönnunni eftir smástund Þá er rauðmaginn steiktur i oliunni stutta stund, beggja megin hvert stykki. Með steikta rauðmaganum er borið fram vinedik og soönar kartöflur. Hrognkelsaveiðum lýkur innan tiðar en á mánudaginn 11. mai kemur krlan I Tjarnarhólmann til að staðfesta vor og sumarkomuna. —ÞG AÐEINS FYRIR KRAKKA en á öiium aidri hð Mæðradagurinn á sunnudaginn. Sá dagur er tilvalinn til að ylja mömmu sinni um hjartarætúrnar og sjálfsagt muna börn á öllum aldri eftir deginum. Við setjum þetta nú á blaö til þess að enginn gleymi sér, og vonum lika aö mömmurnar lesi þetta ekki, þvi það á aö koma þeim á óvart hvaö blessaðir ungarnir eru hugsunar- samir. Viö reynum aö hugsa stlft og finna út einhvern hlut sem mömmu vantar og útbúa fyrir mæðradaginn. Margir krakkar fara i blóma- búö og kaupa blóm handa mömmu, en ekki hafa allir pen- inga, svo þá verður að gripa til annarra ráöa. Eflaust er ótal- margt sem ykkur dettur I hug. Ef ekki, getum viö reynt að hressa upp á hugmyndaflugið. Hvernig væri til dæmis aö setjast niöur strax I dag og útbúa einhvern lit- inn skemmtilegan hlut handa mömmu fyrir sunnudaginn. Annaö væri Hka vinsælt, og þaö er aö laumast inn I eldhús snemma á sunnudagsmorgun og hita kaffi og færa mömmu rjúkandi kaffi- bolla og brauðsneið. (pabba líka, þó ekki sé pabbadagur). En gleymiö ekki aö ganga vel um eldhúsiö,. Seinna um daginn þegar liöur aö máltiö getiö þiö svona uppúr þurru boöist til aö flysja kartöflurnar eöa eftir matinn hjálpaö til viö upp- þvottinn. Hvaö sem þiö geriö, hvort sem þaö er litiö eöa stórt, gleöur þaö mömmu ykkur, — svo ekki gleyma mæöradeginum. —ÞG. Maður er vanari svona eldhúsi en sjálfsagt er lika hægt að verða aðliði i eldhúsinu hennar mömmu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.