Vísir


Vísir - 08.05.1981, Qupperneq 6

Vísir - 08.05.1981, Qupperneq 6
6 Föstudagur 8. maf 1981 vtsm Jðn Páll íprðtta- maður mánaðarinsl I Páll ætlar | 1 að hætta.... 1 Páll Pálmason, mark- Ivörðurinn gamalkunni frá | Vestmannaeyjum, sem var ' skorinn upp vegna meiðsla i hné | í vetur, mun að öllum likindum . ekki leika með Eyjamönnum > meira. Páll fann fyrir eymslum | i hnénu á æfingu fyrir stuttu og . hefur hann litinn áhuga á að I leggjast undir skurðarhnifinn — I i þriðja sinn. L_________________ZS°S Kraftlyftingamaðurinn Jón Páll Sigmarsson úr KR hefur verið kjörinn Iþróttamaður Visis og Adidas fyrir aprilmánuð. Jón Páll setti alls þrjú Evrópumet i siðasta mánuði og hafa menn hlotið þessa útncfningu fyrir minni afrek. Jón Páll lenti i harðri keppni við körfuknattleiksmanninn Pétur Guðmundsson um þetta verðlauna- sæti, og mátti ekki á milli sjá lengi vel hvor hreppti hnossiö. Pétur fór hamförum á Evrópumötinu i Sviss i siðasta mánuöi, og var i lok þess kjörinn besti leikmaður mótsins þar. Þessir tveir voru i nokkrum sér- flokki i kjörinu, en i þriðja sæti kom sundkappinn Ingólfur Gissurarson, sem setti fjölda íslandsmeta i siðasta mánuði og var sigursæll i Kalottkeppninni. Annars hlutu eftirtaldir iþróttamenn atkvæði: Jón Páll Sigmarss. lyftingar .... 40 Pétur Guðmundss. körfuknattl.. 35 Ingólfur Gissurarson, sund.... 24 Skúli Oskarsson, lyftingar.... 15 Halldór Guðbjörnsson, júdó.... 13 Jón Sigurðsson, körfuknattl...10 Guðrún Ingólfsd. frjálsar iþr.6 Arnór Pétursson, iþr. fatlaöra .. 3 Guöm. Haraldsson dómari....... 1 Björn Þór Ólafsson skiöam..... 1 Hér á eftir má sjá hvernig hinir 10 nefndarmenn útfylltu atkvæða- seðla sina: Lárus Loftsson matsveinn Reykja- vlk: 1. Jón Páll Sigmarsson KR 2. Jón Sigursson KR 3. Skúli óskarsson ÚÍA 4. Ingólfur Gissurarson 1A 5. Magnús Eiriksson Siglufirði Bárður Guðmundsson verslunar- maður Selfossi: 1. Jón Páll Sigmarsson KR 2. Skúli Óskarsson tlIA 3. Ingólfur Gissurarson ÍA 4. Pétur Guðmundsson Val 5. Guðmundur Haraldsson dómari. Guðjón Arngrlmsson blaðamaður Reykjavlk: 1. Pétur Guðmundsson Val 2. Ingólfur Gissurarson 1A 3. Halldór Guðbjörnsson JFR 4. Jón Sigurðsson KR 5. Guðrún Ingólfsdóttir Árm. Stefán Jóhannsson sundhallar- vörður Reykjavlk: 1. Pétur Guðmundsson Val 2. Jón Páll Sigmarsson KR 3. Ingólfur Gissurarson IA 4. Halldór Guðbjörnsson JFR 5. Jón Sigurðsson KR Sigrún Ingólfsdóttir Iþróttakennari Kópavogi: 1. PéturGuðmundsson Val 2. Jón Páll Sigmarsson KR 3. Guðrún Ingólfsdóttir Arm. 4. Skúli Óskarsson ÚIA 5. Ingólfur Gissurarson IA Frlmann Gunnlaugsson verslunar- maður Akureyri: 1. Jón Páll Sigmarsson KR 2. Pétur Guðmundsson Val 3. Ingólfur Gissurarson IA 4. Jón Sigurösson KR 5. Skúli óskarsson ÚIA Sigurður Steindórsson skrifstofu- maður Keflavlk: 1. Jón Páll Sigmarsson KR 2. Ingólfur Gissurarson 1A 3. Halldór Guðbjörnsson JFR 4. Skúli óskarsson ÚIA 5. Björn Þór Ólafsson Ólafsfirði Kjartan L. Pálsson iþróttafrétta- maður Visis: 1. Pétur Guðmundsson Val 2. Halldór Guöbjörnsson JFR 3. Jón Páll Sigmarsson KR 4. Guðrún Ingólfsdóttir Arm. 5. Magnús Eiriksson Siglufirði Sigmundur O. Steinarsson iþrótta- fréttamaður Visis: 1. Pétur Guðmundsson Val 2. Jón Páll Sigmarsson KR 3. Skúli Óskarsson ÚIA 4. Ingólfur Gissurarson 1A 5. Halldór Guðbjörnsson JFR Guðmundur Þ.B. ólafsson húsa- smiðameistari Vestmannaeyjum: 1. Jón Páll Sigmarsson KR 2. Pétur Guðmundsson Val 3. Arnór Pétursson IFR 4. Ingólfur Gissurarson 1A 5. Jón Sigurðsson KR Kosnin visis 09 Adidas; » JÓN PALL SIGMARSSON... lyftingamaðurinn sterki úi KR, sem hefur sett hvert Evrópumetið á fætur öðru. (Visismynd Friðþjófur) Osvaldo