Vísir - 08.05.1981, Blaðsíða 26

Vísir - 08.05.1981, Blaðsíða 26
26 iFiöstjidagur ,8. mai 1981 f útvarp j 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veóur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Sigrún Siguröar- I dóttir kynnir óskalög sjó- I manna | 15.00 Innan stokks og utanSig- | urveig Jónsdóttir og | Kjartan Stefánsson stjórna þætti um fjölskylduna og heimiliö. | 15.30 Tónleikar. Tilkynningar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 SiödegistónleikarRobert Tear, Alan Civil og North- ern Sinfóniuhljómsveitin I flytja Serenööu fyrir tenór, | horn og strengjasveit eftir j Benjamin Britten, Neville Marriner stj./Vladimir Ashkenszy og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leika • Pianókonsert nr. 2 i g-moll eftir Sergej Prokofjeff, André Previn stj. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. I 19.00 Fréttir. Tilkynningar. I 19.40 A vettvangi I 20.00 Nýtt undir nálinni Gunn- j ar Salvarsson kynnir nýj- | ustu popplögin | 20.30 Kvöldskammtur Endur- tekin nokkur atriöi úr morg- unpósti vikunnar. | 21.00 Kiarinesttukvintett I h-moll op. 115 eftir Johannes Brahms Gunnar Egilson, Paul Zukovsky, Helga Hauksdóttir, Rut Ingólfs- dóttir og Carmel Russill leika. (Frá tónleikum L______________________________ Kammersveitar Reykjavik- ur I Austurbæjarbiói 26. janúar s.l.). 21.45 „Lífsfletir” Hjörtur Pálsson les úr ævisögu Arna J Björnssonar tónskálds eftir Björn Haraldsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. * Orö kvöldsins 22.35 Séö og lifaö Sveinn I Skorri Höskuldsson les end- I urminningar Indriöa Ein- | arssonar (23). j 23.00 Djassþáttur Umsjónar- j maöur: Gerard Chinotti. j Kynnir: Jórunn Tómasdótt- j ir. ■ 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. I sjónvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 A döfinni. 20.50 Allt I gamni meö Harold Lloyds/h. Syrpa úr gömium gamanmyndum. 21.15 Frelsi til aö velja. Sjón- varpiö mun sýna þrjú föstu- dagskvöld fræösluþætti um þjóöfélagsmál, rikisafskipti og rétt almennings gagn- vart rikisvaldinu. 22.10 I Moskvu tekur enginn mark á tárum. Sovésk bió- mynd frá árinu 1980. Leik- stjóri Valadimir Menskov. Aöalhlutverk Vera Alen- tova. Katrin býr ein meö dóttur sinni. Hún er forstjóri stórrar efnaverksmiöju, þótt hún sé ung aö árum, og flest viröist ganga henni i haginn, en hún er óham- ingjusöm i einkalifi sinu. Þýöandi Hallveig Thor- lacius. 00.15 Dagskrárlok. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I -J Sjönvarp kl. 21.15 Frelsi til að velja Sjónvarpiö mun sýna þrjú föstudagskvöld fræösluþætti um þjóöfélagsmál, rikisafskipti og rétt almennings gagnvart rikis- valdinu eftir bandariska Nóbels- verölaunahafann i hagfræöi, Mil- ton Friedman. Hinn kunni en umdeildi hag- fræöingur Milton Friedman er höfundur þessara þátta. Hann var einn helsti forvigismaöur svo- kallaörar „Peningamagns-kenn- ingar” Hann og lærisveinar hans eru oft kenndir viö Chicago há- skólann og eftir stjórnarbylting- una I Chile gegn stjórn Allendes voru kenningar haris teknar þar upp. Einnig hefur stjórn Margretar Thatchers I Englandi tekiö upp kenningar hans aö mestu leyti. Höfundur þáttanna. Nobelsverölaunahafinn I hagfræöi, Milton Friedman. Útvarp klukkan 21.45: Hann halöl „rönlgenaugu” „Ofreskir Islendingar” nefnast erindi sem Ævar R. Kvaran hefur flutt i útvarpinu. 1 kvöld flytur hann sitt fjóröa og siöasta erindi. „Ég segi frá kynnum mfnum viö Andrés klæöskera en hann haföi lengi verslun á Laugavegi 3. Ég lýsi þvi þegar ég kom til hans sem venjulegur viöskiptavinur, og aö ég komst ekki aö þvi fyrr en löngu seinna aö maöurinn haföi stórkostlega hæfileika og mjög sjaldgæfa”, sagöi Ævar R. Kvaran i viötali viö VIsi. „Ég skýri frá þvi hvernig hann læknaöi konu Jónasar Þorbergs- sonar, útvarpsstjóra frá and- heldni þ.e. hún var yfirtekin af Ævar R. Kvaran. persónu sem var látin. Ég greini frá þvi hvernig Andrés bjargaöi henni þegar ástandiö var oröiö þannig aö ef hringt heföi veriö á lækni