Vísir - 08.05.1981, Page 10

Vísir - 08.05.1981, Page 10
10 VTSIR Föstudagur 8. maí 1981 llrúturin n. 21. mars-20. april: Slappaöur ærlega af og losa&u þig viö streitu siðustu mána&a. Geröu þá hluti sem veita þér ánægju. Nautið, 21. april-21. mai: Faröu með f jölsky Iduna út aö keyra. Ykk- ur veitir ekki af aö lyfta ykkur svoiitiö upp. Tviburarnir, 22. inai-21. júni: Gó&ur vinur þinn mun kynna þig fyrir persónu sem mun hafa mikil áhrif á tilfinningalif þitt i framtiöinni. Krahbinn. 22. júni-2:i. júli: Byrjaöu daginn snemma, ekki veitir af. Ekki tjáir a& vola þótt höfu&iö sé ekki i góöu lagi, þaö er bara þér sjálfum aö kenna. I.jóniö. 24. júli-2:i. agúst: Njóttu rólegs kvölds viö hugieiöslu, þaö mun hafa djúpstæ&ari áhrif heldur en þig grunar. Meyjan. 24. ágnst-2:i. sept: Þú ættir aö gefa þér tima til aö sko&a starfshætti þina. Nú er nýtt tungl og þvi timi til endurbóta. Vogin. Bjóddu heim gömlum vini, sem þu hefur vanrækt of lengi. Hann hefur skemmti- legar fréttir aö segja þér. Drekinn 24. <íkt.—22. nóv. Gamlar syndir þinar munu koma upp á yfirboröiö. Láttu skapiö ekki hlaupa meö þig í gönur. Bogm aöurinn. 2:t. nóv.-2l. Þú munnt kynnast nýju fólki i dag. Þér finnst eins og þú hafir þekkt þetta fólk um aldur og ævi. Steingeilin, 22. des.-20. jan: Ef rétt er á málum haldiö er þetta dagur- inn til a& bæta sambúöina viö þina nánustu. 'tffl'S Vatnsberinn, 21. jan.19. feb: Gott tækifæri býðst i dag til aö bæta fjár- hagsstöðuna. Vertu samt vel á veröi. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Samvistir viö fjölskylduna gætu hjálpaö þér til að skilja ýmislegt sem hefur veriö aö angra þig aö undanförnu. Faröu i megrun. en apamaðurinn losaöi sig og tók stál taki um hálsinná hellismanninum ^Herti eins og hann gat.. Ég er 88 ára gamall og hef aldrei fengiö orðu! En heyröu. Hvaöa blóöþyrstur vikingur er meö nafniö sitt saumaö á öll sin föt?!

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.