Vísir - 08.05.1981, Side 5

Vísir - 08.05.1981, Side 5
Föstudagur 8. maí 1981 Orusta Kfna 09 á landamærum U1PI il m\ [ *|pL Kinverjar segasfi tiata fellt um ■ IVIIIUIII 100 víetnamska innrásarmenn Kinverskir hermenn á leiö til starfa viö landamærin. Kinverjar sögöu i morgun, aö landamæraveröir heföu fellt meir en hundraö vietnamska hermenn eftir aö þeir höföu laumast inn fyrir landamæri Kina, ráöist á þorp, lagt jarösprengjur og fariö um ruplandi hendi. Fréttastofan Nýja Kina segir, aö landamærasveitirnar hafi náö miklu herfangi vopna og skotfæra af Vietnömunum. Þetta eru alvarlegustu átökin sem frést hefur af, siöan þessi riki háöu mánaöarlangt striö á landa- mærunum I febrúar og mars 1979. Þá geröi Klna innrás I Vletnam I h'egningarskyni fyrir yfirgang Vietnama á landamærunum og hlut þeirra I aö bylta stjórn Kampútsiu sem Peking haföi stutt. Orrustan sem háö var I gær viö Mengdong I Malioohéraöi, varö aöeins tveim dögum eftir aö Klna lagöi fram haröorö mótmæli viö vletnamska sendiráöiö I Peking vegna meira en 240 misgjörða átroðnings og ögrana Vietnama viö landamærin á þessu ári en i þeim skærum eru 60 Kinverjar sagðir hafa látið lifið. Hin opinbera kinverska frétta- stofa, segir, aö heilt herfylki Viet- nama hafi fariö yfir landamærin snemma I gær I skjóli stórskota- hriöar. Hún segir ennfremur, aö landamærasveitir hafi snúist gegn innrásarliðinu og hrakiö þaö til baka eftir aö hafa fellt meira en 100 innrásarmanna i mikilli orustu. Fréttastofan segir, aö frá þvi I mars hafi Vietnamar daglega haldiö uppi stórskotahrinum á Mengdong, þar sem orrustan var háö i gær. Hafi sá ófriöur neytt ibúana til þess að færa byggö sina fjær landamærunum. í annarri frétt fréttastofunnar segir, aö staöan 1 Kampútsiu hafi nú breyst eftir aö þurrkatiminn sé á enda. Segir, aö skæruliöum hafi nú vaxið fiskur um hrygg og þeim oröiö töluvert ágengt i baráttu sinni við bæöi fjölmennara og bet- ur vopnað hernámsliö Vietnama. Rigningin kældi óeirðarseggina Úeiröarseggir skutu aö bresk- um hermönnum tvivegis I gær og nokkrum sinnum var varpaö Ikveikjusprengjum I Belfast, þeg- ar útfarardagur Bobby Sands var kominn aö kvöldi. En úrhellisrigningar viröast hafa kælt mesta mótmælaofsann i fólki og aldrei bólaði á þeim miklu óeiröum, sem menn höfðu kviöið. Giscard og Mítterrand hitnar í hamsi Hitnað hefur i kolunum I kosningabaráttunni I Frakklandi og gengur á meö glósum milli frambjóöendanna, Giscard D’Estaing og Mitterrands. Kosningarnar veröa núna á sunnudaginn. Mitterand, leiötogi sósialista sakaöi i gær Giscard um aö vera sérfræöing ,,I aö skjóta fólk i bak- ið”, og vildi visa til aftur til ársins 1969, þegar Giscard neitaöi de Gaulle um stuöning sem leiddi til þess að hershöfðinginn dróg sig I hlé. sér, og strax i gærkvöldi lýsti tengdasonur de Gaulle, Alain de Boissieu hershöföingi, þvi yfir, aö Mitterrand væri tækifærissinni og hentistefnumaöur, sem þjónaö heföi mörgum herrum i siðari heimsstyrjöldinni. Greinilegt er á ræöum beggja frambjóðenda, aö þeir gera sér grein fyrir þvi, aö úrslitin geta oltiö á aöeins örfáum atkvæöum. Báðir hafa lagtsig mjög fram siö- ustu daga viö að biðla til gaull- istaatkvæöanna, sem féllu I skaut Chirac i fyrri umferö kosning- anna. Jaröarför Sands var gerö I gær með heföbundinni viöhöfn, sem IRA hefur viö hetjur sinar. Þaö er taliö að um 40 þúsundir manna hafi veriö I likfylgdinni þessa fimm km leiö frá heimili fjöl- skyldu Sands til Milltown-kirkju- garösins. Ungmenni grýttu lögreglu og hermenn sumsstaöar i hverfum kaþólskra I Belfast. Varpaö var íkveikjusprengjum og sýru aö gæsluliöinu og tvivegis skotiö á hermenn, en engan sakaöi. Haröari var skotbardaginn sem hermenn lentu i viö f jóra vopnaöa menn hjá