Vísir - 08.05.1981, Side 4
4
Föstudagur 8. maí 1981
•XffYR. Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiðar f
tjónsástandi.
(^7 Lada Satir 1300 árg.1981
Dodge Coronet árg. 1971
AAazda 929 Coupe árg. 1976
Citroen GS árg.1974
AAazda 929 Station árg. 1975
Ford Escort árg.1974
Lada Saf ir 1300 árg. 1981
Toyota Crown árg. 1972
AAercedes Benz230 árg.1968
Bifreiðarnar verða til sýnisað AAelabraut 26
Hafnarfirði laugardaginn9. maí frá kl. 1 til c
Tilboðum sé skilað til aðalskrifstof unnar
Laugavegi 103 fyrir kl 5 mánudaginn 11.
maí
Brunabótafélag Islands.
Utboð
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum
i lagningu dreifikerfis i 1. áfanga Miðnes-
hrepps og Vatnsleysustrandarhrepps.
í verkinu fellst að leggja einfalt hitaveitu-
dreifikerfi í dreifbýli. Pipur eru Q 20—Q
100 mm viðar og lengd kerfis er um 7.7
km.
(Jtboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustig 36
Njarðvik og á verkfræðistofunni Fjarhitun
h.f. Álftamýri 9 Reykjavik gegn 500,- kr.
skiiatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita-
veitu Suðurnesja fimmtudaginn 21. mai
1981 kl. 14.00.
ÚTBOÐ
Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar
eftir tilboðum í gólfdúkalögn i 60 raðhúsa-
ibúðir i Hólahverfi.
útboðsgögn verða afhent á skrifstofu VB/
Suðurlandsbraut 30/ frá og með föstudeginum
8. mai/ gegn 300 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuö á sama stað föstudaginn
15. maí kl. 16.00.
St jórn verkamannabústaða
i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á hluta í Hofsvallagötu 55, þingl. eign
Kristjáns Finnssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunn-
ar i Reykjavík, Landsbanka íslands, ólafs Ragnarssonar
hrl., Guðmundar Péturssonar hrl., Jóns Magnússonar hdl.
Guöm. Óla Guðmundssonar hdl., Péturs Axels Jönssonar
hdl., og ólafs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri mánudag
11. mai 1981 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á hluta i Kötlufelli 11, þingl. eign Ragn-
ars G. Guöjónssonar fer fram eftir kröfu Veödeildar
Landsbankans, Gjaidheimtunnar i Reykjavík, Lands-
banka tslands, Asgeirs Thoroddsen hdl., Gisia B.
Garöarssonar hdl., Gunnlaugs Þóröarsonar hrl. og Inga
R. Helgasonar hrl. á eigninni sjálfri mánudag 11. mai 1981
kl' 14-45-_Borgarfógetaembættiö I Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annaö og sföasta á hluta í Bræöraborgarstíg 26, þingl. eign
Kristjáns Kristjánssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimt-
unnar i Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 11. mai 1981
kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
anunat og slöasta á hluta I Leirubakka 26, þingl. eign
Stguniar G. Eggertssonar fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar i Reykjavik, ofi. á eigninni sjálfri mánudag
11. mai 1981 kl. 14.15.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem augiýst var I 45., 47. og 49 tbl. Lögbirtingarblaðs 1979
á Lambastekk 8 þingl. eign Rúnars Steindórssonar fer
fram eftir kröfu Bergs Guönasonar hdl. á eigninni sjálfri
manudag 11. mai 1981 ki. 15.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk.
VÍSIR
Kynlýf
sem varö aö alls-
herjar klámdylgju
-Hvernlg llla forvlglsmenn frjáislyndisstefnunnar
á árangur barállu sinnar?
Þegar frjálstkynlif ber á góma,
kemur mörgum jafnan Sviþjóö I
hug. Þaö hefur einhvern veginn
slæöst inn hjá mörgum, aö þar
megi nánast setja jafnaöarmerki
á milli. En eins og meö margar
sllkar alhæfingar, þar sem heil
þjóö er sett undir einn hatt, reyn-
ist ekki flugufótur vera fyrir
þeim. Hefur margur feröamaöur-
inn oröiö fyrir vonbrigöum, þegar
hann ætlaöi aö leita uppi þetta
sérstaka frjálslyndi, loks kominn
til Sviþjóöar hinnar djörfu!
Aöalklámgatan I Stokkhólmi
heitir Malmskillnadsgatan og er
þar urmull klámbúöa, klámbió-
húsa og annarra klámsýninga-
staöa. Ekki vantar þaö. En miöaö
viö svipuö stræti, sem feröa-
mönnum er gjarnan bent á i öör-
um stórborgum Vestur-Evrópu,
sýnist þetta ekki tiltakanlega
umsvifamikiö. Raunar viröist
fremur sem Sviar hafi oröiö á
eftir i kapphlaupinu, er fylgdi
klámbylgjunni i álfunni.
Eftir sem áður er þessi klám-
iðnaöur þarna fyrir hendi og
útstillingarnar spegla hinar
aumkunarveröari hliöar ten-
inganna, sem þeir köstuöu Hans
Nestius og aörir frjálslyndir Svi-
ar, sem I upphafi sjöunda
áratugsins böröust fyrir afnámi
ströngustu lagaákvæðanna gegn
klámi. Enda höföu þeir aldrei
hugsaö sér aö þetta yröi allur
árangur „kynlifsbyltingarinnar”,
sem þeir ruddu braut.
Til þess hugsaði Nestius einmitt
meö hryggö á dögunum, þegar
rifjaö var upp tiu ára afmæli
þess aö lögunum var breytt i átt
til meira frjálslyndis. Enda er
hann oröinn eldri og skynsamari
og margfalt reyndari af starfi
sinu sem formaöur Kynlifs-
fræöslusamtaka Svia.