Ardiles” Stórleikurinn I ensku knatt- spyrnunni, úrslitaleikurinn I ensku bikarkeppninni, verður háður á Wembleyleikvanginum I Lundúnum á morgun. Þá mætast þar lið Tottenham Hotspur og Manchester City. 1 auglýsinga- skyni hafa leikmenn Tottenham gefið út 2ja laga plötu og heitir titillagið „Ossie’s Dream... (Spurs Are OnTheir Way To Wembley)”. Eins og nafnið gefur til kynna er lagið tileinkað argen- tlska leikmanninum Osvaldo Ardiles I liði Spurs. Höfundar lagsins eru Chas & Dave, dúett sem vakið hefur mikla athygli i Lundúnum á þessu ári og kom lagi sínu „Rabbitt” inná topp 10 á dögunum. Ekki er kunnugt um mótleik City við þessu bragði Tottenhamliðsins. — Allir Englendingar vita um Wembley-draum Ardiles, en hann verður að gera sér grein fyrir að hann leikur gegn 11 mönnum, sem eiga sama draum og hann og þeir gera allt sem þeir geta til að sá draumur rætist, sagði Tommy Hutchinsson, hinn gamalkunni leikmaður I viðtali við enskt blað nú i vikunni. Tueart leikur með Cíty Dennis Tueart tekur stöðu Dave Bennett I City-liðinu, sem mætir Tottenham á Wembley, þar eð Bennett er meiddur. Framkvæmdastjórar liöanna hafa tilkynnt skipan liðanna sem leika á Wembley á morgun þannig: TOTTENHAM: Miiija Aleksic, Chris Haughton, Paul Miller, Graham Roberts, Steve Perryman, Ricardo Villa, Osvaldo Ardiles, Steve Archibald, Tony Galvin, Glenn Hoddle og Garth Crooks. MAN.CITY: Joe Corri- gan, Ray Ranson, Bobby McDon- ald, Nicky Reid, Paul Power, Tommy Caton, Dave Bennett, Gerry Gow, Steve MacKenzie, Tommy Hutchinson, Kevin Reev- es. Sigur hjá KR KR-ingar lögðu Þrótt að velli 2:1 i gærkvöldi I slðasta leik Reykja- vlkurmótsins I knattspyrnu. DB-menn í „vígamóði” • OSVALDO ARDILES... Argentlnumaðurinn snjalli hjá Tottenham. 9 KJARTAN MASSON... þjálfari Eyjamanna. Það var heift i félögum min- um — iþróttafréttamönnum DB i gær, þegar þeir helltu úr skál- um reiði sinnar yfir mig, vegna þess að mér urðu á þau mistök að segja stjórnarmann Man- chester United heita L.C. Ed- wards í staðinn fyrir C.M.Ed- wards. Ég kippi mér ekki upp við það að fá ljúfar kveðjur frá þeim öðlingum. Það væri þó skemmtilegra að fá kveðjurnar frá þeim undir nafni, en ekki undir dulnefni á lesendabréfs- siðu — eða nafnlausar á Fólk- Mlkið að gera h|á Wumrn** mmm SZmmmmurn m-um. ~ ÖeÍP faPa Deint Eyjamonnum í:,”™1' — Það verður ekkert gefið eftir i viðureigninni við Fram og mæt- um við til leiks, til að vinna sigur, sagði Kjartan Másson, þjálfari Vestmannaeyja. — Við höfum ekki verið meö erfiðar æfingar i vikunni, enda ekki hægt að bjóða leikmönnum upp á erfiðisæfingar þessa dag- ana — þeir koma á æfingar beint úr vinnu og fara i vinnu strax eftir æfingar. — Þaö hefur verið mikið að gera hér 1 Eyjum að undan- förnu — mikill fiskur hefur borist á land, sagði Kjartan. — Ég er bjartsýnn á sumariö — við erum með marga unga, efni- lega leikmenn, sem eiga eftir að standa sig vel. óneitanlega vantar þá meiri keppnisreynslu — en þeir munu vinna það upp meö baráttu, sagði Kjartan. — Nú fór Hólmbert Friöjóns- son, þjálfari Fram, gagngert til Vestmannaeyja fyrir stuttu, til að sjá ykkur leika gegn KA? — Já, við vissum af komu hans og ákváðum að leika létt gegn KA og einnig gegn Breiðabliki stuttu siðar i Kópavogi þar sem Hólm- bert var einnig. — Ég skal segja þér, að Hólmbert græddi ekkert á þessum leikjum okkar — hann fdr héðan á dögunum, án þess að fá svör við þeim spurningum, sem hann leitaði aö. Hann fór héðan með enn fleiri spurningar i poka- horninu, sagði Kjartan. Framarar og Eyjamenn mæt- ast á Melavellinum á morgun kl. 2. — SOS • ..Draumurinn hans

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.