landamærum Irska lýö- veldisins i gærdag. Tveir þeirra náöust. Annar sunnan landamær- anna. Viiia herinn til valfla Fylgismenn Giscard létu Mitterrand ekki lengi eiga hjá Sparnaðar- ráðstafanir Regans sampykktar i fulltrúadeildinni Efnahagsáætiun Reagans Bandarikjaforseta, sem felur i sér stórfelidan niöurskurö á útgjöldum þess opinbera, hef- ur nú veriö afgreidd frá full- trúadeild þingsins. Atkvæöi féilu 253 meö, gegn 176 á móti. Þykir þetta stórsigur fyrir Reagan, þvi aö flokkur hans, Repúblikanaflokkurinn, er i minnihluta I fulltrúadeiidinni. Þóttu meiri likur á þvi, aö áætlunin yröi felld þar heldur en í öldungadeildinni, þar sem flokksbræöur hans eru i meiri- hluta. öldungadeildin tekur máliö fyrir til afgreiöslu I næstu viku. Stjórnmálaflokkarnir skora idag á Spánverja aö mótmæla árásum hryöjuverkamanna á herinn með því aö leggja niöur vinnu um stund. Fjórir stærstu stjórnmálaflokk- ar Spánar skoruöu á alla Spán- verja aö leggja niöur störf siödegis 1 tveggja minútna mót- mælum viö árásir hryöjuverka- hópa á herinn. Með þessu er ætlunin aö lýsa stuöningi viö fimm ára gamalt lýöræöi landsins og fordæma hryöjuverkin, sem kostaö hafa sjö manns llfiö þessa viku. — Þrir hermenn létu llfið I gær, þegar aöskilnaöarsinna Baskar sprengdu upp bifreiö Valenzuela hershöföingja eins af helstu ráö- gjöfum konungs. Valenzuela slapp lifs sjálfur, en særöur, meöan aöstoðarmaöur hans, ek- illinn og lifvörðurinn létu allir lif- iö. Eftir tilræöiö stormaöi reiöur múgur aö nærliggjandi herskál- um og kraföist þess aö herinn yröi settur til valda. Heyröust jafnvel kröfur um, aö Molina offursti sem stjórnaöi hinu misheppnaða valdaráni I febrúar, yröi sleppt úr fangelsi. Sprengjutilræöiö var ekki fjarri þeim staö, þar sem hryöjuverka- menn myrtu hershöföingja siöasta mánudag og samdægurs voru tveir lögreglumenn myrtir I Barcelóna. Einhugur í Brasiliu Leiðtogar allra helstu stjórnm álaflokka Brasiliu áttu meö sér sameiginiegan fund I gær og fordæmdu of- beldið, sem birtist I þvl, aö Iiö- þjálfi og höfuðsmaöur úr leyniþjónustu hersins fórust I sprengingu viö hljómleika vinstrimanna. — Grunur leik- ur á þvi, að þeir hafi verið geröir út af örkinni til þess að sprengja sprengjuna á hljóm- leikunum. Sllkur fundur ólikra stjórn- málaleiötoga er fátlður I Brasiliu, en allir lýstu þeir einum rómi stuðningi við Rigueirede forseta, sem for- dæmt hefur ofbeldisaögerðir öfgahópa I landinu, til hægri og til vinstri. Vilja ekki skila Egyptum Sianí Yfir 100 þúsund tsraelsmenn fóru I kröfugöngu um Yamit og nærliggjandi gyðinga- byggðir á Raffahsvæöinu i Sinai I gær til þess aö mót- mæla ákvöröun stjórnvalda um aö afhenda svæðið Eg- yptalandi. Begin forsætisráðherra ávarpaði á meðan stjórn- málafund á vesturbakka ár- innar Jórdan og hét þvi, að svo lengi sem hann væri forsætis- ráðherra mundi israel aldrei láta af hendi nokkurn hluta vesturbakkans, Gazasvæðis- ins eða Jerúsalem. fhaldsflokkurinn lapar i sveitar- stjórnar- kosningum Stjórnarflokkur Bretlands, ihaldsflokkurinn, beiö meiri- háttar ósigur i sveitarstjórn- arkosningum á Englandi og i Wales I gær. Verkamannaflokkurinn fékk meirihuta I yfirborgar- ráði London og sömuleiðis i sex öðrum borgar- og sveitar- stjórnum, eins og i Manchest- er, Merseyside, Tyne, Wear, S-Yorkshire, V-Yorkshire og V-Midlands. Þetta eru fyrstu kosningarn- ar siðan ihaldsflokkurinn, undir forystu Margaretar Thatcher, komst til valda i þingkosningunum 1979. Af fyrstu tölum, sem borist höfðu af atkvæöatalningunni i nótt, þótti sýnt, að Verka- mannaflokkurinn mundi sigra i að minnsta kosti 10 sveitar- stjórnum, þar sem ihaidsflokkurinn hefur hingað til átt öruggan meiri- huta.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.