„Þaö sem hratt þessari hreyf-
ingu af staö upp úr 1960, voru viö-
brögö heilbrigöra raanna, sem
risu upp gegn þessari
viktoriönsku feimni, er bæla
niöur eðlilegar hvatir, eins og
væri þar á ferðinni eitthvað
ljótt,” segir Nestius i viötali viö
sænska timaritiö „Sveden Now”,
þar sem þessir baráttutimar voru
rifjaöir upp. „Þetta voru einnig
viöbrögö gegn tvöfeldninni sem
rikti I siögæðisvitund manna og
tiöarandanum. Ætlast var til
þess, að stúlka væri óspjölluö
mey, þar til hún gengi i hjóna-
band, en körlum leyföist, hvaö
sem var — og jafnvel var þeim
taliö til gildis, ef þeir næöu aö
rekkja hjá sem flestum stúlk-
um.”
„Yröi þeim ágengt I aö ná þessu
markmiöi, uröu stúlkurnar
útskúfaöir þaöan i frá. Þetta
mátti allt rekja til hinnar gömlu
imyndar konunnar i huga manns-
ins. Tvær imyndir giltu. Þab var
madonnan, eöa móöurimyndin
annarsvegar, og svo hóran hins-
i vegar. Maöur gamnaöi sér ekki
viö stúlkuna, sem maöur giftist.
Hún var til þess aö ala mönnum
börn. Ef maöurinn vildi svala
llii
fýsnum sinum, voru aðrar konur
til þess á öldurhúsum, svonefndar
lauslætisdrósir. — Upp úr 1960
vaknaði hjá mönnum andstyggð á
þessari tvöfeldni,” sagöi Nestius i
viötalinu, en hann stóð framar-
lega I kynlifsbyltingunni,
baráttunni fyrir frjálsum
fóstureyðingum, baráttunni fyrir
kynlifsfræöslu i skólum... „Allt
skyldi verða frjálst og opið”, rifj-
ar hann upp frá þessum hug-
sjónadögum, meö angurværð.
„Við vildum lofta um þetta og
hleypa birtunni inn”.
Ein afleiöing byltingarinnar
var aukiö frelsi i umgengni við
klám, sem Nestius harmar nú
Hans Nestlus: „Viö vildum draga
þetta út I birtuna og viöra þaö.”
beisklega. XJt um glugga skrif-
stofu samtaka hans má einmitt
sjá eina af þessum klámbóka-
búöum, og leikur litil birta um
hana. Þvert ámóti er yfir henni
einhver skuggi og sektarsvipur.
„Þegar við tókum upp
baráttuna gegn banni á klámi,
var mestmegnis lélegt sóöaklám
á boöstólum. Þaö skein af þvi
tvöfeldnin og yfirdrepsskapurinn.
Þó bar þarna ekki á þessu
sadistaklámi, dýraklámi og
barnaklámi, sem nú útatar þetta.
Klám er ekki af þessu hreina og
frjálsa kynlifssviði, eins og ég eitt
sinn hélt fram sjálfur. Þvert á
móti er þaö af hinum toganum,
hinir andstæöu öfgar viö strang-
siöaregluna. — En við héldum að
meö þvi aö viðra þetta mundi
ósómanum útrýmt. Þegar smán-
in hefði verið útmáð, mundu
alvarlega þenkjandi listskapend-
ur taka þetta til meðferðar af
meiri næmni,” rifjar Nestius enn
upp.
önnur rök voru þau, að frjáls-
lyndi i klámi mundi draga úr
kynferðisafbrotum gagnkvart
konum. Klámiö átti aö vera eins-
konar öryggisventill, sem hleypti
út gufu af nauðgurunum. —
„Menn trúöu þvi einnig, aö það
gæti orðið til þess aö draga úr
vændi,” segir Nestius.
I staöinn geröist þaö, að upp
spratt einskonar „klámauövald”
og „klámmang” eins og Nestius
kallar þaö. Klámbylgjan skall
yfir með Danmörku i broddi fylk-
ingar, en „sexy Sweden” var
mest áberandi i fyrirsögnunum
og fékk stimpilinn. Reynslan
sýndi siöan, að kynferöisafbrot-
um hélt áfram ab fjölga og vændi
jókst.
í dag eru Nestius og Kynlifs-
fræöslusamtökin komin i nýja
krossferö. Aö þessu sinni gegn
klámfurstunum. Nú eru þeir tals-
menn fyrir lagabönnum. Fyrst
fengu þeir komið á banni á sýn-
ingum á klámi á almannafæri.
Siöan banni á klámi meö börnum
I aöalhlutverkum. Nú vilja þeir
banna klám meö ofbeldistilhneig-
ingum.
Þessir gömlu róttæklingar I
kynlifsbyltingunni hafa einnig
snúiö bökum saman gegn
„timaritum karlmanna” i
Sviþjóö, þar sem blandaö er sam-
an klámi og alvarlegri skrifum,
eöa klámiö dulklætt sem frétta-
flutningur, lifsreynslusögur eöa
ráöleggingar.
„Þaö má finna slik rit I
milljónavis á sænskum heimilum
i hverri viku,” segir Nestius.
„Þaö er talið að þriöji hver
maður i Sviþjóð lesi blöö af þessu
tagi. Þar er konunni stillt fram
sem tæki til kynsvölunar. Henni
er enginn áhugi sýndur sem
einstaklingi. Af henni er abeins
eitt gagn að hafa.”
I sem skemmstu máli sagt, rik-
ir tvöfeldnin enn og nún studd af
frjálsu klámi, en álengdar standa
Hans Nestius og félagar hans og
hugsa: Hvaö höfum viö gert?