þá heföi hún veriö send beint inn á Klepp. Andrés haföi þaö sem kallaö er „röntgenaugu” þaö er aö segja aö hann sá hvað var að gerast inni fólki. Og gat oft meö þvi aö horfa á manneskju meö slnum innri augum sagtyþað er ristillinn eöa lungun og lýst þvl svo nánar. Þetta er mjög sjaldgæfur hæfi- leiki hvað þetta snertir”, sagöi Ævar. (Smáaugiýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. W-22 J Til sölu eru tveir svefnbekkir á kr. 2000 stk., boröstofuborö og 6 pinnastól- ar á kr. 4000, barnarimlarúm á kr. 500. kommóöa meö 6 skúffum á kr. 1000, Allt nýlegt. Einnig gömul þvottavél. Slmi 26662. Ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt- ingar og klæöaskápar i úrvali. Innbú, hf. Tangarhöfða 2, simi 86590. Takið eftir. Vegna flutnings er til sölu sófasett, boröstofuborð og 6 stól- ar, skrifborðog stóll, rennibraut, málverk og góður kikir. Uppl. i sima 74190 e.kl. 13 i dag og á morgun. Taylor Isvél til sölu, litiö notuö, aukahlutir fylgja. Uppl. i sima 44115. Nýtt hobby, málmleitartæki. Til- valið fjölskyldusport. Verð aðeins kr. 950,- Póstsendum. útilif Glæsibæ, slmi 82922. Leiktæki fyrir fjölbýlishús Margar geröir úti- og innileik- tækja, sérstaklega gerö fyrir mikla notkun. Þola mjög slæma meðferð barna og fulloröinna. Hringiö og fáiö upplýsingar. Simi 66600. A. Öskarsson h.f., Verslunarhúsinu v/Þverholt Mosfellssveit. » Seljum m.a. Philco þurrkara sem nýjan, Candy og Westinghouse upp- þvottavélar, AEG eldavélasam- stæöur, og eldri eldavélar ýmiss konar, hornsófasett P. Snæland, Vöggur, kerrur, barnavagna, reiöhjól, barnahúsgögn, einnig vegghúsgögn, sófasett, hjónarúm og boröstofuhúsgögn. Tvö stuðla- skilrúm sem ný, gott verö og Singer saumavél vel með farin. Sala og skipti, Auöbrekku 63, Kópavogi, simi 45366, kvöldsimi 21863. ÍTil sölu ! Er gull I Esjunni? l®ÉÍ‘;Sý'iróS«i Þessir munir eru til sölu Gnoðarvogi 78, 2. hæð. Tekið við pöntunum á staönum, ekki I slma. (Óskast keypt Óska eftir aö kaupa miöstöövarofna. Slmi 33271 e. kl. 7 á kvöldin. Óska eftir aö kaupa notaða saumavél I góðu lagi. Uppl. i sima 13723 e.kl. 18. MUrpressa ásamt fylgihlutum óskast keypt. Uppl. i sima 78477. Húsgögn S^2_ Stálstóllinn Vadina r^J Hannaöur af Marcel Breuer 1927 „Bauhaus”. Fjaðurmagnaður, stilhreinn. Fá- anlegur i beyki, hnotu og svart- lakkaður. Nýborg hf., húsgagna- deild, Armúla 23, simi 86755. Til sölu notaö hjónarúm úr tekki ásamt springdýnum og náttboröum. Verö kr. 2000. Uppl. I sima 36007. Borðstofuhúsgögn til sölu. Tilboð óskast. Uppl. i sima 34380 e.kl. 17. Sófasett til sölu. Til sö'u er stórt, heimasmiðað sófasett, selst ódýrt. Uppl. i sima 77573 e.kl. 18 Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Verö frá kr. 750.- Sendum út á land I póstkröfu. ef óskaö er. Uppl. aö öldugötu 33 simi 194v Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum og gerum verð- tilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auðbrekku 63, simi 45366. Kvöídsimi 76999. Auðvitaö Ashúsgögn ef bólstra þarf upp og klæöa húsgögnin. Höfum falleg áklæöi og veitum góö greiöslukjör. Ashúsgögn, Helluhrauni 10 simi 50564. Video v.______________________y Videoklúbburinn Vigga úrval mynda fyrir VHS kerfið, nýir félagar velkomnir. Uppl. 1 sima 41438. SHARP myndsegulband Leiga Leigjum út SHARP myndsegulbond ásamt tokuvélum .ífítk. HLJOMTÆKJADEILD KARNABÆR LAUGAVEGI 66 SiMI 25999 Sanyo myndsegulböndin eru ávallt fyrirliggjandi hjá okkur. Verðiö er alveg ótrúlegt: Aöeins kr. 11.800.- Sanyo myndsegul- böndin eru japönsk gæðavara: Gunnar Asgeirsson h.f., Suður- landsbraut 16, s. 35200. Video-þjónustan auglýsir Leigum út Video-tæki, sjónvörp, video-myndatökuvélar, Seljum óátekin videobönd. Seljum einnig þessar glæsilegju öskjur undir Video-kassettur. Til i brúnu, grænu og rauöbrúnu. Hjá okkur er úr nógu myndefni aö velja fyrir V.H.S. videotæki (Allt frumupptökur, „originalar”). Hafiö samband. Video-þjónustan, Skólavörðustíg 14, 2 hæö, simi 13115.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.